Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.08.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. ÁGÚST 2003 C 43Fasteignir Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Sérbýli Langholtsvegur. Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hag- stæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (70) Klapparberg. Vel skipulagt 177 fm ein- býlishús á tveimur hæðum, auk 30 fm frístandandi bílskúrs, samtals 208 fm Húsið er staðsett innst í botnlanga. Fjögur stór svefnherbergi, stofa og borð- stofa með útgang út á hellulagða verönd með heitum potti og skjólveggjum. Baðherbergi með sauna, bað- kari og sturtuklefa. Verð 21,9 millj. (175) Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsilegt 287,7 fm einbýli á tveimur hæðum með innbygðum 32 fm bílskúr. Húsið er ekki fullfrágengið búið er að innrétta neðri hæð með 5 svefnherbergjum, baðher- bergi og rúmgott þvottahús (möguleiki á að gera séríbúð, lagnir eru til staðar). Efri hæð er ekki fullbú- in en vel íbúðarhæf. Húsið er frábærlega vel stað- sett neðan við götu með frábæru útsýni, næst innst í botnlanga. Óbyggt svæði fyrir sunnan og vestan hússins (göngustígur og lækur). Áhv. 15,0 millj. hagstæð langtíma lán. Verð tilboð Nýbygging Grafarholt. Vorum að fá gullfalleg 192 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Húsin verða klædd að hluta með áli og verður skilað fullbúnum að utan og fokheldum að innan. Möguleiki á að fá lengra komið. Teikningar á skrif- stofu. Verð frá 16 millj. (313) Ólafsgeisli. Um er að ræða stórglæsileg- ar efri og neðri hæðir auk bílskúr á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir hæðanna er frá ca 167 -324 fm, ýmist á einni eða tveimur hæðum.Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Klukkuberg - Hafnarfirði. Stórglæsilegt tveggja íbúða hús á útsýnisstað. Um er að ræða ca 240 fm efri hæð og bílskúr, verð 16,6 millj. fokhelt og 80 fm neðri hæð, verð 9,9 millj. fokhelt. (83) mikil lofthæð. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,7 millj. Víðiteigur - Endaraðhús. Mikið uppgert og fallegt 90,4 fm 2-3ja herbergja end- araðhús. Nýtt merbau-parket á gólfum, nýtt og fal- legt eldhús, baðherbergi m. innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Sólstofa með nátturusteini á gólfi og útgang út á suðurverönd, sérgaður. Áhv. 7,8 millj. Verð 13,3 millj. (323) 2ja herb. Laufásvegur. 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. For- stofa með flísum. Eldhús með parketi og ágætri innréttingu. Svefnherbergi með parketi, skápur. Gangur parketi á gólfi. Baðherbergi með dúk á gólfi, sturta. Góð stofa með parketi. Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Hjallavegur. Um er að ræða bjarta 36,5 fm íbúð á jarðhæð/kj. í litlu fjölbýlishúsi. Ný- legt parket á holi og stofu, baðherbergi með glugga, rúmgóð stofa og herbergi. Áhv. 1,9 millj. Verð 6,2 millj. (190) Rauðás - Útsýni. Gullfalleg 85 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í snyrtilegu 3ja hæða fjölbýli. Eignin skiptist. Anddyri (hol), svefnherbergi, bað- herbergi, geymsla, eldhús og stofa. Falleg eldhús- innrétting (hvít með beyki), borðkrókur út við glugga með glæsilegu útsýni. Baðherbergi með stórum sturtuklefa. Suðvestursvalir. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 11,4 millj. Vesturberg - Laus. 63,6 fm 2ja herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Baðherbergi með flísum, baðkar. Herbergið er með parketdúk. Eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa með flísum á gólfi, útgangur út á austursvalir, frábært útsýni. Þvottahús á hæð- inni. Áhv. 5,0 millj. byggsj og húsb. Verð 7,9 millj. Hrísmóar - Garðabæ. Mjög falleg 71,6 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sérinngangur frá svölum (endaíbúð). Rúmgóð stofa með útgang út á mjög stórar flísalagðar svalir. Eld- hús opið við stofu hvít innrétting. Baðherbergi með baðkari, flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv 7,8 millj. Verð 10,0 millj. (162) Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 Básbryggja. Stórglæsileg