Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 C 35Fasteignir OKKAR METNAÐUR – ÞINN ÁRANGUR NÝTT ÖFLUGT SÖLUKERFI - BETRI ÞJÓNUSTA - SKOÐUM EIGNIR SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD Sölustjóri Eðvarð Matthíasson. Sölumenn: Karl Jónsson, Valþór Ólason, Linda Urbancic, Elín Guðjónsdóttir. Bergur Hauksson hdl. lögg. fastsali REYNIMELUR - VESTURBÆR. Mjög falleg 75,8 fm mikið endurnýjuð 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Ný eldhúsinnrétting og flísar, vönduð tæki frá Blomberg. Fjót- andi eikarparket í stofu. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Ásett verð 11,8 m. 2JA HERB. SÆVIÐARSUND - REYKJAVÍK. Mjög vel skipulögð 2-3ja herb. íbúð með sér- inng. Er verið að taka húsið allt í gegn að utan. Fallegur garður. Sér geymsla og þvottaherb. Laus 1. nóv 2003. Ásett verð 11,6 m. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - REYKJAVÍK Erum með í sölu mjög vel staðsetta 49,7 fm íbúð á 1. hæð í vönduðu húsi. Vönduð gólefni parkett og flísar. Snyrtileg íbúð sem vert er að skoða. Ásett verð: 9,7 milj. SEILUGRANDI - VESTURBÆR. Mjög falleg og snyrtileg 2ja herb. 66 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli við sjávarsíðuna ásamt 30 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Sérinngangur af svölum. Parket og flísar á gólfum. Fal- legt útsýni út á fjörðinn. Ásett verð 10,9 m. FRAKKASTÍGUR -SKÓLAVÖRÐUHOLT. Mjög krúttleg 2ja herb. 45 fm íbúð á 1 hæð í járnklæddu timburhúsi. Gegnheilt stafa parket á gólfum. Ásett verð. 7,3 m. ATVINNUHÚSNÆÐI GRETTISGATA - MIÐBÆR. 68 fm at- vinnuhúsnæði á 1. hæð á frábærum stað í miðbænum, falleg gólfefni, hátt til lofts, möguleiki á að breyta í íbúðarhúsnæði. ÁSETT VERÐ 8,9 M. TÆKIFÆRI HAFNARBRAUT - KÓPAVOGUR. Tvær íbúðir 65 fm og 155 fm og vinnustofa 95 fm sem hefur verið nýtt sem ljósmyndastúdíó. 4ra metra lofthæð (atvinnuhúsnæði). Rafm, vatnslagnir, gluggar og rafmagnstafla ný- legt. Svefnherbergin eru 6 talsins. Tilboð óskast sem fyrst. EINBÝLI GRÆNAMÝRI - SELTJARNARNES. 258,7 fm 8 herbergja þ.a. 5 svefnherbergja einbýlishús í frábæru ástandi með bílskúr og upphituðu bílaplani á yndislegum stað, með nærliggjandi útivistarsvæði fyrir börn og fallegum og skjólgóðum garði. Miðja hússins er opin upp í mæni og flæðir birta um allt húsið sem skartar fyrsta flokks inn- réttingum og gólfefnum. Glæsileg eign. TILBOÐ ÓSKAST. KALDALIND - KÓPAVOGUR. Í einkasölu mjög fallegt einbýli á einni hæð 133,3 fm ásamt bílskúr 33,8 fm samt. 167,1 fm 3. svefnherb. Magnhony innréttingar, hurðar og parket fallega lagt í fiskabeinsmunstur. Hátt til lofts í stofu, borðstofu og eldhúsi. Mikið geymslurými á háalofti. Skjólgóð lóð, verönd. Eign sem vert er að skoða. TIL- BOÐ ÓSKAST. SVEIT Í BORG - KÓPAVOGSBRAUT. Mjög fallegt einbýli 150 fm ásamt tvöföld- um bílskúr 39 fm samtals 189 fm Tæplega 2000 fm fallegur garður í góðri rækt. 5. svefnherb. Tvöföld stofa með arni, útgengt í garðinn. Áhv. 9 m. Ásett verð 22,5 m. DRANGAGATA - HAFNARFIRÐI - EIN- STÖK STAÐSETNING. Vorum að fá í einkasölu mjög vandað og tignarlegt 366 fm einbýlishús, einstök lóð og friðað hraun allt í kring og fallegt sjávarútsýni. 