Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 22
22 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Sími 588 55 30 Sigrún Stella Einarsdóttir, löggiltur fasteignasali, Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali. Fax 588 55 40 • Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: berg.is • Opið virka daga frá kl. 9-17 MOSFELLSBÆR Súluhöfði - m. aukaíbúð Nýtt í sölu. Vönduð 200 fm sérhæð auk 60 fm aukaíbúðar á neðri hæð með sér inn- gangi. Innfelldur bílskúr. Mikil lofthæð í stofu. Rúmgott eldhús með útgengi á svalir. 4 rúmgóð herbergi. 2 snyrtingar, flísalagðar í hólf og gólf. Hornbaðkar með nuddi. Á neðri hæð er vönduð 60 fm íbúð. Eign með mikla möguleika á frábærum útsýnisstað. V. 25,8 m. 5076 Arnarhöfði Glæsilegt 190 fm enda- raðhús á frábærum stað í Mosfellsbæn- um. Húsið er 2 hæðum. Vandaður frá- gangur. Parket og flísar. 4 svefnher- bergi. 2 snyrtingar. Sólpallur og svalir. Eign fyrir vandláta. 25 myndir á netinu. Allar nánari uppl. veitir Pétur. V. 25,0 m. 5262 Urðarholt - íbúð og atvinnu- húsnæði Nýlega innréttað húsnæði sem er vinnustofa og rúmgóð 2ja herb. íbúð, alls 157,1 fm. Húsnæðið hentar margskonar rekstri og er innréttað á af- ar smekklegan hátt. Skipti koma til greina. Mjög gott verð. V. 16 m. 5184 Sumarhús við Hafravatn Glæsilegur 64 fm sumarbústaður á bökkum Hafravatns. Frábært útsýni yfir vatnið. 2 góð herbergi. Rúmgóð stofa með kamínu. 50 fm sólpallur. Bátaskýli. Rúmgott eldhús með gaseldavél. Köld sólstofa. Falleg lóð í góðri rækt. Sláttu- traktor fylgir. Afgirt lóð. 5260 Miðbær Mosfellsbæjar Falleg og vel skipulögð 114 fm íbúð. Tvö svefnherb. ásamt stofu og borðstofu. Fataherb. inn af hjónaherb. Rúmgóð geymsla á hæðinni. Glæsilegur frágang- ur á baðherbergi. Parket og flísar. At- hugið lækkað verð. V. 12,8 m. 5233 Land við Leirvogsá Höfum í sölu vel gróið 6 hektara beitarland við Leir- vogsá úr landi Minna-Mosfells. Landið er afgirt. Hagstætt verð. 2271 Glæsihús á Kjalarnesi Glæsilegt 257 fm einb. á einni hæð með innfelld- um bílskúr. 5 herbergi. Upptekin loft í stofu. 2 snyrtingar. Hjónaherbergi með fataherbergi og sér baðherbergi. Sjón- varpsherbergi. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldhúseyju. Hellullagnir umhverfis hús. Fallegt útsyni yfir sundin. Áhv. húsbréf 9 m. V. 24,7 m. 5197 Hlíðarhjalli Erum með í sölu fallegt 3ja hæða einbýlishús á besta stað í Kópavogi. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur, svalir á móti suðri. Tvöfaldur bílskúr ásamt auka- rými. Þetta er eign með frábæru útsýni. V. 33 m. 2017 Raðhús - Starengi Nýtt í sölu. Vor- um að fá í sölu mjög glæsilegt 152 fm rað- hús með innbyggðum bílskúr. Allur frá- gangur fyrsta flokks. Gegnheilt jatoba parket og flísar á gólfi. Sérsmíðar innrétt- ingar í öllu húsinu, þ.á m. sérsmíðuð eld- húsinnrétting. 90 fm sólpallur. Fallegur garður. Hitalögn undir bílaplani. V. 22,7 m. 5271 Hæðir Lindasmári Vorum að fá í sölu fallega 155,9 fm sérhæð á tveimur hæðum, neðri hæðin er 108,4 fm og efri hæðin er 47,5 fm. Það eru 5 svefnherbergi, gólfefni eru parket og flísar. Þetta er falleg eign á góðum stað. Stutt er í alla þjónustu. V. 19,8 m. 5259 Safamýri - m. bílskúr Glæsileg 150 fm neðri sérhæð, ásamt 26 fm bílskúr. Hiti í plani og tröppum. Forstofuherbergi. Stór stofa og borðstofa. 3 herbergi. Rúm- gott eldhús Flísalagðar suðursvalir. Afar snyrtilegur bílskúr með flísum á gólfi. Garður í góðri rækt. Örstutt í alla þjónustu. V. 21,5 m. 5209 4ra-6 herb. Lautasmári Nýkomin í sölu afar glæsi- leg 96 fm íbúð á 5. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Allur frágangur í besta gæðaflokki. Nýtt kirsuberjaparket á gólfum. Innréttingar úr mahóní. 2 góð herbergi. Þvottahús í íbúð. Snyrting flísalögð í hólf og gólf. Frábært útsýni. Örstutt í alla þjónustu. Eign fyrir vandláta. Áhv. húsbréf 7,9 m. V. 14, 7 m. 5273 Naustabryggja Nýtt í sölu. Glæsi- leg „penthouse“-íbúð á einum besta staðnum í Bryggjuhverfinu. Gegnheilt parket og náttúrusteinn á gólfum. Kirsuberjainnrétting í eldhúsi og í öllum skápum. Baðherbergi með mosaikflís- um og hornbaðkari. 