Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 16
16 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir HRAUNBÆR Björt og snotur 2ja herb. 59 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi sem er klætt að framan. Góð staðsetning. Verð 7,8 m. FRAKKASTÍGUR - NÝTT Mjög góð og skemmtileg 3-4 herbergja íbúð á 2. hæð í mikið uppgerðu timburhúsi. Sérinngangur, gólffjalir á gólfum. 2 góð svefnherb., eldhús með L-laga uppgerðri innréttingu og flísalögðu bað- herbergi með stóru hornbaðkari. Verð 12,9 m. HLÍÐARHJALLI - GÓÐ LÁN 93 fm björt og falleg eign á þessum vinsæla stað í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist í hol, eld- hús, þvottahús, stofu, baðherbergi og tvö svefn- herbergi. Parket á öllum gólfum nema baði og þvottahúsi sem eru með dúk. Sólríkar suðursvalir með glæsilegu útsýni. Eigninni fylgir einnig geymsla í kjallara og góður bílskúr með hita og rafmagni. Áhvílandi eru hagstæð byggingarsjóðs- lán og því er möguleiki á allt að 10 m. kr. láni frá Íbúðalánasjóði. Nú er tækifærið. Áhv. 6,2 m. Verð 15,5 m. AUSTURBERG Rúmgóð 91,3 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Sérgeymsla. Ágætt útsýni. Þinglýstur bílskúrsrétt- ur. Sérinngangur af svölum. Stutt í alla þjónustu. Ekkert áhvílandi. Verð 10,9 m. LAUFBREKKA Vandað og vel umgengið 189 fm hús í toppástandi. Í húsinu eru forstofa, stofa, sjónvarpsstofa, eldhús, tvö baðherbergi, þvottahús, geymslur og þrjú svefnherbergi, auk 15 fm gróðurhúss. Gólf eru ýmist parket- eða flísalögð. Eldhús með vönduðum innr. og góðum borðkrók. Allur viðarspónn er úr sömu viðarteg- und. Allt húsið er rúmgott og stílhreint. Frábært útsýni. Áhv. 3,9 m. Verð 23,9 m. HRÍSHOLT Sérlega glæsilegt, vandað og fal- legt 460 fm einbýli á tveimur hæðum með sund- laug og sauna. Tvöfaldur 50 fm innbyggður bíl- skúr. Stofur eru stórar og bjartar með dökkum flísum. Staðsett á frábærum útsýnisstað nálægt golfvelli. Arkitekt hússins er Kjartan Sveinsson. Áhv. ca 33 m. Verð 70,0 m. HRAUNTUNGA Einbýlishús, 105 fm með bílskúr, á einum besta stað Kópavogs. Húsið er með 3 svefnherbergjum, stofu og borðstofu við hlið eldhúss. Stórt þvottahús með útgengi í garð. Bílskúr með útgengi í garð. Húsið er með dúk á gólfi, nýjum pípulögnum og Danfoss en að öðru leyti lítið endurnýjað. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Verð 19,9 m. ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI 166,6 fm rað- hús á tveimur hæðum með innbyggðum 25,9 fm bílskúr, samtals 192,5 fm. Húsin skilast fullbúin að utan, fokheld að innan og grófjöfnuð lóð. Frá- bært útsýni yfir borgina, göngufæri á golfvöllinn. Afhending að hausti 2003. Verð 15,6 m. Hægt er að fá húsin tilbúin til innréttinga. Verð 19,6 m. SKÓLAVEGUR - HRÍSEY Afar snyrtilegt, fallegt og vel viðhaldið 138 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað. For- stofa, stofa, baðherbergi, eldhús, borðkrókur, búr, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymsla. Parket á gólfum. Laus mjög fljótt. Fallegur garð- ur. Verð 5,5 m. DEILDARTÚN - AKRANESI Mikið endurnýjað einbýli á tveimur hæðum á Akranesi. 