Morgunblaðið - 26.08.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.08.2003, Blaðsíða 38
HESTAR 38 ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Reiðfatnaður Náttúrulegur lífsstíll FREMSTIR FYRIR GÆÐI 2. Logi Laxdal, Andvara, á Berki frá Stóra- Hofi, 7,38 3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Húna frá Ólafsvöllum, 6,21 4. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Stjarna frá Reykjavík, 6,00 5. Ævar Ö. Guðjónsson, Geysi, á Bergþóri frá Feti, 5,99 Slaktaumatölt 1. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl frá Stóra-Hofi, 7,70/7,47 2. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 7,13/6,82 3. Snorri Valsson, Ljúfi, á Kulda frá Engi- hlíð, 3,13/3,93 250 m skeið 1. Logi Laxdal á Feykivindi frá Svigna- skarði, 22,0 2. Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðar- dal, kn, 22,6 3. Sigurður V. Matthíasson á Vaski frá Vögl- um, 23,1 4. Sigursteinn Sumarliðason á Heklu frá Vatnsholti, 23,3 5. Fjölnir Þorgeirsson á Lukku-Blesa frá Gígjarhóli, 23,5 100 m fljúgandi skeið 1. Logi Laxdal á Feykivindi frá Svigna- skarði, 7,84 2. Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðar- dal, 7,95 3. Daníel I. Smárason á Hraðsuðukatli frá Borgarnesi, kn, 8,00 4. Sigurður V. Matthíasson á Skvettu frá Krækishólum, 8,13 5. Þórður Þorgeirsson á Ýr frá Jarðbrú, 8,20 150 m skeið 1. Logi Laxdal á Stör frá Saltvík, 14,0 2. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Miðey, 14,2 3. Sigurður V. Matthíasson á Ölveri frá Stokkseyri, 15,1 4. Jóhann Þ. Jóhannesson á Grána frá Grund, 15,4 5. Daníel Ingi Smárason á Hraðsuðukatli frá Borgarnesi, 15,5 2. flokkur Tölt 1. Líney S. Kristinsdóttir, Loga, á Perlu frá Bringu, 6,10/5,58 2. Ríkarður B. Rúnarsson, Fáki, á Orku frá Litlu-Sandvík, 5,47/5,25 3. Jón Þ. Jóhannesson, Sleipni, á Hrolli frá Uxahrygg, á Jarpi, 5,07/4,86 4. Ingimar Baldvinsson, Sleipni, á Töfra frá Selfossi, 5,17/4,38 5. Björgvin Sigursteinsson, Skugga, á Hring Meistaraflokkur Tölt 1. Páll Bragi Hólmarsson, Sleipni, á Breka frá Hjalla, 7,33/7,80 2. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Hyllingu frá Kimbastöðum, 7,00/7,40 3. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Brúnku frá Varmadal, 7,33/7,36 4. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Þyrnirós frá Álfhólum, 6,97/7,01 5. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Bassa frá Torfunesi, 5,60/6,75 Fjórgangur 1. Dagur Benónýsson, Herði, á Silfurtoppi frá Lækjarmóti, 7,30/7,68 2. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Kára frá Búlandi, 6,77/7,52 3. Páll B. Hólmarsson, Sleipni, á Breka frá Hjalla, 6,93/7,27 4. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Brúnku frá Varmadal, 6,50/6,99 5. Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Hrappi frá Efri-Fitjum, 6,27/6,69 Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Sörla frá Dalbæ, 6,77/7,28 2. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Riddara frá Krossi, 7,47/7,04 3. Daníel I. Smárason, Sörla, á Vestfjörð frá Hvestu, 5,77/6,79 4. Sigurður Sigurðarson, Geysi, á Glym frá Kirkjubæ, 6,37/6,70 5. Súsanna S. Ólafsdóttir, Herði, á Garpi frá Torfastöðum, 5,73/6,29 Gæðingaskeið 1. Sigursteinn Sumarliðason, Sleipni, á Heklu frá Vatnsholti, 7,96 2. Logi Laxdal, Andvara, á Feykivindi frá Svignaskarði, 7,89 3. