Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 10
10 C MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR. asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR HVERFISGATA HAFNF. Virðulegt 150 fm timbur einbýlishús í hjarta Hafnarfjarðar. Húsið er kjallari, hæð og rishæð auk bílskúrs. Húsið stendur á einni fallegust lóð í miðbænum sem er yfir 1100 fm að stærð. Húsið hefur sögulegt gildi. Glæsileg eign. Verð 19,5 millj. SÉRHÆÐIR 4RA - 5 HERB. NESVEGUR - 170 SELTJARN. Góð 4ra herbergja 77 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á nesinu. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta. Mjög stutt í alla þjónustu, eftirsótt hverfi. VERÐ 10,9 millj. tilv. 32434. STIGAHLÍÐ - GOTT SKIPULAG Mjög góð og vel skipulögð 75,3 fm 4. herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í litla forstofu, tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók. Frábært útsýni. VERÐ 11,9 millj. tilv. 32476 VANTAR SÉRHÆÐIR Á SÖLU- SKRÁ Vantar sérhæðir á höfuðborg- arsvæðinu, erum með kaupendur á hæðum í hverfi 104,105 og 108. Kom- um og skoðum samdægurs, þér að kostnaðarlausu. STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Góð 4ra herbergja 96 fm íbúð á 2. hæð. Endurnýjað baðherbergi, parket, 2 sam- liggjandi stofur, suðursvalir. Góður 21 fm bílskúr. Verð 14,5 millj. Skoðið myndir á asbyrgi.is Rjúpufell - Mjög góð Mjög góð 4ra herbergja, 108,3 fm íbúð á annarri hæð. Eignin er öll nýlega tekin í gegn utan sem innan, nýtt teppi á stiga- gangi, klæðning á blokkinni, skipt um rúð- ur. Eignin lítur mjög vel út. Þvottahús í íbúð, yfirbyggðar svalir. VERÐ 12,2 millj. 3JA HERBERGJA STRANDASEL - RÚMGÓÐ 3 - 4 herbergja 82,3 fm íbúð á mjög góð- um stað í seljahverfinu. Mjög þrifanleg sameign, sér 10 fm stór geymsla í kjall- ara, eign þá samtals 92,3 fm Góðar suð- ursvalir, nýlegt parket. VERÐ 11,3 millj. tilv. 32307 BREIÐAVÍK - SÉRINNGANGUR 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar, parket. Stórar suðursvali. Upptekin loft í stofu og eldhúsi. Þvottaherb. innan íbúð- ar. Laus strax. millj.31658 2JA HERBERGJA VALLARÁS - LYFTUBLOKK Mjög góð 56,8 fm íbúð á rólegum stað í Árbænum. Rúmgóð stofa, eldhús með borðkrók, stórt svefnherbergi með góðu skápaplássi og skrifborðsaðstöðu. Áhvíl- andi 4,1 millj í húsbr.VERÐ 9,1 millj. tilv. 32426 TIL LEIGU HAMRABORG LEIGA 130 fm mjög gott endurnýjað skrifstofu- húsnæð í einu til þrennu lagi. laust strax. tilv. 15112 ELDSHÖFÐI - TIL LEIGU Til leigu snyrtilegt iðnaðarhúsnæði 165 fm á góðum stað á Höfðanum. Hentar vel undir t.d lager og allskyns iðnað. Gott úti- pláss. VERÐ 700 per.fm eða um 115.500- kr. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrlsudyrum í kjallara. Skrifstofu- húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innan- gengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykavíkur. Til afhendingar strax. tilv.15114 DALSEL - RAÐHÚS- Í SÉRFLOKKI Glæsilegt 234 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Húsið er allt með nýjum inn- réttingum, þ.e. skápum, eldhúsi, gólfefn- um, hurðum og baðherbergjum. Gufubað. Möguleiki á íbúð í kjallara. Góð lóð. Stæði í bílskýli. Laust strax. Glæsileg eign. Verð 22,9 millj. SUMARBÚSTAÐUR Mjög fallegur 50,4 fm sumarbústaður við Lundeyjarsund 6, Grímsnesi. Öll húsgögn fylgja með bústaðnum. Verið að mála hann að utan annars er hann í mjög góðu ásigkomulagi að innan. Frábær staðsetn- ing, ræktuð lóð og stór sólpallur. VERÐ 5,5 millj. tilv. 32442 ÁRTÚNSHOLT - VERSLUN- ÞJÓNUSTA Til leigu frábærlega vel staðsett 394,5 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði á jarð- hæð í góðum þjónustukjarna. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir t.d. golfverslun, veit- ingastað eða heildverslun. Staðsetning mjög miðsvæðis miðað við öll hverfi borg- arinnar. Mjög gott auglýsingargildi. Laust strax. Leiga kr. 800.