3 svefnherbergi, 2 stofur, 2 baðher- bergi. Eldhús með hvítlakkaðri innréttingu, Whirlpool-keramikhelluborð, veggofn og vifta. Drenlögn endurnýjuð 2002. Gluggar endurnýj- aðir að hluta ásamt fleiru. Húsið þarfnast frekari standsetningar. Skipti á íbúð í Rvík möguleg. Verð 12,3 m. FISKISLÓÐ Óvenju glæsilegt 700 fm fjölnota atvinnuhúsnæði á Grandanum. Á neðri hæð er sýningarsalur, kaffistofa, snyrtingar, lagerrými með tvöfaldri lofthæð og anddyri með vélrænum opnunarbún- aði á hurðum. Tvennar innkeyrsludyr. Á efri hæð er stór salur, tvær stórar skrifstofur, kaffistofa, tölvuherbergi og snyrtingar. Efri hæð getur verið með sérinngangi. Húsið er frágengið að utan sem innan. Lóðin með malbikuðum bifreiðastæðum. Til greina kemur að selja eða leigja eignina. Áhv. ca 53 m. Verð 79,9 m. AUSTURSTRÆTI 6 Húsnæðið er í dag nýtt fyrir veitingarekstur („Kaffi Austurstræti”), en væri einnig hægt að nýta sem verslun. Um er að ræða bar og sal á jarðhæð og er gengt inn af Austurstræti eða Vallarstræti. SUMARHÚS Fallegur 45 fm sumarbústaður ásamt ca 15 fm svefnlofti á einu skemmtilegasta sumarhúsa- svæði landsins, þ.e. rétt við Vatnaskóg. Húsið skiptist í svefnloft, 2 herbergi, bað, forstofu og opið rými með stofu og eldhúskrók. Parket á allri neðri hæðinni en spónapl. á svefnlofti. Glæsileg lóð og aðkoma snyrtileg. Geymsluskúr á lóð. Ný rotþró. Möguleiki á góðum lánum. Verð 7,9 m. SUMARHÚS Í BORGARFIRÐI Glæsi- legur nýr sumarbústaður í landi Fljótstungu, Hvít- ársíðuhreppi, 86 fm að stærð ásamt 50 fm ver- önd. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, baðherbergi með sturtuklefa, forstofu, geymslu, eldhús með borðkrók og stofu með gluggum í suður og vest- ur. Möguleiki á 100% fjármögnun gegn traustri tryggingu. Nánari upplýsingar og leiðarlýsing hjá Laufási. SÓLBAÐSSTOFA GLÆSILEG SÓLBAÐS- STOFA, 12 bekkir og góð velta. Um er að ræða eina af þekktari sólbaðsstofum borgarinnar, sem er til sölu af sérstökum ástæðum. Skipti t.d. á sumarbústað koma vel til greina. Verð 7,9 m. ÍBÚÐAHÓTEL Íbúðahótel í góðum rekstri á besta stað í bænum, markaðs sett erlendis, samn- ingar við ferðaskrifstofur og góðan fastan við- skiptavinahóp. Verð 172 m. SUÐURHÓLAR Góð 106 fm íbúð á eftir- sóttum stað. Eignin skiptist í stofu, eldhús, bað og 3 svefnherb. Sérgeymsla, þurrkherbergi með þurrkara. Hjóla- og vagnageymsla í kjallara. Stutt í skóla og alla þjónustu. Hús viðgert fyrir 3 árum. Góðar suðursvalir með útsýni til Bláfjalla. Ekkert áhvílandi. Verð 13,9 m. Ákveðin sala. KRISTNIBRAUT GLÆSILEG ÍBÚÐ 121 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Eldhús með fallegri innréttingu. Björt og rúmgóð stofa með svölum. Sjónvarpshol, 3 rúm- góð herbergi m. parketi og útgengi út á flísalagð- ar svalir úr hjónaherb. Parket og flísar á öllum gólfum. Glæsilegt baðherb. m. hornbaðkari. Þvottahús og stór geymsla. ÚTSÝNIÐ ÚR ÞESS- ARI ÍBÚÐ ER STÓRFENGLEGT. Áhv. 8,4 m. Verð 17,9 m. REYKÁS - NÝTT Glæsileg rúmgóð 140,5 fm íbúð á 3ju hæð á tveimur hæðum á frábærum útsýnisstað, auk bíl- skúrs, 23,6 fm. Falleg björt stofa og borðstofa. Fjögur rúmgóð herbergi. Gott eldhús með borð- krók. Sérþvottahús, innangengt frá eldhúsi. Park- et og flísar á gólfum og skápapláss mikið. Vand- aðar innréttingar. Góðar suður- og suðaustur- svalir. Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjólageymsla. Áhv. 8,5 m. Verð 19,6 m. FELLSMÚLI Einstaklega björt og falleg enda- íbúð á 4. hæð. Íbúðin er 122,1 fm ásamt geymslu í kjallara sem er 5,1 fm, nýtt parket á öllu. Upp- runaleg vel meðfarin eldhúsinnrétting, nýjar korkflísar á gólfi. Mjög fallegt ný uppgert bað- herbergi með sturtukl. og baðkari. Nýir gluggar og sólbekkir. Sameign er nýuppgerð og er stór leikvöllur í garðinum. FALLEGT ÚTSÝNI BÆÐI YF- IR ESJUNA OG BLÁFJÖLLIN. Bílskúrsréttur fylgir. Áhv. 7,3 m. Verð 13,9 m. HALLVEIGARSTÍGUR - NÝTT Mjög skemmtileg hæð og ris á frábærum stað í sunnanverðum Þingholtunum. Íbúðin er mikið endurnýjuð og sérlega skemmtileg. Á neðri hæð- inni (2. hæð) er eldhús með borðkrók, 1 rúmgott herbergi með skápum, flísalögð stofa og borð- stofa með góðum skápum. Í risinu er gott parket- lagt sjónvarpshol með sérsmíðuðum skápum, flísalagt baðherbergi með baðkari og innréttingu, 2 notaleg svefnherbergi undir súð, parketlögð. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- hús. Verð 14,9 m. LAXAKVÍSL - NÝTT Fallegt 202,8 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum 26,6 fm bílskúr á þessum vin- sæla stað í Árbæ. Stórt hol með góðum skápum. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa. Eldhús með fallegum innréttingum. Búrherb., tvö baðherb., þvottahús, geymsla, þrjú stór svefnherb., sólstofa með útgengi út á fallega verönd og garð. Stórt og rúmgott sjónvarpshol á efri hæð. Mikið skápa- pláss. Suðursvalir með góðu útsýni. Áhv. 2,0 m. Verð 24,0 m. laufás sóltúni 26 105 reykjavík þjónusta og öryggi í 30 ár laufas@laufas.is www.laufas.is sími 533 1111 fax 533 1115 Íris Hall löggiltur fasteignsali Bjarni Magnússon ráðgjafi 660-6501 Einar Harðarson rekstrarstjóri 660-6507 Elías Guðmundsson ráðgjafi 820-3435 Gunnar Gunnarsson ráðgjafi 893-9740 Íris Hall löggiltur fasteignasali 660-6506 Jón Pétursson ráðgjafi 660-6503 Lárus Ingi Magnússon sölustjóri 660-6508 Sigurður Árni Gunnarsson ráðgjafi 660-6504 Sæunn Sylvía Magnúsdóttir ráðgjafi 660-6511 Hans Pétur Jónsson lögg. fastsali Heimilisfang: Maríubakki Stærð eignar: 78 fm Brunab.mat: 9.900 þús. Byggingaár: 1977 Áhvílandi: Ekkert Verð: 10.600 þús. Björt og mjög vel umgengin 3ja herb. 78 fm íbúð. Teppi á stofu og holi, annars góður dúkur. Umhverfið er ákaflega barnvænt. Sjáið sjálf og sannfærist. Íbúðin er laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir Þorbjörn sölufulltrúi RE/MAX Mjódd símar 520 9555, 898 1233. thorbjorn@remax.is Maríubakki - 109 Rvk. - 3ja herb. Þorbjörn Pálsson, s: 520 9555, 898 1233, thorbjorn@remax.is VESTURBÆR – OPIÐ HÚS Reynir Erlingsson – símar 520 9556 / 896 9668 reynir@remax.is – Hans Pétur Jónsson lögg. fasteignasali. Heimilisfang: Seilugrandi 8, 1. hæð t.v. Stærð: 106,4 fm Auk geymslu: 13,3 fm Bílageymsla: 30,9 fm Byggingarár: 1981 Brunabótamat: 16 millj. Verð: 15,5 millj. FALLEG, BJÖRT OG OPIN 5 HERB. ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ MEÐ SÉRINNGANGI Í LITLU FJÖLBÝLI. Rúmgóð og vel skipulögð íbúð í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Reynir Erlingsson RE/MAX tekur á móti gestum í dag milli kl. 19:30 – 21:00 alla mánudaga AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.