Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.08.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2003 C 13 Íbúðir til leigu í miðbæ Reykjavíkur Til leigu glæsilegar 25 fm stúdíóíbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar eru leigðar út með hús- gögnum, sjónvarpi, síma og öllum búnaði í eldhúsi. Innifalið í leigu er rafmagn, hiti og áskrift af öllum sjónvarpsstöðvum. Þvottahús í sameign. Leiguverð er frá 45.000 til 59.000 kr. á mánuði. Leigutími er minnst einn mánuð- ur. Tilvalið fyrir námsemenn og fyrirtæki. Upplýsingar eru veittar í síma 899 4689. FÉLAGSSTARF Söngelskar konur Kvennakór Garðabæjar er að hefja sitt fjórða starfsár og getur bætt við sig nokkrum röddum Spennandi söngár framundan þar sem metnaður og sönggleði er í fyrirrúmi. Fyrsta æfing er mánu- daginn 25. ágúst. Búseta í Garðabæ ekki skilyrði. Stofnandi og kórstjóri er Ingibjörg Guðjónsdóttir, söngkona. Upplýsingar eru veittar í síma 864 2722. Náms- og rannsóknarstyrkur Vísinda- og rannsóknarsjóður Fræðslunets Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um náms- og rannsóknarstyrk að upphæð kr. 500.000. Styrkurinn er ætlaður námsfólki, sem vinnur að rannsóknarverkefni til lokaprófs, BA/BS eða sambærilegrar eða hærri gráðu. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að finna í starfsreglum sjóðsins sem birtar eru í heild á heimasíðu Fræðslunets Suðurlands, www.sudurland.is/fraedsulnet, en þar kemur m.a. fram að rannsóknarverkefnið skuli tengj- ast Suðurlandi og þjóni ótvíræðum atvinnuleg- um og/eða fræðilegum tilgangi fyrir Suðurland eða hluta Suðurlands. Umsóknum um styrk skal senda, ásamt ítarlegri verklýsingu og verkáætlun (sjá 5. gr starfsreglna), til Fræðslunets Suður- lands, Austurvegi 56, 800 Selfossi, fyrir 10. nóvember 2003. Nánari upplýsingar veitir Jón Hjartarson, framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands, í síma 480 5020. www.fulbright.is Fulbright stofnunin auglýsir: Námsstyrkir lausir til umsóknar Fulbright-stofnunin auglýsir námsstyrki að upphæð 12.000 dollara hver, til masters- eða doktorsnáms í Bandaríkjunum skólaárið 2004- 2005. Tekið er við umsóknum í öllum greinum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsækjendur þurfa að nálgast upplýsingar og umsóknir á heimasíðu stofnunarinnar: www.fulbright.is undir liðnum „styrkir“. Skila- frestur umsókna er til 15. október 2003. Cobb Family Fellowship- styrkur - Miami-háskóli - Fulbright-stofnunin tilnefnir einn námsmann til að hljóta Cobb Family Fellowship-styrk til að stunda masters- eða doktorsnám við Miami- háskóla í Flórída haustið 2004. Tekið er við um- sóknum í þeim námsgreinum sem skólinn býður upp á. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Fulbright-stofnuninni og á vefsíðu hennar: www.fulbright.is. Skilafrestur umsókna er til 15. október 2003. Frank Boas-styrkur - Harvard-háskóli - Fulbright-stofnunin tilnefnir tvo umsækjendur um Frank Boas-styrk til framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard-háskóla haustið 2004. Styrkinn hlýtur einn þeirra umsækjenda sem Fulbright-stofnanir í nokkrum löndum, þ.á m. Íslandi, mæla með. Styrkurinn stendur straum af kostnaði vegna eins árs náms við lagadeild Harvard-háskóla. Lögfræðingum með a.m.k. eins árs starfsreynslu og laganem- um, sem eru að ljúka laganámi er bent á að sækja um styrkinn. Umsóknareyðublöð og upplýsingar: Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Fulbright-stofnuninni og á vefsíðu hennar: www.fulbright.is. Skilafrestur umsókna er til 15. október 2003. Fulbright-stofnunin, Laugavegi 59, 101 Reykjavík. TILKYNNINGAR Starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg 2004 Auglýst er eftir umsóknum um starfslaun lista- manna hjá Reykjavíkurborg. Menningarmálanefnd Reykjavíkur velur þá lista- menn er starfslaun hljóta. Þeir einir koma til greina við úthlutun starfs- launa sem búsettir eru í Reykjavík. Starfslaun skulu veitt í allt að 12 mánuði. Þeir listamenn sem starfslaun hljóta skuldbinda sig til að gegna ekki fastlaunuðu starfi á meðan þeir njóta starfslaunanna. Úthlutun starfslauna fer fram í byrjun nóvem- ber og greiðslur hefjast í ársbyrjun 2004. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Reykja- víkurborgar www.reykjavik.is og hjá upplýs- ingaþjónustu Ráðhússins. Umsókn og fylgigögn skulu hafa borist menn- ingarmálanefnd Reykjavíkur, Ráðhúsi Reykja- víkur, 101 Rvík, eigi síðar en kl. 16.30, þ. 1. sept- ember 2003, merkt „Starfslaun listamanna hjá Reykjavíkurborg - umsókn“. Úttektarverkefni á öryggis- kerfum persónuupplýsinga Samkvæmt 2. tl. 3. mgr. 37. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónu- upplýsinga er það hlutverk Persónuverndar „að hafa eftirlit með því að farið sé að lögum og öðrum reglum um vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mi- stökum“. Á grundvelli ofangreindra laga hafa verið settar reglur um öryggi persónuupplýsinga, nr. 299/2001, sem taka mið af staðlinum ÍST BS 7799. Samkvæmt 3. gr. reglnanna ber ábyrgðaraðila vinnslu persónuupplýsinga að útbúa öryggiskerfi til að tryggja vernd per- sónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir almennri eftirlitsskyldu sinni með framkvæmd úttekta á öryggiskerf- um ábyrgðaraðila. Við framkvæmd slíkra úttekta þarf Persónuvernd í vissum tilvikum á þjónustu sérfræðinga að halda. Æskilegt er að slíkur sérfræðingur fullnægi neðangreind- um hæfniskröfum: a) Hafa lokið Lead Auditor prófgráðu í staðlinum ÍST BS 7799, og/eða b) hafa verkfræði- eða tæknimenntun og nauðsynlega þekkingu á staðlinum ÍST BS 7799. Sérfræðingum sem hafa áhuga á samstarfi við Persónuvernd við framkvæmd slíkra út- tekta er bent á að senda stofnuninni skrifleg erindi þar að lútandi. Erindi skulu berast skrif- stofu Persónuverndar fyrir 20. september 2003. Nánari upplýsingar veitir Björn Geirsson, lögfræðingur, í síma 510 9600. Persónuvernd, Rauðarárstíg 10 - 105 Reykjavík Sími 510 9600 - Fax 510 9606 www.personuvernd.is - postur@personuvernd.is BÍLAR NISSAN ALMER A LUXURY 1800cc F í t o n Ingvar Helgason notaðir bílar Ingvar Helgason hf. · Sími 525 8000 · Sævarhöfða 2ih@ih.is · www.ih.is/notadir · opið virka daga kl. 9-18 Vorum að fá tvo Nissan Almera Luxury í vsk-útfærslu sem við getum boðið fyrir tækjum og stofnunum á rekstrarleigu á aðeins 15.588 kr. á mánuði án vsk. GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR TIL LEIGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.