- per fm HLÍÐARSMÁRI - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100 - 400 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á jarðhæð. Eigninni er hægt að skipta upp eftir hentugleika. Í sama hús- næði og Sparisjóður Kópavogs. Mikið auglýsingargildi. Laus strax. Verðtilboð. ATH. AÐEINS 200 FM PLÁSS EFTIR. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 25 ára EIGNABORG FASTEIGNASALA SÉRBÝLI Hvannhólmi 16 205 fm einbýli á tveimur hæðum, vandaðar innréttingar, hægt er að hafa sér íbúð á neðri hæð, 25 fm bílskúr. V 27,9 m. Miðsalir Parhús í byggingu með, 177 fm á tveimur hæðum, 3 svefnherb. Afhent tilbúið að utan, fokhelt að innan. Inn- byggður bílskúr fylgir hvorri eign. Sæbólsbraut Glæsilegt endaraðhús um 179 fm. 4 svefnherb., glæsil. innr. í eldhúsi, stofa með arni, suðurgarður með sólpöllum og heitum potti, bílskur um 25 fm. Birkigrund 196 fm parhús á tveim hæðum, 5 svefnherb. suðursvalir og garð- ur. Í kjallara er lítil tveggja herbergja ósamþ. íbúð. 25 fm sérbyggður bílskúr. Lækjasmári - sérhæð um 109 fm efri hæð að auki 24 fm risherbergi, 5 svefnherb., rúmgóð stofa, suðursvalir, glæsilegar innréttingar, gegnheil rauðeik og gólfum. Sérstæði í bílahúsi. Digranesvegur 115 fm jarðhæð með sérinngangi, 4 svefnherb. nýleg inn- rétting í eldhúsi, flísar á bað, parket. V. 15,4 m. Reynigrund 126 fm raðhús á tveim- ur hæðum, 4 svefnherb., suðursvalir, 25 fm bílskúr, laust strax. Holtagerði 116 fm efri sérhæð í tví- býli, 3 svefnh. góð innrétting í eldhúsi, 30 fm bílskúr. V 17,4 m. 3-4RA HERB. ÍBÚÐIR Kjarrhólmi 75 fm á 3. hæð, 2 svefn- herb. rúmgóð stofa með suðursvölum, sérþvottahús. V.10,9 m. Hamraborg 95 fm 4ra herb. á 4. hæð, nýtt parket á gólfum, mikið útsýni, hús nýmálað að utan. V 10,5 m. Túnbrekka 88 fm 3-4ra herb. á 1. hæð í fjórbýlishúsi, nýleg inrétting í eld- húsi, 20 fm bílskúr. V 15,3 m. Kópavogsbraut 125 fm miðhæð í þríbýlishúsi, 4 svefnherb. nýleg innrétting í eldhúsi, 27 fm bílskúr með gryfju og flís- alögðu gólfi, undir bílskúr er geymsla. V 17,9 m. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Freyjugata 43 fm 2ja herb á jarð- hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð, parket á gólfum, til afh. fljótlega. V 7,3 m. Njálsgata 46 fm í kjallara í þríbýli. Ásbraut Góð 41 fm á 3. hæð, nýlegt parket, suðursvalir, laus fljótlega. V 6,5 m. Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur allar stærðir eigna á skrá í Kópavogi. Vantar 3ja herbergja íbúð við Vesturberg Hafnarfjörður – Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í einkasölu húseignina Vesturbraut 6 í Hafnar- firði. Þetta er timburhús á steyptum grunni, byggt 1915 og er það 200 ferm. að stærð. „Um er að ræða glæsilegt og virðulegt, uppgert einbýli á besta stað í vesturbæ Hafnarfjarðar með útsýni yfir höfnina og út á sjó,“ sagði Helgi Jón Harðarson hjá Hraun- hamri. „Komið er inn í glæsilega og rúm- góða forstofu með náttúruflísum á gólfi, góð gestasnyrting er inn af með glugga. Komið er úr forstofu inn í sjón- varpshol. Þá er myndarlegt eldhús með nýlegri innréttingu, eldavél með keramikhelluborði, háfi og granítskífum á borðum og veggjum. Borðstofan er mjög falleg, sem og stofan. Í risi er rúmgott svefnherbergi með nýlegum skápum, inn af því er gott baðherbergi með nýlegri inn- réttingu, baðkari með sturtu, upp- hengdu salerni og glugga. Í risinu er og gott hol, tvö rúmgóð barnaherbergi með skápum, mjög fallegt baðherbergi með sturtuklefa og nýlegri innréttingu og tækjum. Í kjallara sem er um 40 ferm. en er ekki inni í skráðri fermetratölu, er rúmgott þvottaherbergi með góðri innréttingu og geymslu inn af. Einn- ig er þarna góð geymsla með út- gangi út í garð. Parket er á gólfum. Eignin hefur verið mikið endur- nýjuð á síðustu árum, m.a. klæðning utanhúss, innréttingar og nýlegir gifsveggir allsstaðar, sem og nýleg gólfefni, ofnar, hurðir, gluggar, gler, lagnir og fleira. Ásett verð er 22 millj. kr.“ Vestur- braut 6 Fasteignasalan Hraunhamar er með til sölu húseignina að Vesturbraut 6. Þetta hús var byggt árið 1915 en er mikið endurnýjað. Ásett verð er 22 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.