Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 C 7 REIKNISTOFNUN FORRITARI Reiknistofnun óskar að ráða forritara. Stofnunin er þjónustustofnun í fjölbreyttu rekstrarumhverfi. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun. Helstu verkefni: • Viðhald og þróun upplýsingakerfa fyrir Háskóla Íslands • Þjónusta við notendur kerfanna Hugbúnaðarumhverfi: • PHP, Informix • Stýrikerfi: Unix, Windows Hæfniskröfur: • BSc gráða í tölvunarfræði • Sjálfstæð vinnubrögð • Hæfileikar í mannlegum samskiptum og hópvinnu Nánari upplýsingar veitir Ragnar Stefán Ragnarsson, netfang ragnarst@hi.is Umsóknarfrestur um öll ofangreind störf er til 8. september n.k Sjá nánar um ofangreind störf á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 REKSTUR FASTEIGNA Laus eru til umsóknar eftirtalin störf hjá rekstri fasteigna í nýju húsi á Háskólalóðinni: UMSJÓN - starf við dagræstingar og létta umsjón Hæfniskröfur: • Iðnmenntun • Reynsla af umsjón húsnæðis æskileg Helstu verkefni: • Almenn umsjón húsnæðis • Umsjón með öryggismálum, þ.m.t. lyklum • Umsjón með ræstingu DAGRÆSTINGAR Hæfniskröfur: • Reynsla af þrifum Helstu verkefni: • Almenn dagleg ræsting • Önnur tilfallandi þrif Nánari upplýsingar veitir Skúli S. Júlíusson í síma 525 4235 eða GSM 899 2771. Áætlað er að ráða í störfin sem fyrst. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .1 89 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Mýrarhúsaskóli Valhúsaskóli Skólaliðar óskast til starfa við Mýrarhúsaskóla Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Umsóknir berist til umsjónarmanns fasteignar, Hafsteins Jónssonar, sem veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 5959-200 og 822-9120. Ennfremur er óskað eftir starfsfólki í Skólaskjól (heilsdagsskóla) í 50% starf eftir hádegi. Umsóknir berist til aðstoðarskólastjóra, Marteins M. Jóhanns- sonar í síma 5959-200. Skólaliðar óskast til starfa við Valhúsaskóla Umsóknir berist til umsjónarmanns fasteignar, Þrastar Leifssonar, sem veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 5959-250 og 822-9125. Í grunnskólum Seltjarnarness eru um 760 nemendur í 1.-10. bekk. Skólastjóri Mýrarhúsaskóla er Regína Höskuldsdóttir og skólastjóri Valhúsaskóla er Sigfús Grétarsson. Leitað er að lífsglöðu fólki sem vill starfa í samhentum hópi á líflegum vinnustað. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi stéttar- félagsins Eflingar við Seltjarnarnesbæ. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í grunnskólum bæjarins. Umsóknarfrestur er til 29. ágúst 2003 Langar þig til að reyna eitthvað nýtt? Hæfniskröfur Við leitum að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir til að tileinka sér ný vinnubrögð hjá leiðandi hótelkeðju í Evrópu. ■ Góð kunnátta í ensku, einu Norðurlandamáli og þýsku eða frönsku. ■ Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun. ■ Góð tölvukunnátta. ■ Geta til að vinna sjálfstætt en hafa jafnframt hæfni til að vinna vel í hópi. ■ Góð samskiptahæfni og geta til að vinna undir álagi. Starfssvið Starf í gestamóttöku felur í sér samskipti og þjónustu við gesti hótelsins. Ennfremur: ■ Innritun gesta og reikningagerð. ■ Upplýsingagjöf og aðstoð við gesti. ■ Samvinna og aðstoð við aðrar deildir hótelsins. Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá sendist í pósti eða tölvupósti fyrir 29. ágúst til: Radisson SAS hótelin í Reykjavík óska eftir að ráða Starfsfólk á næturvaktir í gestamóttöku á Hótel Sögu ééInnan vébanda Radisson SAS Hotels & Resorts eru yfir 160 hótel í 38 löndum. Radisson SAS Hotels & Resorts b/t Anna Dóra Guðmundsdóttir, starfsmannastjóri Hagatorgi, 107 Reykjavík AD.Gudmundsdottir@RadissonSAS.com www.radissonsas.com debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 22 01 5 08 /2 00 3 HelgarstöRf Viltu njóta þín til fulls? Debenhams óskar eftir starfsfólki í dömudeild og snyrti- og förðunarfræðingum í snyrtivörudeild. Ef þú ert gædd(ur) ríkri þjónustulund, mikilli jákvæðni og ert tilbúin(n) að takast á við krefjandi sölu- og þjónustustarf, þá er Debenhams staður þar sem þú munt njóta þín til fulls. Áhugasamir hafi samband við sölustjóra í síma 522 8008 eða inga@debenhams.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.