8 svefn- herb. 3 stofur með arni, 3 baðherb. rúmgott eldhús, þvottahús, tvöfaldur bílskúr. Vand- aðar innréttingar og gólfefni eru marmari, parket og flísar. Allt fyrsta flokks sjón er sögu ríkari. TILBOÐ ÓSKAST Hagstæð áhvílandi lán. RAUÐAGERÐI - RVÍK. Mjög fallegt 190,5 fm einbýli á þrem hæðum m. innb. 24 fm bílskúr. 5. svefnherb. Sauna og arinn. Fal- legur garður með miklum gróðri, suðursval- ir. Áhv.12,4 m. Verð 23,8 m. SÉRHÆÐIR NÝBÝLAVEGUR - KÓPAVOGUR. Mjög falleg og ný uppgerð 4ra herb. sérhæð 122,2 fm. ásamt byggingarrétt á 45,8 fm. bílskúr. Gólfefni eru parketi og flísar, allt nýtt. Ný eldhúsinnrétting. Björt og skemmtileg íbúð. Ásett verð 14,9 m. 4RA - 5 HERB. KRÍUHÓLAR - BREIÐHOLT. 4 til 5 her- bergja 121,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftublokk með svölum og frábæru útsýni til austurs og vesturs. Blokkin hefur verið klædd að utan og er sameign í mjög góðu ásigkomu- lagi. ÁSETT VERÐ 13,5 M. VALLARGERÐI - VESTURBÆR KÓPA- VOGS. Stórglæsileg 5 herbergja íbúð með suður svölum og mikilli lofthæð. Íbúðin er vel skipulögð og frábærlega innréttuð. Þetta er vinsælt gróið svæði og hér er um að ræða ákveðna sölu. Komið og skoðið sem fyrst. Ásett verð 17,5 m. GULLSMÁRI - KÓPAVOGUR. Vorum að fá í einkasölu fallega 95 fm vel staðsett 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Hol með innbyggðum fataskáp, stórt hjónaberb, ásamt 2 rúm- góðum svefnherb, stór geymsla er í íbúð- inni sem nýta mætti sem fjórða hebergið. Eigninni fylgir 20 fm geymsla í risi. Góð staðsetning stutt í alla þjónustu. Fyrst- aflokks íbúð. Áhvl. 10.8 m. Verð 13,9 m. 4RA HERB. BOÐAGRANDI - VESTURBÆR. Falleg 94,8 fm íbúð á 4. hæð með 25,7 fm bíla- geymslu, tvennum svölum með frábæru út- sýni til norðvesturs til hafs og suðausturs. Parket á öllu nema flísar á baði. Rúmgóð herbergi, góð staðsetning. Topp eign. Komið, sjáið og gerið tilboð sem fyrst. Ásett verð 15,5 m. ESKIHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög falleg, björt og rúmgóð 122 fm 4 herb íbúð á 1 hæð í fallegu og góðu húsi. Húsið stendur innst í botnlanga, sér bílastæði, fallegur garður. Íbúðin er í fyrsta flokks ástandi, eign sem vert er að kynna sér. Áhv. húsbr. 