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey, 7,68 4. Daníel I. Smárason, Sörla, á Eldibrandi frá Hafsteinsstöðum, 7,39 5. Fjölnir Þorgeirsson, Geysi, á Lukku-Blesa frá Gígjarhóli, 4,03 1. flokkur Tölt 1. Theodór Ómarsson, Sörla, á Greifa frá Garðshorni., 7,27/7,82 2. Þórður Þorgeirsson, Andvara, á Sólon frá Stóra-Hofi, 6,93/7,57 3. Vignir Siggeirsson, Geysi, á Hyllingi frá Herríðarhóli, 7,07/7,37 4. María Þórarinsdóttir, Loga, á Stubbi frá Eyrarbakka, 6,43/6,94 5. Erla G. Gylfadóttir, Andvara, á Smyrli frá Stokkhólma, 6,64/6,50 Fjórgangur 1. Páll B. Hólmarsson, Sleipni, á Mozart frá Sigluvík, 6,47/7,17 2. Hrefna M. Ómarsdóttir, Fáki, á Zorró frá Álfhólum, 6,67/7,09 3. Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Ösp frá Litla- Landi, 6,36/6,74 4. Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Júlíusi-Ses- ari frá Smáratúni, 6,40/6,71 5. Birgitta Magnúsdóttir, Herði, á Svip frá Mosfellsbæ, 6,30/6,63 Fimmgangur 1. Sigríður Pjetursdóttir, Sleipni, á Þyt frá Kálfhóli 1, 6,53/7,31 2. Súsanna S. Ólafsdóttir, Herði, á Flugari frá Hvítárholti, 6,17/6,67 3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Húna frá Ólafsvöllum, 5,87/6,64 4. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Hvata frá Saltvík, 6,13/6,26 5. Trausti Þ. Guðmundsson, Ljúfi, á Óttari frá Hvítárholti, 6,23/6,16 Gæðingaskeið 1. Björn Einarsson, Faxa, á Gabríel frá Hóli v/Dalvík, 7,49 frá Skjólbrekku, 5,17/0 Fjórgangur 1. Líney S. Kristinsdóttir, Loga, á Perlu frá Bringu, 5,13/6,02 2. Inga C. Campos, á Yl, 5,63/5,99 3. Ingimar Baldvinsson, Sleipni, á Töfra frá Selfossi, 5,40/4,85 4. Björgvin Sigursteinsson, Skugga, á Hring frá Skjólbrekku, 5,13/0,00 5. Guðrún Stefánsdóttir, Herði, á Sprota frá Bakkakoti, 5,10/0,00 Fimmgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Gerpla frá Svignaskarði, 5,17/6,09 2. Jóhannes Kjartansson, Sleipni, á Huginn frá:Herríðarhóli, 4,90/5,50 3. Jón Þ. Jóhannesson, Sleipni, á Hjörvari frá Herríðarhóli, 4,60/5,19 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Drift frá Ytra-Dalsgerði, 5,23/4,98 5. Sigurður Pálsson, Herði, á Prins, 5,60/4,72 Ungmenni Tölt 1. Berglind R. Guðmundsd., Gusti, á Seið frá Sigmundarstöðum, 6,67/6,93 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,43/6,67 3. Elva B. Margeirsdóttir, Mána, á Stiku frá Kirkjubæ, 6,57/6,60 4. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Hnotu frá Garðabæ, 6,53/6,55 5. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Surtsey frá Feti, 7,43/5,53 Fjórgangur 1. Sveinbjörn Bragason, Mána, á Surtsey frá Feti, 6,60/6,85 2. Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Hnotu frá Garðabæ, 6,20/6,76 3. Berlind R. Guðmundsd., Gusti, á Seiði frá Sigmundarstöðum, 6,33/6,73 4. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 6,37/6,61 5. Elva B. Margeirsdóttir, Mána, á Stiku frá Kirkjubæ, 6,33/6,59 Gæðingaskeið 1. Teitur Árnason, Fáki, á Prúði frá Kot- strönd, 7,19 2. Viggó Sigurðsson, Sörla, á Huga frá Hafn- arfirði, 6,53 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Súper- stjarna frá Horni, 5,86 4. Róbert Þ. Guðnason, Mána, á Klæng frá Eyrarbakka, 5,33 5. Berglind R. Guðmundsd., Gusti, á Gerplu frá Svignaskarði, 4,16 Unglingar Tölt 1. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sóloni frá Sauðárkróki, 6,27/6,76 2. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hrók frá Enni, 6,37/6,69 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,07/6,57 4. Anna Fransesca, Fáki, á Krumma frá Kollaleiru, 5,93/6,51 5. Margrét F. Sigurðard., Sörla, á Ómi frá Hrólfsstöðum, 5,80/6,33 Fjórgangur 1. Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Hrók frá Enni, 6,50/6,70 2. Linda R. Pétursdóttir, Herði, á Val frá Ólafsvík, 6,37/6,60 3. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Oliver frá Austurkoti, 6,03/6,52 4. Valdimar Bergstað, Fáki, á Hauk frá Ak- urgerði, 6,00/6,43 5. Unnur G. Ásgeirsdóttir, Fáki, á Hvin frá Syðra-Fjalli, 5,73/6,40 Fimmgangur Unglingar-Börn 1. Viggó Sigurðsson, Sörla, á Huga frá Hafn- arfirði, 5,33/6,66 2. Teitur Árnason, Fáki, á Prúði frá Kot- strönd, 5,87/6,51 3. Róbert Þ. Guðnason, Mána, á Klæng frá Eyrarbakka, 5,70/6,20 4. Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Njálu frá Arnarhóli, 5,20/6,12 5. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Kórínu frá Sigtúni, 4,07/5,69 Börn Tölt 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Össu frá Ölversholti, 6,17/6,53 2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 5,97/6,43 3. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svás frá Miðsitju, 5,60/6,28 4. Oddur Ólafsson, Ljúfi, á Hörpu frá Eystri- Hól, 5,63/6,23 5. Rakel N. Kristinsdóttir, Geysi, á Írísi frá Bergþórshvoli, 5,73/6,16 Fjórgangur 1. Hekla K. Kristinsdóttir, Geysi, á Össu frá Ölvisholti, 6,40/6,42 2. Viktoría Sigurðardóttir, Mána, á Svás frá Miðsitju, 6,00/6,38 3. Ragnar Tómasson, Fáki, á Frosta frá Glæsibæ, 5,90/6,32 4. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,13/6,22 5. Agnes H. Árnad., Fáki, á Soldáni, 5,67/6,18 Úrslit RIGNING og suddi hafa löngum verið fylgifiskar Suðurlandsmóta í hestaíþróttum. Á þessu var góð undantekning um helgina þegar mótið var nú á nýjan leik haldið á Selfossi í góðu veðri. Þátttaka var að venju mjög góð, enda hafa Suðurlandsmótin verið mjög vinsæl síðustu árin meðal keppenda og hestar í bruna- formi á þessum árstíma. Mótið nú undirstrikar þá miklu breidd sem er hjá hestaíþrótta- mönnum í dag, enda virðist stefna í það að fáir knapar hirði lungann af eftirsóttustu verðlaununum. Keppt var í þremur flokkum full- orðinna, auk meistaraflokks var keppt í 1. og 2. flokki, svo var að sjálfsögðu keppt í öllum yngri flokkum. Forkeppni fór fram bæði á nýja og gamla vellinum þannig að prýði- lega vel gekk að halda dagskrá. Suðurlandsmótið í hestaíþróttum var haldið um helgina Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hekla K. Kristinsdóttir sigraði í töltkeppni barna á Össu frá Ölversholti. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Efstu menn í tölti í 1. flokki. Theodór Ómarsson á Greifa frá Garðshorni er lengst til hægri. Aðrir f.h. eru Þórður Þorgeirsson á Sóloni frá Stóra-Hofi, Vignir Siggeirsson á Hyllingu frá Herríðarhóli, María Þórarinsdóttir á Stubbi frá Eyrarbakka, Erla G. Gylfadóttir á Smyrli frá Stokkhólma og Sara Ástþórsdóttir á Ösp frá Litla-Landi. Bróðurleg verðlauna- dreifing á Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.