ca 149 fm 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) í ný- legu húsi í Bryggjuhverfi. Þrjú góð svefnherbergi, stofa og sjónvarpsstofa, mikil lofhæð, baðherbergi með sturtu og baðkari. Gegnheil eik og flísar á gólf- um. Mahóní-innréttingar. Áhv. ca 15 millj. Verð 19,9 millj. Kórsalir - Lyftuhús. Nýjar og til- búnar til afhendingar 3-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæðis í bílskýli. Teikningar á skrif- stofu. Vandaðaðar íbúðir. Áhv. 11,5 millj. Verð 17,5 millj. (35) 3ja herb. Laugavegur. Mjög snyrtileg og rúmgóð 65 fm 3ja herb. risíbúð í eldra steinhúsi. Tvö svefn- herbergi og ágæt stofa. Baðherbergi með baðkari, lagt fyrir þvottavél, nýlegar flísar á gólfi. Áhv. 4,6 millj. húsb. Verð 7,9 millj. Þverholt - Laus. Gullfalleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega fjölbýli (Eg- ilsborgir) ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist. Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofa. Flísar á gólfum, góðar suðvestursvalir. Áhv. 6,0 millj. byggsj. Verð 14,0 millj. Grensásvegur. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í láreistu fjölbýli. Eignin skipt- ist. Forstofu, hol, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og stofu. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með frábæru útsýni. Allt gler endurnýjað nema í stofu. Góðar suð- ursvalir. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 11,3 millj. (165) Írabakki - Aukaherb. Falleg 3ja herbergja 78,6 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Tvennar stórar svalir í vestur og austur, parket og dúkur á gólfum, fallegur verlaunagarður. Eigninni fylgir aukaherbergi í sameign með aðgengi að wc, Kirkjustétt. Mjög fallegt og vandað 172 fm raðhús á tveimur hæðum sem klætt er að hluta til með áli. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, eld- hús, rúmgóða stofu með útgang út á stórar svalir til suðurs, þvottahús og 30 fm bílskúr. Húsið er til af- hendingar strax og skilast fullbúið að utan, málað og einangrað að hluta. Möguleiki á að fá lengra komið. Verð 15,7 millj. (114) Gvendargeisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar í júlí/ágúst og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) Gvendargeisli. Fallegt og vel staðsett 193 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bílskúr við Gvendargeisla. Fjögur svefnherb. auk sjónvaprshol. Eignin skilast fullbúin að utan og fok- held að innan til afhendingar nú þegar, möguleiki að fá lengra komið. Sjá teikningar á www. husavik.net. Áhv. 9 millj. húsbr. Verð 17,3 millj. (47) 4-5 herb. Grenimelur - Laus. Gullfalleg 104,2 fm 3-4ra herb. kjallaraíbúð í fallegu þríbýli. Eignin skiptist. Forstofa (sérinngangur), gangur, eldhús, bað, barnaherb., hjónaherb., stofa og borðstofa. Fal- leg ný eldhúsinnrétting, nýjar flísar á gólfi. Allir gluggar nýjir. Mjög björt og skemmtileg íbúð, lítið niðurgrafin. Áhv 3,0 millj húsbréf og banki. Verð 13,5 millj. (163) Fífusel - Bílskýli. Rúmgóð 4-5 herb. 111,9 fm endaíbúð á 2. h. m. aukaherb. í sameign með aðg. að baðh. Stór og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, þvottahús inn af eldhúsi. Bað- herbergi með baðkari, sturtu og glugga. 26 fm stæði í bílskýli fylgir eigninni. Áhv. 6,6 millj. Verð 13,6 millj. (321) Gullengi - Laus. Falleg 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli á góðum stað í lok- uðum botnlanga ásamt stæði í opnu bílskýli. Íbúðin er skráð 90,5 fm og geymsla 4,5 fm samtals stærð 95,0. Sérinngangar af svölum. Þrjú góð svefnher- bergi og rúmgóð stofa með útgang út á stórar suð- ursvalir. Eldhús með fallegri hvítt/beyki innréttingu og borðkrók, sérþvottahús. Verð 11,9 millj. Safamýri - Bílskúr. Falleg 100 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð ásamt 20,5 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og rúmgóð stofa. Eldhús er með nýlegri innréttingu, borðkrókur, lít- ið búr inn af eldhúsi. Rúmgóð stofa með glæsi- legu útsýni, útgangur út á stórar suðvestursvalir. Áhv. 8,8 millj. byggsj. og húsb. Verð 13,8 millj. Keilugrandi - Útsýni. Mjög fal- leg 114 fm 4ra herbergja íbúð með stæði í bíl- skýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjón- varpshol og tvö svefnherbergi. Flísar og parket á gólfum, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Möguleiki á skipti á dýrara húsn. í Vesturb. Rvk. eða á Seltjarnarnesi. Verð 17,9 millj. (325) Seltjarnarnes - Laust. Gull- fallegt 237,3 fm endaraðhús með innb. 23,2 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Húsið er tvær hæðir og ris. 1. hæð er hol, þrjú svefnherb., bað- herb. og þvottahús. 