Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2003 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Buxur og vattkápur með hettu frá Glæsilegar peysur Stærðir 36—56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Glæsilegir tvískiptir kjólar, samkvæmisjakkar og toppar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—16.00. Peysudagar 20% afsláttur Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga 11-16 Glæsibæ – Sími 562 5110 Mjódd, sími 557 5900 Nýkomnir flauelsjakkar, flauelsbuxur síðar og kvart og margt fleira Verið velkomnar á haustdaga í Mjódd Blómasandalar í stærðum frá 35-41. Margir litir. Verð kr. 1.290 Skarthúsið • Laugavegi 12 • Sími 562 2466 Sendum í póstkröfu Netasandalar Satínsandalar Kvöldskóli BHS Innritun í kvöldnám Borgarholtsskóla verður eftirfarandi daga: DAN - 102 danska EFM - 102 efnisfræði málms MÆR - 102 mælingar ENS - 102 enska TTÖ - 102 tölvuteikning RAT - 102 rafeindatækni ENS - 202 enska CAD - 113 tölvuteikning RÖK - 102 rökrásir ENS - 212 enska VTV - 152 verkleg pípulögn GRT - 103 grunnteining ÍSL - 102 íslenska VLV - 112 loft og vökvi GRT - 203 grunnteining ÍSL - 202 íslenska VTB - 152 iðnteikning ITM - 114 iðnteikning STÆ - 102 stærðfræði VFR - 102 vélfræði ITM - 213 iðnteikning STÆ - 122 stærðfræði IRB - 122 iðnreikningur ITB allir áfangar iðnteikning bygg. Upphaf kennslu: Mánudaginn 1. september frá kl. 18.10-22.30 Lok kennslu: Laugardaginn 12. desember frá kl. 8.10-12.30 Ath! Áfangar geta fallið niður ef ekki næst nægur fjöldi í hópa Innritunargjald er kr. 14.000. Verð á bóklega einingu er kr. 1.250 og verklega einingu kr. 2.500. bhs.is Eftirtaldir áfangar verða í boði fyrir almennt bóknám og allar málmiðngreinar. Tilvalið fyrir þá sem eru að fara í sveinspróf í málmiðngreinum. Einnig eru kenndar allar suðugreinar s.s. MIG/MAG, TIG, logsuða og rafsuða. Þá eru í boði allir áfangar í rennismíði, handa- og plötuvinnu ásamt aflvélavirkjun og áfangar fyrir pípulagnir og fleira. föstudag 22. ágúst kl. 17-19 laugardag 23. ágúst kl. 10-13 mánud.-föstud. 25.-29. ágúst kl. 17-19 laugardag 30. ágúst kl. 10-13 Sími 535 1716 í málmdeild netfang: www.bhs.is NEYTENDASAMTÖKIN hafa sent frá sér ályktun þar sem hækkun Orkuveitu Reykjavíkur á heitu vatni frá næstu mánaðamót- um er mótmælt og þess krafist að hún verði dregin til baka. „Sam- tökin geta ekki með nokkru móti fallist á þau rök sem búa að baki þessari ákvörðun og benda á að það er í eðli náttúrunnar að hita- stig hækkar sem lækkar,“ segir þar. Neytendasamtökin segja að OR hafi sjálfdæmi um verðbreytingar og starfi á einokunarmarkaði. Það sé skoðun samtakanna að þegar svo hátti sé eðlilegt að breytingar á gjaldskrá falli undir sérstaka eft- irlitsnefnd. „Neytendasamtökin benda á að þessi hækkun leiðir til hækkunar á vísitölu og hækkar þar með skuldir heimilanna. Þetta gerist þrátt fyrir að hækkunin er tilkomin vegna minni eftirspurnar á heitu vatni.“ Í ályktun samtakanna segir að fram hafi komið hjá OR að reikn- ingar notenda hækki ekki þrátt fyrir hækkun gjaldskrárinnar þar sem neyslan hafi minnkað. Samt hækki lán sem sýni ljóslega að nauðsynlegt sé að breyta vísitölu- útreikningum. „Beina Neytendasamtökin því til stjórnvalda að þau beiti sér taf- arlaust fyrir slíkri breytingu.“ Þá segir, að sé það mat OR að fjárhagsleg staða fyrirtækisins sé svo slæm að nauðsynlegt sé að bæta tekjutap vegna minni sölu á heitu vatni vilji samtökin beina því til borgaryfirvalda að þau lækki þann arð sem OR ber að skila í borgarsjóð. Neytendasamtökin mótmæla hækkun OR á heitu vatni Breyting- ar á gjald- skrá falli undir eft- irlitsnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.