Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 C 31Fasteignir www.fasteign.is STELKSHÓLAR Rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð, á 3. hæð (efstu) í vönduðu fjölbýli. Þakið var málað 2003 og húsið mál- að árið 2002. Risastórar suðursvalir með frábæru útsýni til suðurs. Stór stofa og mjög rúmgott herbergi. Í kjallara er sam- eignlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt hjóla- og vagnageymslu. V. 9,2 m. 2440 NAUSTABRYGGJA Nýtt í sölu. Mjög falleg og vel umgengin 2ja herbergja 65 fm íbúð á 1. hæð með góðum flísalögðum svölum. Parket og flísar á öllum gólfum, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, gott skápapláss í íbúðinni og innréttingar úr kirsuberjaviði. 2375 HLÍÐARHJALLI Björt og skemmtileg 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sér- inngangi á þessum vinsæla stað. Góð stofa. Sérverönd og garður. Stórt baðher- bergi. Áhv. 5,2 m. Bygg.sj. rík. V. 9,5 m. 2386 Atvinnuhúsnæði SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR Atvinnu/skrifstofuhús- næði á annarri hæð á frábærum stað í miðborg Reykjavíkur. Húsið stendur á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Eignin skiptist í gang, baðherbergi með sturtu, eldhús með ágætri viðarinnréttingu og útgangi út í stigahús sem er með sam- eiginlegum norðursvölum, tvær skrifstofur sem snúa út í Bankastræti og er önnur þeirra mjög rúm með svölum. Við endann á ganginum eru tvær skrifstofur. Á gangi, eldhúsi og skrifstofum er huggulegt plast- parket en á baði er dúkur. 2464 SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu gott 503 fm verslunar/þjónustuhúsnæði á jarð- hæð í tveggja hæða verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði. Í dag er þar rekin heildsala. Húsnæðið skiptist í skrifstofur og lager- rými. Tvennar innk.dyr. Lofthæð ca 4 m. Góð bílastæði. Húsið er vel staðsett með tilliti til auglýsingagildis. V. 41 m. 2444 AUSTURSTRÆTI - TIL LEIGU Erum með til leigu á 3. og 4. hæð í glæsilegu húsi. Hæðirnar eru nýstandsettar og til- búnar til afhendingar. Stærðir 60-300 fm. Húsið er í toppstandi og hentar undir hvers kyns skrifstofu- eða atv.rekstur. TIL AFHENDINGAR STRAX. 1085 MELABRAUT - HAFNARFIRÐI 1.145 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafn- arfirði. Mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr, skrifstofu- og salernisaðstaða. ÓSKAÐ EFTIR VERÐTILBOÐI. 1823 BÆJARLIND Um er að ræða 224 fm húsnæði á einum besta stað í Kópavogi í húsi með mikið auglýsingagildi og sést vel frá vegi. Einnig fylgja með 58 fm svalir með miklu útsýni og möguleiki er að setja milliloft. Hentar vel undir margs konar starfsemi. V. 20,5 m. 2246 Nýbyggingar GVENDARGEISLI Vorum að hefja sölu á stórum og glæsilegum 3ja og 4ra her- bergja hæðum með sérinngangi í þessu fallega og vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafarholtinu. Um er að ræða 3ja herbergja 113 fm íbúðir og 4ra herbergja 129 fm íbúðir, allar með stæði í bíla- geymslu. Sérinngangur í hverja eign. Sér- suðurgarður með jarðhæðum og suður- svalir með 2. og 3. hæð. Íbúðirnar afhend- ast fullbúnar án gólfefna. Hús, lóð og bíla- stæði fullfrágengið. AFHENDING Í JÚLÍ ÁGÚST NK. Fullkominn upplýsingabækl- ingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu á www.fasteign.is. 2328 SVÖLUÁS - HAFNARFIRÐI Glæsi- legt þrílyft fjölbýli á mjög góðum stað í Ás- landinu. Um er að ræða eingöngu 3ja og 4ra herb. 85-106 fm íbúðir sem skilast full- búnar að innan með vönduðum innrétting- um og tækjum en án gólfefna að hluta. Húsið er klætt að utan með viðhaldsléttri litaðri klæðningu. Sérinngangur í allar íbúðir. Þvottahús innan íbúða. 2142 Ný tt Ný tt Opið mán.-fös. kl. 8-12 og 13-17 Sýnishorn úr söluskrá. Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fmeignir.is og mbl.is. Sölumenn FM aðstoða. Eldri borgarar GRANDAVEGUR LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á fjórðu hæð í vin- sælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfirbyggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislu- salur ofl. 21034 Einbýlishús MÁNABRAUT - KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu gamalt 90 fm einbýl- ishús ásamt frístandandi 24 fm bílskúr. Tæplega 900 fm lóð. Frábær staðsetn- ing. Eign sem þarfnast verulegrar lag- færingar. 7890 Raðhús KALDASEL AUKAÍBÚÐ Til sölu áhugavert 304 raðhús með 42 fm bílskúr. Á jarðhæð er 90 fm tveggja herb. íbúð. Eign sem vert er að skoða. Verð 22,0 m. 6581 4ra herb. og stærri FLÚÐASEL Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð ásamt 32 fm stæði í bílageymslu. Fjög- ur svefnherbergi. Nýir skápar í hjóna- herb. Parket á allri íbúðinni var tekið í gegn og lagfært fyrir ári. Mikið skápa- pláss. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 14,1 m. 4196 ÁLFABORGIR Vorum að fá í sölu nýlega fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð með sér inngangi af svölum í litlu fjölbýli. Stutt í alla þjón- ustu og skóla. Ekkert áhvílandi. Ásett verð 13,5 m. 3828 BLIKAÁS Vorum að fá í einkasölu fallega fjögurra herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innaf eldhúsi. Ásett verð: 16,0 millj. 3827 UNUFELL Vorum að fá í einkasölu snyrtilega fjög- urra herb. íbúð á þriðju hæð. Þvottahús í íbúðinni. Nýlegur linoleum dúkur á gólfum. Verð 10,9 m. 3825 3ja herb. íbúðir HÓLMGARÐUR - SÉRINN- GANGUR Vorum að fá í einkasölu þriggja herb. íbúð á efri hæð með sér inngangi. Ný- leg eldhúsinnrétting. Háaloft yfir allri íbúðinni. Fyrirliggjandi teikningar að hækkun risins. Ásett verð 11,8 m. 21117 HJALLAVEGUR, SÉR INNGANG- UR Þriggja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Var áð- ur einbýli. Hægt að kaupa sem slíkt eða í sitt hvoru lagi. 21116 SVARTHAMRAR Vorum að fá í sölu fallega íbúð með sér inngang af svölum á þriðju hæð. Parket og flísar á gólfum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Ásett verð 12,5 m. 21118 2ja herb, íbúðir REYNIMELUR Vorum að fá í sölu fallega 73 fm íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Ný uppgert baðherbergi. Sér inngangur. Íbúð sem vert er að skoða. Ásett verð 11,3 m. 1804 LÆKJASMÁRI Vorum að fá í sölu einstaklega glæsi- lega 74 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Sér afgirt verönd með háum skjól- vegg. Parket og flísar á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 11,8 m. 1803 GEITLAND Áhugaverð 55 fm íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Íbúðin er öll mjög snyrtileg. Góður sérgarður. Verð 10,0 m. 1807 ESKIHLÍÐ Rúmgóð og björt tveggja herb. íbúð í kjallara. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir þremur árum. Glæsileg góflefni. Húsið nýlega tekið í gegn. Gott skipulag. Frá- bær staðsetning. Laus strax. 1760 Landsbyggðin SUÐURLAND Til sölu áhugavert land úr jörðinni Kíl- hraun í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Landið er um 100 ha allt gróið land m.a. töluvert ræktað land. Hitaréttindi. Áhugaverð eign. Verð tilboð. 11265 UNNARHOLTSKOT - HRUNA- MANNAHREPPI Til sölu 96 fm, fjögurra herbergja íbúð í litlu fjölbýli að Unnarholtskoti í Hruna- mannahreppi. Skemmtilegt umhverfi. Hitaveita. Verð 5,9 m. 10888 Sumarhús KLAUSTURHÓLAR - GRÍMS- NESI Til sölu sumarhús á 1 ha grónu eignar- landi. Húsið er 35 fm ágætlega stað- sett. Góð staðsetning. Hagstætt verð. 13699 Hesthús HESTHÚS - HEIMSENDI 5 KÓPAVOGI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða allt hesthús- ið. Húsinu er skipt í fimm sjálfstæðar einingar. Nánar tiltekið þrjár átta hesta einingar, eina fjórtán hesta einingu og eina þrettán hesta einingu. Húsið er allt með vönduðum innréttingum (stíur) loft upptekin og klædd litaðri járnklæðn- ingu. Kjallari er undir öllu húsinu, loft- hæð þar um 2,20 cm. Gott gerði við húsið einnig rampur eða innkeyrsla í kjallarann. Sjá nánari uppl. og myndir á fmeignir.is og mbl. is. 12194 HAFNARFJÖRÐUR - HESTHÚS Vorum að fá í sölu í nýju hesthúsi góða 10 hesta einingu með öllum þægindum m.a.kaffistofu snyrtingu og sturtu. Góð- ar innréttingar og gott útigerði. Frábær- ar reiðleiðir í næsta nágrenni. Áhuga- verð eign með góða staðsetningu. Verðhugmynd 7.8 millj. