Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 1
Dímon hugbúnaðarhús ehf. er metnaðarfullt og ört vaxandi hug- búnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í samþættingarlausnum fyrir farsíma og lófatölvur. Hugbúnaður Dímon tengist tölvukerfum fyrirtækja og gerir virkni þeirra aðgengilega í nýjum miðlum. Fyrirtækið er með traustan rekstur og fjölmarga innlenda og erlenda viðskipavini. Dímon sækist nú eftir að ráða nokkra einstaklinga í tæknideild félagins. Umsækjendur skulu senda umsóknir ásamt ferilskrá með tölvupósti til job@dimonsoftware.com merktar „umsókn mbl 240803“ fyrir 29. ágúst næstkomandi Starf: Hugbúnaðarsérfræðingur Hæfniskröfur: > Háskólagráða í verkfræði eða tölvunarfræði nauðsynleg eða sambærileg menntun. > Meistaragráða æskileg. > 2–4 ára starfsreynsla á sviði hugbúnaðarþróunar æskileg. > Þekking á J2EE og XML nauðsynleg. Einnig leitar Dímon að einstaklingi sem mun bera ábyrgð á skráningu og utanumhaldi einkaleyfa félagsins. Starf: Einkaleyfissérfræðingur Hæfniskröfur: > Reynsla af gerð einkaleyfaumsókna og þekking á umsóknarferli einkaleyfa í Bandaríkjunum og Evrópu er nauðsynleg. > Þekking og reynsla á einkaleyfum á sviði hugbúnaðar. > Háskólagráða í verkfræði eða tölvunarfræði nauðsynleg eða sambærileg menntun. > Menntun á sviði lögfræði æskileg. ar g u s – 03 -0 38 9 Sindra-Stál hf. er eitt af stærstu innflutnings- og þjónustufyrirtækjum á landinu með um 60 starfsmenn. Markmið fyrirtækisins er að þjóna íslenskum fyrirtækjum með fjölbreytt vöruval í stáli og málmum og bjóða upp á úrval af vélum og tækjum í hæsta gæðaflokki. Sölumaður í iðnaðarmannaverslun Sindra-Stál óskar eftir að ráða sölumann til afgreiðslustarfa í verslun Sindra-Stáls hf. í Hafnarfirði. Verslanir Sindra-Stáls í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri sérhæfa sig í þjónustu við iðnað- armenn og fyrirtæki með því að bjóða fjöl- breytt úrval af vélum, tækjum og rekstrarvör- um. Við leitum að líflegum og þjónustulunduðum starfsmanni. Reynsla og þekking af sölustörf- um úr hliðstæðum rekstri er æskileg. Upplýsingar veita Örn Gylfason, og@sindri.is og Jón Emil Halldórsson, jeh@sindri.is Skriflegar umsóknir óskast sendar til Sindra - Stáls hf., Klettagörðum 12, 105 Reykjavík, merkt- ar: „SINDRI — Hafnarfjörður“, fyrir 1. sept. nk. Sölumaður 54 ára ötull og samviskusamur sölumaður óskar eftir starfi á fasteignasölu. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á salmon_x@hotmail.com. Sunnudagur 24. ágúst 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 8.053  Innlit 15.099  Flettingar 69.979  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.