6,8 m. Ásett verð 18.6 m. REYRENGI - GRAFARVOGUR. Falleg og björt 103,2 fm endaíb. á 3ju hæð vinstri með sérinng. af svölum, ásamt sér bílskýli. Gólfefni eru Linolineum dúkur og flísar. Þvottaherb. innan íbúðar. Áhv. 8,8 m. Ásett verð 12.9 m. DALSEL - SELJAHVERFI. Erum með í einkasölu mjög góða 4ra herb. íbúð 111,2 fm og 34,7 fm stæði í bílageymslu samtals 146 fm Gegnheilt Bruce parket á stofu og holi. Flísar og parket á öðrum gólfum. Tengt f/þvottav.og þurkara á baðherb. Yfir- byggðar svalir með flísum. Ásett verð 13,9 m. Áhv. 7 m. 3JA HERB. GOÐABORGIR - GRAFARVOGUR. Þetta er falleg 86,2 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi og sér garði. Frábært útsýni, stutt í skóla og aðra þjónustu og mjög barnvænt hverfi. Flott eign sem vert er að skoða sem fyrst. Ásett verð 12,3 m. FRAKKASTÍGUR - MIÐBÆR. Mjög góð 2ja til 3ja herb. 51 fm risíbúð í járnklæddu timburhúsi, gólfflötur er stærri. Gegnheilt stafaparket á gólfi. Risloft yfir íbúð. Ásett verð 9,3 m. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ. Mjög falleg og snyrtileg 3ja herb. íbúð 85,8 fm á 3. hæð. Flísar og parket á gólfum. Stórar suð- ursvalir. Þvottaherb. innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu. Ásett verð 12,9 m. NÝT T NÝT T Hans Pétur Jónsson lögg. fastsali Heimilisfang: Flúðasel Stærð eignar: 116 fm Brunab.mat: 14.609 Byggingaár: 1978 Áhvílandi: Ekkert Verð: 13.900 þús. Skemmtileg og falleg íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Fallegar yfirbyggðar svalir með útsýni til austurs og suðurs. Sérgeymsla í kjallara og merkt bílastæði í bílageymslu. Stofa og borðstofa er samliggjandi með parketi á gólfum. Íbúðin er laus í september. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn, sölufulltrúi RE/MAX Mjódd. Símar 520 9555, 898 1233. thorbjorn@remax.is Flúðasel - 109 Rvk. - 5 herb. Þorbjörn Pálsson, s: 520 9555, 898 1233, thorbjorn@remax.is Hans Pétur Jónsson lögg. fastsali Heimilisfang: Hjaltabakki Stærð eignar: 110 fm Brunab.mat: 11.816 Byggingaár: 1968 Áhvílandi: 5.5 millj. Verð: 11.400 þús. Mjög góð og björt 4ra herbergja íbúð með gegnheilu ljósu beikiparketi í skemmtilegu fjölbýli. Mjög velviðhaldin íbúð og sameign. Ákaflega stór 19 fm geymsla í kjallara. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn sölufulltrúi RE/MAX Mjódd. Símar 520 9555 / 898 1233 thorbjorn@remax.is Hjaltabakki 109 Rvk. 4ra herb. Þorbjörn Pálsson, s: 520 9555, 898 1233, thorbjorn@remax.is Hans Pétur Jónsson lögg. fastsali Heimilisfang: Flúðasel Stærð eignar: 96 fm Brunab.mat: 12.391 Byggingaár: 1976 Áhvílandi: Ekkert Verð: 12.200 þús. Falleg og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Komið er inn í flísalagt hol með góðum skápum. Húsið er verulega mikið endurnýjað. Sameiginlegt þvottahús í kjallara. Merkt stæði í bifreiðageymslu. Barnvænt umhverfi. Stutt í skóla. Íbúðin er laus. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn, sölufulltrúi RE/MAX Mjódd. Símar 520 9555, 898 1233. thorbjorn@remax.is Flúðasel - 109 Rvk - 4 herb. Þorbjörn Pálsson, s: 520 9555, 898 1233, thorbjorn@remax.is árabil, Reykvík- ingar eru því ekki óvanir að skoða myndlist á þess- um stað. Ísjakar og Sahara Jóhanna Boga- dóttir hefur starf- að lengi í mynd- listinni og haft fjölda einkasýn- inga víða um lönd ásamt fjölmörg- um sýningum hér á landi. Verk eftir hana eru á ýmsum stöðum í opinberri eigu, á stofnunum og söfnum í ýms- um löndum. Einnig eru stór múrritu- og mósaíkverk eftir hana í aðal- anddyri Haga- skóla sem hún vann á árunum 1991-92. Nú stendur yfir sýning á verkum Jóhönnu Boga- dóttur í Öræfasveit, í Hótel Skaftafelli að Freysnesi. Sýningin ber nafnið „Ísjakar og Sahara – einn heimur“. Verkin sem voru á gluggasýningunni hjá fasteignasölunni Híbýlum voru unnin út frá sama þema og þau verk sem sýnd eru í Öræfasveit- inni. NÝHERJI, Eykt og 101 Skugga- hverfi hafa undirritað samstarfs- samning þess efnis að Nýherji mun sjá um uppsetningu á heildstæðu samskipta- og öryggiskerfi fyrir fyrsta áfanga íbúðaþyrpingar í 101 Skuggahverfi. Þetta er liður í að gera 101 Skuggahverfi að hátækni- samfélagi þar sem öryggi, þægindi og skemmtun verða í fyrirrúmi. Í fréttatilkynningu frá þessum aðilum segir, að í samningnum felst að Nýherji mun meðal annars setja upp fjarskiptalagnakerfi með tengingu fyrir IP-skjádyrasíma, öryggiskerfi, internet, sjónvarp, út- varp, og breiðband í allar íbúð- irnar. Nýherji mun einnig setja upp brunakerfi í íbúðirnar og myndeft- irlitskerfi í bílageymslu. Þá mun Nýherji verða íbúum Skuggahverf- is innan handar við hönnum, val og innleiðingu á öryggis-, hljóð- og myndbúnaði. Fjarstjórnun Einn af möguleikunum sem íbú- um Skuggahverfis stendur til boða er að fylgjast með og stjórna heim- ilinu með fjarstjórnun, í gegnum farsíma og heimasíðu. Þannig geta íbúarnir t.d. fylgst með og stjórnað ljósum, gluggatjöldum og hitastigi íbúðar sinnar þó svo að þeir séu staddir í sumarleyfi á sólarströnd. Einar I. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri hjá 101 Skugga- hverfi, segir að á undirbúningsstigi 101 Skuggahverfis hafi verið ákveðið að hafa í þyrpingunni mjög fullkomin fjarskipta- og samskipta- kerfi. ,,Við leituðum því til leiðandi fyrirtækja á fjarskiptamarkaði, með öryggiskerfi og tölvubúnað, og óskuðum eftir hugmyndum að heildarlausnum. Eftir athugun á framlögðum tillögum ákváðum við að ganga til samninga við Nýherja þar sem þeir bjóða metnaðarfulla heildarlausn og eru eitt öflugasta fyrirtæki landsins á sviði sam- skiptalausna. Hátæknisamfélagið hjá 101 Skuggahverfi er hannað með öryggi, þægindi og afþreyingu í huga. Með byggingu 101 Skuggahverf- is er verið að búa til samfélag fyrir fólk sem er að leita að nýjum lífstíl. Staðsetningin er miðsvæðis og sameinar jafnt aðgengi að verslun, atvinnu og afþreyingu. Lausnin sem Nýherji mun inn- leiða býður upp á óþrjótandi mögu- leika í að nýta sér tæknina í sam- ræmi við áhyggjulausa lifnaðarhætti og sameinar íbúana í öruggu samfélagi.“ Nýherji, Eykt og 101 Skuggahverfi í samstarf Nýherji annast uppsetningu á full- komnum lausnum í hátæknisamfélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.