Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 34
34 C MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir NÝBÝLAVEGUR - NÝTT Mjög góðar og vel skipulagðar 85 fm nýjar íbúðir í nýju 5 íbúða húsi á þesum gróna stað. Skilast fullbúnar á gólf- efna 1. desember 2003. Möguleiki á bískúr. Teikn- ingar hjá Garðatorgi. AUSTURSTRÖND - SELTJN. Glæsileg 62.5 fm íbúð á 6 hæð (frábært útsýni) auk stæði í bílageymslu á þessum vinsæla og frábæra stað. Verð 10. 5 millj. SKEIFAN - LAUST Nýkomið til sölu (eða leigu) samtals 948,8 fm á neðri hæð. Frábær stað- setning fyrir miðri Skeifunni. Húsnæðið er laust nú þegar. Skiptanlegt í smærri einingar. Þrír inngangar í húsæðið og há innkeyrsluhurð. Mjög öflugt raf- magn og loftræsting. (SJá www.gardatorg.is) KRINGLAN - MINNI TURN Mjög gott 249.7 fm skrifstofuhúsnæði á 4 hæð í minni turni Kringlunnar. Húsnæðið er í dag skipt niður í nokkrar einingar og eru góðir leigusamningar um þau flest. Góð fjárfesting. GARÐATORG - GBÆ Til sölu tvö samliggj- andi bil, samtals 136,2 fm Húsnæðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Inkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða heild- sölu. GARÐATORG - GBÆ. Mjög gott um 68 fm verslunar/skrifst. húsn á jarðhæð í ört vaxandi miðbæjar- og verslunarkjarna. Fullbúið og mjög huggulegt húsnæði. Nú er gott tækifæri til að fjár- festa í Garðabæ. Verð aðeins 5.5 milj. GILSBÚÐ - GBÆ Mjög snyrtilegt, bjart og gott 201 fm verslununar, lager og skrifstofuhús- næði í Garðabænum. Góð innkeyrsluhurð, góð staðsetning. Verð 21 millj. LYNGÁS - GBÆ Mjög gott um 166 fm enda- bil í þessu nýlega góða húsi (mögul. á næsta bili við hliðina 101 fm). Stór innkeyrsluhurð, vandaðar inn- réttingar og gott útipláss. Einstakelga gott húsnæði að innan jafnt sem utan. MIÐHRAUN - GBÆ. Mjög gott samtals 5069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar. ( góðar innkeyrsludyr. Húsið stendur á fullfrágenginni 8500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu. (www.garda- torg.is) HLÍÐASMÁRI - KÓP. Sérlega vandað verslunar- og skrifstofuhúsnæði á albesta stað höf- uðborgarsvæðisins. Húsið er samtals um 4000 fm, fyrstu 4. um 900 fm og efsta hæð 540 fm Skiptan- legt í smærri einingar. Frábær útsýnisstaður. GARÐABÆR MIÐBÆR SALA/ LEIGA Stórglæsilegt samtlas 532 fm verslunar og/eða skrifstofuhúsnæði. Grunnflötur neðri hæðar er 425 og efri hæð 107 fm. Hús í algjörum sérflokki, bjart og opið. Húsið er skiptanlegt í smærri einingar Fullbúið húsnæði með mikla möguleika. GARÐBÆINGAR Mikil eftirspurn er nú eftir eignum í Garðabæ. Okkur vantar allar stærðir eigna á skrá. SUMARHÚSALAÓÐIRHVAMMUR Í SKORRADAL Ótrúlega fallegar sumarhúsa- lóðir í landi Hvamms í Skorradal. Lóðirnar eru skógi vaxnar en Hvammur hefur verið í umsjá Skógrækt- arinnr í 40 ár. Ævintýri. BÆJARGIL GBÆ. Mjög snyrtilegt og gott tvílyft einbýlishús. 5. rúmgóð svefnherbergi. Góð eign á góðum, rólegum og veðursælum stað. Verð 24,9 milj. FAXATÚN - GBÆ. Mjög snyrtilegt, hlýlegt og gott einnar hæðar einbýli með bílskúr, talsvert endurn. Mjög fallegur garður. Góður og rólegur staður, stutt í alla þjónustu. Verð 21,9 milj HAUKANES VIÐ SJÓINN Glæsilegt 401 fm tvílyft einbýli á Arnarnesinu. Húsið stendur á stórri sjávarlóð með útsýni yfir Kópavog. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja gæsieign á frábærum stað við sjóinn. LANGAMÝRI - GBÆ Sérlega hlýlegt og fallegt samt. 228 fm tvíl. einb. m/tvöf. bílsk. á ein- stakl. skjólsælum og rólegum stað. 4 svefnh. gegnh. parket á öllum gólfum. Nýtt baðherbergi ofl. Vel skipulagt og hlýlegt hús. Góð verönd m/heitum potti. LÆKJARÁS - GBÆ. Vorum á fá til sölu samt 261.4 fm tvílyft einb að meðtöldum 56 fm bíl- skúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. LÆKAJARFIT - GBÆ Gottt og mikið end- urnýjað 169 fm einbýli auk 30 fm suður-sólstofu á mjög góðum stað í Garðabænum, rétt við skóla og íþróttasvæði bæjarins. 5 svefnherbergi. Nýtt eld- hús, ný gólfefni, hurðar, rafmagn og vatnslangir að hluta ofl. Verð 22.9 millj. HVERAGERÐI - EINB. Nýkomið í sölu sér- lega fallegt og mikið endurnýjað 116. fm einbýlis- hús auk 43 fm bílskúr í paradís (Hveragerði). Hús í topp standi. Verð aðeins 15.7 millj. SUÐURVANGUR - HFJ. Til sölu eitt af glæsilegri húsum Hafnafjarðar. Húsið sem er á tveimur hæðum er samtals 330,9 fm, íbúð : 295.8 og bílskúr 35,9 fm 6 svefnherb. óvenju stórar stofur og borðstofa. Sérlega vönduð eign. Mjög vandaðar innréttingar, steinskífur og eir á þaki. Staðsett innst í götu, opið svæði sunnan við húsið. sjá: www.gardatorg.is SUNNUFLÖT - GBÆ. