Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 28
28 C MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir mbl.is/fasteignir/fastis habil.is/fastis Opið mán.-fim. kl. 9-18 Opið fös. kl. 9-17 HRÍSRIMI Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Verönd. Stofa, 2 svefnherbergi, gluggalaust vinnuherbergi. Stutt í skóla og þjónustu. ATH. Skipti á skuldlausum bíl. Verð 12,5 millj KEILUGRANDI – BÍLSKÝLI Vor- um að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli. Svalir í austur. Parketlögð herb. með skápum. Baðherbergi flísalagt með kari og glugga. Eldhús með borðkrók. Stór park- etlögð stofa sem rúmar borðstofu, svalir í suður. Sérgeymsla í kjallara. Góð bíla- stæði. Verð 13,5 millj. 4RA-6 HERBERGJA VESTURBERG Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 112 fm 4ra herbergja íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli sem nýlega er búið að klæða að utan með vandaðri álklæðningu. Yfirbyggðar flísa- lagðar svalir. Snyrtilegt eldhús. Góð stofa með eikarparketi. Baðherbergi með bað- kari, flísar í hólf og gólf. Rúmgóð herbergi. 2 geymslur. Sameign nýlega máluð að inn- an. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 13,2 millj. LANDSBYGGÐIN AKUREYRI – EINBÝLI - LAUS Vorum að fá í sölu 5-7 herbergja einbýli á 2 hæðum með stórum innbyggðum bíl- skúr. Á neðri hæð er forstofa, 2 rúmgóð herbergi, baðherbergi með sturtu, stofa, gott hol. Á efri hæðinni er forstofa, hol, borðstofa, stofa, eldhús, stórt baðherbergi með baði og sturtu, 2 herb. Þvottahús. Verönd. Friðsælt og fjölskylduvænt um- hverfi. Möguleki á 2 íbúðum. Áhv. um 7 m. húsbréf. VERÐTILBOÐ. KEFLAVÍK - ÓDÝR - LAUS Vor- um að fá í sölu fallega stúdíó-íbúð á 3. hæð í góðu húsi við miðbæinn. Nýl. parket á gólfi. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er nýl. mál- uð. Áhv. húsbr. Ásett verð 4,5 millj. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Íbúðin er nær öll endurn., m.a. ný eldhúsinnr., nýtt baðh., parket. Laus fljótlega. Verðtilboð. LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg- inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. SAFAMÝRI - LAUS Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 70 fm kjallaraíbúð á þessum vinsæla stað í austurbæ Rvíkur. Stór og björt stofa. Herbergi með góðum skáp. Geymsla innan íbúðar. Snyrtileg sameign. Merbau-parket. Áhv. um 3,8 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. 3JA HERBERGJA HRÍSMÓAR Vorum að fá í einkasölu góða 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- skýli miðsvæðis í Garðabæ. Stofa með suðursvölum. Hús nýl. klætt að utan og sameign nýl. teppalögð og máluð að inn- an. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega. Verð 11,0 millj. DALSEL – BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu 4-5 herb. íb. á annarri hæð í litlu fjölbýli. Stofa, 4 svefnh., eldhús og baðh. Hús nýl. tekið í gegn að utan, múrviðgert og málað, gluggar og þak málað. Góð staðsetning, stutt í gæsluvöll og alla þjónustu. Stæði í bílskýli. Verð 12,8 millj. GRAFARVOGUR – BÍLSKÚR Mjög góð og vel skipulögð 4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa m. suðvestursvölum, 3 góð herb. Vandað- ar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb. Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að utan með marmarasalla. Eign fyrir vandláta. Gott verð. VESTURBERG Vorum að fá í einka- sölu góða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Vestursvalir úr stofu með fallegu útsýni. Áhvílandi hagstæð langtímalán um 7,1 millj. (byggsj. og húsbréf). Verð 10,9 millj. SKIPASUND Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. íb. á jarðhæð í góðu steyptu þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa og 2 svefnherb. Nýleg eikarinn- rétting í eldhúsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1 millj. Byggsj. rík. Verð 12,4 millj. EINBÝLI/RAÐHÚS/PARHÚS ÁLFTANES – EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt einbýlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Parketlögð stofa og borðstofa, þar er gengið út á vandaða timburverönd og sérstaklega fallegan garð. Vandað eldhús með innréttingum úr aski, þvottahús inn af. Á efri hæðinni eru 3-4 svefnherbergi ásamt baðherbergi. Gott geymsluris. Hellulögð innkeyrsla með hitalögn. Áhv. um 6,7 í Byggsj. rík. Verð 21 millj. KLAPPARBERG Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýli á 2 hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Hellulögð verönd með heitum potti. Fallegt útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð 21,9 millj. BYGGÐARENDI - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand- aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum baðherbergjum og sauna. Stofur með fal- legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur garður. VERÐTILBOÐ. Í SMÍÐUM KRISTNIBRAUT - GRAFAR- HOLTI Vorum að fá í sölu raðhús á þessum góða stað. Afh. fljótl. fokh. að inn- an og fullfrág. að utan. Verð 17,0 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam- tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1.160 fm hús- næði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. SUMARBÚSTAÐIR BORGARFJÖRÐUR Um 40 fm bú- staður í kjarri vöxnu landi. Stofa og 3 svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð 4,5 millj. ÞEKKING - REYNSLA - TRAUST VIÐ HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS LEGGJUM ÁHERSLU Á PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU SEM BYGGIR Á TÆPLEGA 20 ÁRA REYNSLU OG ÞEKKINGU. MIKIL SALA SÍÐUSTU VIKUR. VANTAR ALLAR GERÐIR AF EIGNUM Á SÖLUSKRÁ. Salahverfi - Penthouse Bakkabraut Vantar allar gerðir eigna á söluskrá Guðmundur Björn Steinþórsson, löggiltur fasteignasali. Síðumúla 24, 108 Rvík, símar 564 6464 og 899 9600. hof@hofid.is • www.hofid.is Stórglæsileg 190 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt tveimur stæðum í bíla- geymslu. Góðar stórar stofur og þrjú sér- staklega stór svefnherbergi. Aðeins tvær íbúðir á hæðinni. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf 9 millj. Nánari uppl., teikningar og myndir á skrifstofu. 207 fm atvinnu- og íbúðarhúsnæði. Íbúðin sem er 87 fm skiptist m.a. í rúmgott hol / eldhús, stóra stofu og 3 svefnherb., þvottahús innan íb. Á neðri hæð er 120 fm vinnusalur með góðri lofthæð, vel innrétt- að verkstæði, kaffistofa og snyrting. Áhv. 11,3 millj. Verð 19,4 millj. Árnessýsla — Hjá Fasteignamið- stöðinni er nú til sölu jörðin Hjarð- arból í Ölfusi. Þetta er nýbýli úr landi jarðarinnar Hvols, en land Hjarðarbóls liggur allt meðfram Suðurlandsvegi, það er norðan við veginn allt að rótum Ingólfsfjalls. Á Hjarðarbóli hefur verið rekið gisti- heimili, sem hefur aðallega verið starfrækt á tímanum marz-október en einnig á öðrum tímum árs eftir þörfum. Húsakostur er nú 21 herbergis gisting í fjórum aðskildum bygging- um með rými fyrir 44 gesti og enn- fremur vel búið heilsárshús, sem hýst getur 6–8 gesti. Þar er móttaka, setustofa og matsalur, sem tekur alla gesti gistiheimilisins í sæti. Enn- fremur er bílskúr og stór geymslu- skúr. Til viðbótar er stórt íbúðarhús, heimili eigenda. Frekari uppbygg- ingarmöguleikar felast t.d. í því, að fyrir liggur samþykkt skipulag fyrir tíu heilsárshús á 60 m x 60 m lóðum. Gistiheimilinu fylgja húsgögn og það sem fylgja ber, þar með talið vel búið eldhús og matsalur. Á jörðinni er sumarhús og eigandi þess greiðir fasta ársleigu. Land jarðarinnar er 43,5 hektarar þar af er ræktað land samkv. fast- eignamati 31,6 hektarar. Land jarð- arinn er að hluta til nýtt til gras- ræktar, en ýmsir aðrir nýtingar- möguleikar eru fyrir hendi. Trjá- gróður er og talsverður. Óskað er eftir tilboðum. „Hér er um mjög álitlega eign að ræða, sem býður upp á ýmsa mögu- leika,“ sagði Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. „Jörðin liggur miðsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Það er stutt í alla þjón- ustu og aðeins hálftíma akstur til Reykjavíkur.“ Hjarðarból í Ölfusi Á Hjarðarbóli hefur verið rekið gistiheimili. Húsakostur er þar mikill og góður með gistiaðstöðu fyrir um 50 manns. Óskað er eftir tilboðum, en jörðin er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. ÞESSI gamli skápur er gott dæmi um skápana sem ömmur og afar komu sér upp. Þessi skápur var smíðaður í Völundi fyrir hartnær 100 árum og er enn góður til síns brúks. Hægt er að mála gömul hús- gögn þannig að þau gangi í end- urnýjun lífdaga. Gamall skápur STUNDUM erum við með smápen- inga sem eiga svo sem engan samastað en þurfa þó einhvers staðar að vera. Þá er gott að hafa svona ágæta sparibauka upp á vegg til að safna smámyntinni í. Sparibaukar HÉR áður þegar ekki voru vaskar á íslenskum heimilum þóttu svona þvottaáhöld afar mikilvæg. Nú eru þau mest höfð til skrauts — en það er líka mikið skraut í þeim. Til þvotta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.