3 svefnherbergi. Skjólgóðar svalir. Eign fyrir vandláta. Áhv. 16 m. V. 24,9 m. 5268 Þekking - öryggi - þjónusta Í smíðum Bjarkarheiði - Hveragerði Fallegt 123 fm raðhús auk 23 fm bílskúrs. Húsið af- hendist tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð, einangruðum útveggjum, tilbúið undir sandspörslun að innan. Falleg garðstofa sem tengist stofu. Til afhendingar á ýmsum byggingarstigum. Hagstætt verð. 2228 Sumarhús Smiðjustígur - Flúðir - fæst húsbréf Fallegt 84 fm raðhús. Húsið af- hendist fullbúið að utan sem innan, ma- hóní í hurðum og fataskápum. Eldhúsinn- rétting er sprautulökkuð, eldavél og ofn ásamt gufugleypi. Innrétting á baði. Park- et og flísar á gólfum. Sólpallur er fyrir framan húsið. V. 8,9 m. 2232 Einbýli Við Lögbergsbrekku Nýkomið í sölu 107 fm einbýlishús í næsta nágrenni Reykjavíkur við Suðurlandsveg. Húsið er timburhús mjög mikið endurnýjað. Stórt land fylgir. Mikill gróður i góðri rækt. Byggingarleyfi er fyrir 48 fm bílskúr. Þetta er eign fyrir þá, sem þrá sveitasæluna í fögru umhverfi en þó örstutt fyrir utan höf- uðborgina. 5269 Lómasalir Glæsileg og vel skipulögð 109,8 fm íbúð á 4. hæð auk geymslu 6,8 fm, svalir, 12,5 fm ásamt stæði í bíla- geymslu. Húsið verður fullklárað að utan og tilbúið að innan án gólfefna. Íbúðin er laus strax. V. 17,9 m. 5189 Réttarheiði - Hveragerði Höf- um fengið í sölu fallegt 123,4 fm rað- hús auk 23 fm bílskúrs. Húsið afhend- ist tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð, einangruðum útveggjum, tilbúið til sandspörslunar að innan. Falleg garð- stofa sem tengist stofu. Til afhendingar á ýmsum byggingarstigum. 2227 Þekking - Öryggi - Þjónusta Vantar eignir á skrá Grandavegur - lyftuhús Glæsileg 104 fm íbúð í þessu vinsæla hverfi. 3 góð svefnherbergi og rúmgott eldhús. Fyrsta flokks sameign. Vandaður frágangur. Parket. Útgegnt úr stofu út á svalir í suður. V. 15,6 m. 5252 Atvinnuhúsnæði Skeifan Vorum að fá glæsilegt 488,8 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Mjög gott aðgengi er að efri hæð sem er með stórum tröppum og góðum gluggum. Neðri hæðin er með lofthæð sem er ca 3,50 ásamt góðri innkeyrsluhurð. Góð að- koma er að húsinu, næg bílastæði. V. 43 m. 5257 Reykjavík — Fasteignamarkaður- inn er með í einkasölu húseignina Vesturgötu 3 í Reykjavík. Um er að ræða atvinnuhúsnæði í bakhúsi sem er úr timbri, en það var byggt árið 1841. „Staðsetning þessa húss er mjög góð – í hjarta borgarinnar. Öll fasteignin, bakhúsið við Vestur- götu 3, sem er kjallari og tvær hæðir auk geymslulofts, er nú til sölu. Þetta er veitinga-, veislu- og skrifstofuhúsnæði sem er samtals 809,6 fermetrar,“ sagði Jón Guð- mundsson hjá Fasteignamarkaðin- um. „Í kjallara sem er allur end- urnýjaður eru tveir veitingasalir og snyrtingar. Þar er veitingastað- urinn Tapasbarinn starfræktur. Á fyrstu hæð er starfrækt leikhúsið Hlaðvarpinn sem skiptist í sal með litlu sviði, búningaaðstöðu með snyrtingu og geymslu innaf. Auk þess eru á 1. hæð stofa með barborði og fullbúið eldhús. Á 2. hæð er annars vegar stór salur með eldhúskróki og hins vegar tvær skrifstofur, opið rými með tveimur herbergjum inn af og snyrtingu. Óinnréttað geymsluris er yfir öllu. Húsið er sem fyrr gat timburhús sem byggt var 1841 og er það klætt timbri. Einfalt gler er í gluggum. Lóðin sem er 678 fer- metrar að stærð er sameiginleg með heildareigninni nr. 3 við Vest- urgötu og er öll hellulögð. Umferð- arréttur fyrir gangandi fólk er um lóðina. Ásett verð er 85 millj. kr.“ Vesturgata 3 Fasteignamarkaðurinn er með í sölu Vesturgötu 3, bakhús, sem er um 810 ferm. Ásett verð er 85 millj. kr. TIL eru nýjar gerðir af lömpum í gömlum stíl og svo eru til gamlir olíulampar sem hægt er að gera mjög fallega með því að fægja þá. Til eru líka stórir olíulampar sem hafðir voru yfir borðum, þeim hefur oft á tíðum verið breytt í rafmagns- lampa. Til eru meira að segja heilar ljósakrónur sem áður voru hugs- aðar fyrir olíu en prýða nú stofur ýmissa heimila, rafljósum væddar. Gamaldags lampar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.