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 244 fm einbýli á tveim hæðum á þess- um vinsæla stað. Lítil stúdíóíbúð á neðri hæð. Mjög fallegur garður og útsýni til suðurs yfir hraunið. ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjörgur svefnherb. innb. bílskúr. Gott skipulag. Bjart og vel staðsett hús á rólegum og veðursælum stað. Verð 21. millj. ÞRASTALUNDUR - GARÐABÆ Fal- legt 171 fm endaraðhús á einni hæð auk 24,5 fm bílskúr, samtals 195,5 fm Þetta er gott og vel stað- sett hús. 4 svefnherbergi, stórar og bjartar stofur stofur. Góð suðurverönd. LYNGMÓAR - GBÆ Mjög góð íbúð á 3ju hæð í litlu 6 íb. fjölbýli. Stórar suðursvalir, góð og snyrtileg sameign. Husið allt nýtekið í gegn. Verð 14,9 millj. ESPIGERÐI - RVK. Góð 92 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Sér- geymsla, hjólageymsla og þvottahús í kjallara. STELKSHÓLAR - BREIÐH. Góð 4ra- 5 herb. íbúð á tveimur hæðum (1. og 2.) Góður möguleiki er að útbúa tvær íbúðir með sérinngangi. Verð 13.5 millj. LANGAMÝRI - GBÆ. Glæsileg 85 fm íbúð á efri hæð auk millilofts sem er ekki inn í fermetr- um og 23.4 fm bílskúr. Parket og flísar á gólfum, góð lofthæð, góðar svalir. Mjög vandaðar sérsmíð- aðar innréttingar. Björt og góð íbúð á frábærum stað, rétt hjá skóla og íþróttasvæði. Glæsilegar nýjar 76 og 94 fm 2ja og þriggja herbergja íbúðir, í frábærlega staðsettum 10 íbúða fjölbýlum. Sérinngangur, suðursvalir og frábært útsýni. Mjög stutt í alla þjónusut, grunnskóla, leikskóla sundlaug, íþróttasvæði og verslun. Álftanesið er algjör perla fyr- ir unga sem aldna. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólf- efna. Hafðu samband við Garðatorg núna. Verð 2ja. herb. kr. 10,9 og 3ja. kr. 12.9 millj. BIRKIHOLT 3 & 5 - ÁLFTANESI HOLTÁS - GBÆ Nýjar glæsilegar 3ja herb íbúðir m/bílageymslu á frá- bærum útsýnisstað. Mjög vel skipulagðar og bjartar íbúðir. Stutt í skóla, sund og golf. Mjög góðar íbúðir á góðu verði. Hafðu samband við Garðatorg núna. Verð frá 14,2 millj. HLYNSALIR 5 - 7 - KÓP. HLYNSALIR 1 - 3, UPPSE LT Nýkomið í einkasölu 246 fm tvílyft einbýli á frábærum útsýnisstað í nýjasta hverfi Garðbæjar, Ásahverfi, mögul á séríbúð á neðri hæð. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að inann. Teikningar og lyklar á skrifstofu Garðatorgs. Verð 25,1 millj. M7 VERÐLAUNA BÍLAGEYMSLUHÚS Sérlega glæsilegar 102 fm 3ja og 118 fm 4ra herb íbúðir í þessari verðlaunabyggingu. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, lóð og sameign fullfrágengin. Allar íbúðir hafa sérinngang af svölum. Gott útsýni. Góðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu, verslun, golf, sund ofl. Á LAUGARDAGINN var, Menning- arnótt Reykjavíkur, var Jóhanna Bogadóttir með sýningu á verkum sínum í glugga fasteignasölunnar Híbýla að Suðurgötu 7. Þetta er nýjung í starfi fasteignasala eftir því sem blaðamaður Morgun- blaðsins best veit. Ingibjörg Þórð- ardóttir, eigandi Híbýla var spurð hvað hefði valdið því að hún ákvað að bregða á þetta nýmæli. „Fasteignasalan mín er stað- sett á fjölförnu umferðarhorni og bæði var það að menningar- nótt var haldin og mikill fjöldi fólks því í miðborginni og hins vegar þekki ég vel til Jóhönnu og hennar verka og þess vegna fannst mér tilvalið að bjóða henni að verða fyrst til að sýna verk sín í gluggunum hjá mér,“ segir Ingibjörg. Verður framhald á þessu sýningarhaldi í gluggum fast- eignasölunnar Híbýla? „Já, ég ætla að halda þessu áfram af og til ef áhugi myndlist- armanna er fyrir hendi,“ sagði Ingibjörg. „Þess má geta að á þessu horni Suðurgötu og Vonarstrætis var áður annað hús þar sem gall- eríið „Suðurgata 7“ var rekið um Málverka- sýning á fast- eignasölu Verk sem var á sýningu í gluggum Híbýla. Jóhanna Bogadóttir við málverkið „Eldur og ís.“ Á Menningarnótt Reykjavíkur var haldin málverkasýning í glugg- um fasteignasölunnar Híbýla. Ingibjörg Þórð- ardóttir sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá sýn- ingunni og tildrögum hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.