Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.08.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2003 31 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek- nalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.639,85 0,35 FTSE 100 ................................................................ 4.223,50 0,14 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.565,47 1,83 CAC 40 í París ........................................................ 3.306,42 0,80 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 242,38 -1,10 OMX í Stokkhólmi .................................................. 599,13 1,10 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.423,68 0,28 Nasdaq ................................................................... 1.777,55 0,97 S&P 500 ................................................................. 1003,27 0,30 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.362,69 0,69 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.643,63 1,61 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 2,91 -2,02 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 109,00 0,69 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 98,25 2,34 FMS HORNAFIRÐI Bleikja 46 38 40 78 3,116 Gullkarfi 78 69 76 1,910 144,676 Keila 47 47 47 26 1,222 Langlúra 82 82 82 379 31,078 Lúða 446 256 295 75 22,145 Skarkoli 149 149 149 74 11,026 Skötuselur 162 161 162 377 61,050 Steinbítur 126 122 123 420 51,587 Ufsi 36 26 31 518 15,945 Und.Ýsa 35 35 35 22 770 Und.Þorskur 99 99 99 288 28,512 Ýsa 38 34 38 91 3,434 Þorskur 148 114 132 2,161 286,218 Þykkvalúra 209 168 208 136 28,301 Samtals 105 6,555 689,080 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 77 77 77 28 2,156 Langa 65 65 65 38 2,470 Lúða 335 335 335 19 6,365 Skarkoli 125 125 125 7 875 Skötuselur 178 113 169 672 113,516 Steinbítur 131 131 131 46 6,026 Ufsi 36 20 27 996 26,698 Ýsa 48 46 47 708 32,968 Þorskur 159 83 120 567 67,868 Samtals 84 3,081 258,942 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 45 5 40 69 2,785 Hlýri 91 91 91 30 2,730 Lúða 519 286 394 69 27,177 Skarkoli 173 148 154 825 126,928 Skötuselur 20 20 20 1 20 Steinb./Harðfiskur 2,457 2,457 2,457 30 73,710 Steinbítur 107 107 107 3 321 Ufsi 13 7 10 179 1,805 Und.Ýsa 48 48 48 586 28,128 Und.Þorskur 93 91 92 151 13,915 Ýsa 78 38 61 6,775 416,133 Þorskur 188 96 148 3,833 565,466 Samtals 100 12,551 1,259,118 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 49 49 49 139 6,811 Gullkarfi 75 25 53 259 13,625 Hlýri 136 58 130 1,550 201,706 Háfur 5 5 5 10 50 Keila 45 7 30 68 2,072 Langa 60 56 56 620 34,748 Lúða 503 183 327 121 39,542 Lýsa 21 21 21 9 189 Sandkoli 58 45 58 601 34,689 Skarkoli 164 124 159 10,381 1,645,927 Skötuselur 184 121 174 1,236 215,105 Steinbítur 135 99 127 271 34,306 Ufsi 30 7 19 1,154 22,335 Und.Ýsa 40 34 34 336 11,484 Und.Þorskur 113 84 106 7,290 769,455 Ýsa 122 41 62 11,129 694,403 Þorskur 240 87 144 17,542 2,534,587 Þykkvalúra 227 199 221 350 77,266 Samtals 119 53,066 6,338,300 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 142 142 142 12 1,704 Lúða 201 201 201 11 2,211 Sandhverfa 400 400 400 2 800 Skarkoli 160 160 160 1,136 181,760 Skötuselur 105 105 105 3 315 Steinbítur 124 123 124 45 5,568 Ufsi 14 14 14 28 392 Und.