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu F.M. Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is 12183 AFLAGRANDI VESTURBÆR Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega hæð ásamt bílskúr alls um 160 fm Einstaklega vandað til allra innréttinga. Mikil lofthæð. Sér inngangur. Eign sem vert er að skoða. Myndir á netinu. 5491 KÚABÚ Á SUÐURLANDI Til sölu stórt kúabú á Suðurlandi. Mjög áhugaverð jörð fyrir fjársterka að- ila. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. 101035 NOKKUR titringur hefurverið hjá ýmsum vegnamögulegra breytinga áhúsnæðislánakerfinu þar sem varað er við mögulega auk- inni húsbréfaútgáfu Íbúðalánasjóðs í kjölfarið. Þessar aðvaranir eru eðli- legar og verður að líkindum tekið til- lit til þeirra í útfærslum fyrirliggj- andi tillagna. Ef fasteignamarkaðurinn er hins vegar skoðaður ofan í kjölinn virðist vera að of mikið sé gert úr mögu- legum áhrifum þessa. Reyndar hef- ur þróun undanfarinna vikna frekar bent til að svo sé, en þrátt fyrir met- húsbréfaútgáfu í júlímánuði og að í nýrri spá Íbúðalánasjóðs er gert ráð fyrir enn aukinni húsbréfaútgáfu á árinu, þá hélt ávöxtunarkrafa hús- bréfa áfram að lækka og yfirverð hefur aukist. Fyrir einu eða tveimur árum hefðu slík tíðindi kallað á stór- kostleg afföll af húsbréfum. Samsetning fasteignamarkaðs Lítum aðeins á samsetningu fast- eignamarkaðs á Íslandi. Fasteignamat alls húsnæðis á Ís- landi er tæplega 1.800 milljarðar króna, þar af er lóðamat um 300 milljarðar. Brunabótamat allra eigna er hins vegar tæplega 2.500 milljarðar, þar af íbúðarhúsnæðis um 1.500 milljarðar. Alls skulda heimilin í landinu Íbúðalánasjóði ríflega 400 milljarða í dag en skuldir heimila eru alls um tvöföld sú fjárhæð. Því eru skuldir heimila við lífeyrissjóði og fjár- málastofnanir álíka og skuld þeirra við Íbúðalánasjóð. Velta á fasteignamarkaði á síðasta ári nam alls um 110 milljörðum króna. Inn í því eru ekki nýbygg- ingar einstaklinga eða byggingar leiguíbúða, sem Íbúðalánasjóður fjármagnar að stórum hluta. Ný út- lán Íbúðalánasjóðs til 110 milljarða veltu á fasteignamarkaði námu um 30 milljörðum og yfirtekin lán hjá Íbúðalánasjóði annarri eins fjárhæð, eða um 30 milljörðum. Alls er því hlutdeild Íbúðalána- sjóðs í fjármögnun fasteigna- viðskipta landsmanna á bilinu 50– 60%. 90% lán þegar þriðjungur Útvíkkun 90% lánaflokks úr sér- tækum lánaflokki viðbótarlána, sem nú eru yfir 30% nýrra láns- afgreiðslna Íbúðalánasjóðs, í al- mennan lánaflokk á nokkrum árum, er því hægfara þróun í stærri mark- aðshlutdeild sjóðsins eða úr um 60% í 70–80% hlutdeild. Áætluð heildarútgáfa á skulda- bréfamarkaði hérlendis er um 110 til 120 milljarðar á þessu ári. Aukist skuldabréfaútgáfa vegna hugmynda um útfærslu á 90% lánaflokki með hækkun hámarkslána um 20 til 30 milljarða árlega frá núverandi tölum er ekki um mikla aukningu að ræða heldur hægfara þróun í útgáfu á komandi árum. Á sama tíma stækkar eftirspurn- arhlið fjármagnsmarkaðarins tölu- vert innanlands af eðlilegum ástæð- um í gegnum aukið ráðstöfunarfé lífeyrissjóðanna. Að auki mun hlut- deild þeirra í beinum lánveitingum til sjóðsfélaga minnka og það fé sem nú er varið til beinna útlána verður væntanlega að stórum hluta nýtt til kaupa á húsbréfum Íbúðalánasjóðs. Þá bendir allt til þess að fjárfest- ingar erlendra aðilja, sem nú hafa stóraukist, muni aukast langt um- fram það aukna framboð af hús- bréfum sem Íbúðalánasjóður mun þurfa að gefa út vegna hærra láns- hlutfalls. Eftirspurnarhliðin eftir húsbréfum mun því líklega stækka hraðar en framboðshliðin á komandi árum þó að hugmyndum um breyt- ingar á lánakerfinu verði hrundið í framkvæmd. Markaðurinn eftir Hall Magnússon, sérfræðing stefnumótunar og markaðsmála Íbúðalánasjóðs/ hallur@ils.is Morgunblaðið/Arnaldur Efnahagsleg áhrif breytinga á húsnæðiskerfinu ofmetin?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.