2. hæð er stofa, borðstofa, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Ris er eitt opið rými, horft niður í stofu (góð vinnuaðstaða). Eignin hefur verið mikið endurnýjuð og er í góðu standi. Falleg 100 fm timburverönd í garði. Áhv. 10,0 millj. húsb. og Landsb. Eignin er laus nú þeg- ar. Gott verð 25,5 millj. www.husavik.net Reykjavík -. Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu einbýlishús að Stýrimannastíg 12 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1926 og er það kjallari, tvær hæðir og háaloft. Húsið er alls 238 skráðir ferm., en gólfflöt- ur er stærri. Ásett verð er 55 millj. kr. „Þetta er virðulegt og stórglæsi- legt hús að innan sem utan á sérlega góðum stað með velhirtum garði,“ sagði Þorgrímur Jónssson hjá Fold. „Aðkoma að húsinu er falleg, stétt með trjágöngum framan við það, að- alinngangur er á miðhæð, en þar er tvöföld falleg og útskorin harðviðar- hurð sem er gamalt sveinsstykki húsasmiðs. Anddyrið er flísalagt, þá tekur við gangur með gegnheilu parketi, en þrjár stofur eru á hæðinni, allar með gegnheilu parketi. Parket er einnig á gólfi eldhúss, en þar inni eru hvítar innréttingar og vönduð AEG-tæki. Teppalagður stigi er upp á efri hæðina, þar er gangur með parketi, rúmgóðar og flísalagðar norðursvalir og herbergi með parketi og skáp. Á hæðinni er þvottahús, stórt baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf, með bað- kari og stórum, hlöðnum sturtuklefa. Hjónaherbergið er mjög stórt með parketi á gólfi og inn af því er fata- herbergi þar sem eru skápar og hengi. Annað stórt herbergi með parketi er á efri hæðinni. Stigi er upp á háaloftið, það er einangrað og á gólfinu eru gólffjalir. Háaloftið er notað sem geymsla en þar mætti hafa íbúðarherbergi. Stigi frá aðalhæð liggur niður í kjallara með nýlegu sísal-teppi. Gangurinn er með samskonar teppi. Í kjallara er köld geymsla, stórt her- bergi með korkflísum á gólfi, eldhús með korkflísum á gólfi og innrétt- ingu, herbergi með korkflísum, bað- herbergi með sturtu og geymsla und- ir stiga. Útgangur er frá kjallara í bak- garð, en hann er í góðri rækt og með sólpöllum og er mjög „prívat“. Að sögn seljanda er búið að endurnýja raflagnir og lagnir fyrir heitt og kalt vatn, sem og skolplagnir. Einnig seg- ir hann búið að endurnýja þakið. Tvöfalt gler er í öllu húsinu.“ Herragarðssnið Húsið er teiknað af Guðmundi H. Þorlákssyni og er samkvæmt bók Guðjóns Friðrikssonar; „Indæla Reykjavík“, eitt af hans bestu verk- um. Kristinn Markússon kaupmaður í Geysi reisti húsið og bjó í því til ævi- loka. Í bók Guðjóns segir ennfremur að hús þetta sé með mansardþaki og júgendgluggum. Ekkert hafi verið til sparað að gera húsið sem best úr garði og trjágarðurinn fyrir framan spilli ekki. Þá er vakin athygli á hlið- inu, trjágöngunum heima að tröpp- um og afar vandaðri útidyrahurð. „Hér er allt með herragarðssniði“, segir Guðjón. Þess má geta að Stýri- mannastígurinn er eina friðaða gat- an í Reykjavík. Stýrimanna- stígur 12 Fasteignasalana Fold er að selja þetta virðulega hús að Stýrimannastíg 12, það er skráð 238 fermetrar og er mikið endurnýjað. ÞÆR láta ekki mikið yfir sér þessar trétröppur við útidyr húss á Ísa- firði, en þær eru sérlega fallegar og eiga vel við húsið. Til mikillar fyr- irmyndar er hve margir huga nú að smekklegum endurbótum á göml- um húsum, bæði hvað viðgerðir snertir og málningu. Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Fallegar trétröppur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.