Þorskur 110 70 98 260 25,605 Ýsa 88 79 79 1,298 102,902 Þorskur 216 94 146 3,645 532,648 Þykkvalúra 210 210 210 9 1,890 Samtals 133 6,449 855,795 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 78 75 75 5,116 385,671 Keila 91 58 64 112 7,222 Langa 49 49 49 4 196 Lúða 411 411 411 5 2,055 Ufsi 43 34 41 4,121 169,989 Ýsa 82 65 74 648 47,781 Þorskur 246 151 213 970 206,607 Samtals 75 10,976 819,521 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Gullkarfi 48 48 48 58 2,784 Lúða 331 331 331 18 5,958 Skarkoli 110 110 110 554 60,940 Steinbítur 124 120 122 4,000 487,600 Tindaskata 23 23 23 114 2,622 Ýsa 54 51 54 3,600 193,500 Þorskur 96 96 96 607 58,272 Samtals 91 8,951 811,676 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Ýsa 47 47 47 331 15,557 Þorskur 113 113 113 139 15,745 Samtals 67 470 31,302 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Keila 29 29 29 147 4,263 Ufsi 32 10 25 250 6,174 Und.Þorskur 88 88 88 1,075 94,600 Ýsa 135 39 72 2,433 175,636 Þorskur 188 64 125 7,750 968,995 Samtals 107 11,655 1,249,668 FMS GRINDAVÍK Blálanga 65 46 61 4,057 249,342 Hlýri 132 132 132 423 55,836 Keila 56 54 55 350 19,306 Lúða 525 325 455 820 372,929 Skötuselur 185 154 169 693 117,075 Steinbítur 107 107 107 224 23,968 Und.Þorskur 99 79 86 78 6,682 Ýsa 72 53 66 276 18,256 Samtals 125 6,921 863,394 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 77 21 72 35 2,527 Hlýri 62 62 62 22 1,364 Keila 39 39 39 120 4,680 Ufsi 21 8 14 52 741 Und.Ýsa 36 36 36 7 252 Und.Þorskur 81 69 79 12 948 Ýsa 57 23 57 386 21,866 Þorskur 191 141 187 1,147 214,130 Samtals 138 1,781 246,508 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 109 109 109 8 872 Lúða 94 94 94 11 1,034 Skarkoli 142 142 142 573 81,366 Steinbítur 116 102 110 1,980 218,790 Ufsi 15 15 15 332 4,980 Und.Ýsa 27 27 27 9 243 Und.Þorskur 91 80 87 313 27,205 Ýsa 93 49 56 1,376 77,178 Þorskur 181 89 114 7,598 868,319 Samtals 105 12,200 1,279,987 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 120 120 120 29 3,480 Hlýri 110 92 92 981 90,468 Lúða 301 301 301 11 3,311 Sandkoli 29 29 29 58 1,682 Skarkoli 160 160 160 584 93,440 Skrápflúra 6 6 6 120 720 Steinbítur 124 119 122 1,693 206,491 Und.Þorskur 93 82 85 450 38,459 Ýsa 66 47 50 657 32,988 Þorskur 124 105 109 1,027 111,431 Þykkvalúra 207 207 207 248 51,336 Samtals 108 5,858 633,806 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 132 132 132 157 20,724 Ufsi 20 20 20 34 680 Und.Þorskur 100 100 100 51 5,100 Ýsa 66 56 58 210 12,200 Þorskur 100 100 100 370 37,000 Samtals 92 822 75,704 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 196 196 196 7 1,372 Ýsa 89 43 59 2,953 174,885 Samtals 60 2,960 176,257 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 70 70 70 136 9,520 Hlýri 140 140 140 64 8,960 Keila 58 54 58 2,106 121,164 Lúða 520 345 378 178 67,312 Steinbítur 123 118 120 5,418 652,487 Ufsi 18 18 18 40 720 Und.Ýsa 43 43 43 396 17,028 Ýsa 96 68 80 15,045 1,208,172 Samtals 89 23,383 2,085,362 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 126 126 126 66 8,316 Keila 81 81 81 41 3,321 Steinbítur 123 123 123 134 16,482 Samtals 117 241 28,119 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 347 347 347 22 7,634 Skarkoli 152 152 152 49 7,448 Steinbítur 108 108 108 382 41,256 Samtals 124 453 56,338 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 139 139 139 4 556 Skarkoli 171 171 171 5 855 Steinbítur 110 110 110 500 55,000 Ýsa 61 60 60 350 21,100 Þorskur 200 134 151 200 30,100 Samtals 102 1,059 107,611 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst ’03 4.472 226,5 286,8 Sept. ’03 4.468 226,3 285,9 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.8 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) HAGNAÐUR Sparisjóðs vél- stjóra (SPV) dróst saman um 43,9% á milli fyrstu sex mánaða þessa árs og sama tímabils í fyrra. Nam hagnaðurinn 86,3 milljónum króna á fyrri helmingi ársins en 154,3 í fyrra. Vaxtatekjur drógust saman um 23,4%, námu 878,9 milljónum króna. Vaxtagjöld námu 502,1 milljón króna sem er 16,4% sam- dráttur frá fyrra tímabili. Hreinar vaxtatekjur SPV námu þannig 376,8 milljónum króna en 547,1 milljón króna á fyrri helmingi árs- ins 2002. Hreinar rekstrartekjur voru 606,3 milljónir króna og drógust saman um 13,5%, að því er segir í tilkynningu frá SPV. Kostnaðarhlutfall SPV hækk- aði verulega milli tímabila, nam 55,7% og jókst úr 46% á sama tíma í fyrra. „Rekstrarumhverfið fyrstu sex mánuði ársins hefur verið spari- sjóðnum á margan hátt erfitt. Þar vegur þyngst að eftirspurn eftir útlánum hefur dregist saman sem leitt hefur til rýrnandi tekna,“ segir í tilkynningu frá Sparisjóði vélstjóra. Framlag í afskriftarreikning útlána nam 158,1 milljón króna en var 175,6 milljónir á sama tímabili 2002. Útlán SPV námu 13.356 millj- ónum króna við lok tímabilsins og drógust saman um 0,4% frá ára- mótum. Innlán jukust um 16% innan tímabils og námu 16.571 milljón króna í lok júní. Eigið fé SPV nam 3.726 millj- ónum króna 30. júní sl. og eigin- fjárhlutfall samkvæmt CAD- reglum var á sama tíma 24,8%. Arðsemi eigin fjár nam 4,7% við lok tímabilsins en var 10,5% á sama tíma í fyrra. Starfsmönnum hefur fjölgað milli tímabila hjá SPV, meðalstöðugildi voru 71 í júnílok 2002 en á sama tímapunkti þessa árs voru meðalstöðugildi 78. Samdráttur hjá Sparisjóði vélstjóra ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR HAGNAÐUR Tækifæris hf. nam 2,3 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins en allt síðasta ár nam tap félagsins 22 milljónum króna. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að breytingin á afkomu félagsins skýrist af hækkun á verðbréfaeign sjóðsins, bæði í skráðum og óskráðum verð- bréfum. Arðgreiðslur til félagsins hafa jafnframt aukist frá þeim fé- lögum sem Tækifæri hefur fjárfest í. Eigið fé Tækifæris er 479 millj- ónir króna en var 477 milljónir króna um síðustu áramót. Eigin- fjárhlutfallið er það sama eða 99,4%. Tækifæri hf. er arðsemis- fjárfestir sem fjárfestir í nýsköp- unarverkefnum og starfandi fyrir- tækjum á Norðurlandi. Félagið fjárfestir jafnframt í skráðum verðbréfum í Kauphöll Íslands. Framtíðarhorfur félagsins ráðast að miklu leyti af verðsveiflum á ís- lenskum verðbréfamarkaði auk þess hvernig til tekst að auka virði þeirra félaga sem fjárfest hefur verið í á Norðurlandi. Enginn starfsmaður starfar hjá félaginu en Íslensk verðbréf sjá um rekstur fé- lagsins og vörslu eigna. Viðsnúningur hjá Tækifæri        !"#$ >?=>?  ?/:/@ ,) A,'  !"## $  $      $    % & & '( &&)  %&  '(#        C  > :  0D; %# )   *+$#!"!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.