Alþýðublaðið - 04.04.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 á cignlr og tekjur borgara innao vissra sveita og bæjarfétaga, renni í þeirra sjóði Fyrir þvi virðist oss eiafaidást og óbrotnast að skattnr þessi sé iagður á í einu lagi og ski'tist slðan roiili rfkis sjóðs og vlðiromandi bæja og sveitásjóða. Sparast við það roik ill kostnaður og fyrirhöfn við inn- heimtu og álagningu skattrins. Auðvitað yrði þá að hækka skatt inn að miklum mun á stóreigcum og háum tekjum, en þar sem bæjarfélögin fengju sinn skerf, mættu útsvörin lækka að sama skapi. — 6. Aukaótsvör samkvæmt nið urjöfnua. — Úcsvörin eru nú lik lega einna óþokkasælust opinberra gjatda og koma oftlega talsvert misjafnt og ómaklega niður, enda má heita fullur ógjörningur fyrir niðurjöfnunarnefndir í fjölmennum bæjum að hnitmiða svo slikar álögur, að fuilt samræmi sé á og engum íþyngt öðrum fremur, auk þess eru þau, eins og áður er sagt, afarbreytileg sökum árferðis og anuara ástæða. Verðum vér því að telja óheppi- iegt, að þau verði framvegis höfð að aðaltekjuiið bæjarféiaganna. Hinsvegar er skattastofuinn, sem útsvörin eru goldin af, hinn sami og tekju og eignaskatturinn nú hvílir á, þ e eignir manna og tekjur. Væntum vér þvf, að þegar þessir skattar festast með þjóð- inni, og menu sjá hve réttmætir þeir eru, þá verðl gerlegt að hækka þá svo, að hluti bæjarfé* laganna verði þeim góð bót í búi. Auk þess er það trúa vor, að i —3. liður hér að framan gefi drjúgar tekjur þegar bæi.nir stækka, ef rikisstjórn og löggjöf eru samhentar bæjarstiórnum um að auka þá og efia. Mætti þá svo fara, að útsvörin þyrítu eigi lengur að skipa hinn æðsta sess, tekjumegin á fjár- hagsáætlunum bæjarfélaganna, og teldurn vér það vel farið. Ua Bagfnn e| vqto. Blaðið kemur eklti út á roorg- un vegna frís i prentsroiðjunni — Munið engu síður eftir J.fnað armanna'é'agsíundi ki. 8 annað kvöld í Birunni. Gamla Bíó. Afar fróðleg mynd er : ýi’tí nú á Garoia Bió irá iand könnunarferð Vilheims Sviaprioz um Mið Ameríku. Þessa mynd er vert að sjá. Hlaðafli á Stokksoyrl. Sumir bátar seildu i gær. Jafnaðarm.félsgsftmdnr er nú anaað kvöld f Barubúð. H. G. orðheppinn. t „Vfsi* siðastliðinn 26. nóv. er grein eftir G.iðm. HannesfOa, sem heitfr: Svar til ,Þ.“ Niðurlag greinarinnar er svona: .Og slembilukkan ræður ætið nokkru i sóttvörnum allra þjóða og mun, því miður, alt af ráða, þó „Þ.* þykist vita, að svo þurfi ekki að vera * Eics og kunnugt er, þá var það stakasta lllviljun, að Guðmundur hossaðist upp f landlæknisembætti Með þ,ð fyrir augum, má segja, að Guðra. geti stundum verið nógu orðheppinn. Úr Hafnarllrðl. — Færeysk fiskiskúta kom á laugardag. Hafði fengið mikla hrakninga, mist ann an bátinn og skemst, og verið hætt komin. Hún er ófarin enn. -— í gær réri fjölda báta og fiskuðu fortaka vel. Tví- og þrf- hlóöu suuiir úr netjum. — Bæjarstjórnar/undur er í dag kl. 5 siðd. — Máifuudafélagið Magni held ur fund á morgun kl. 8 á Hotel Hafnarljörður. I gær komn af veiðum: Vfnland ..... með 67 föt Hílmir............ — 75 — Draupnij .... — 50 — Afgreidsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við I Ingóifsstræti og Hverfisgötu. S í mi 088. Augiýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, i siðasta lagi kl. 10 árdegis þacn dag sen: þær eiga að koma t blaðið. Askriftagjald eln kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eiad. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, sð miasta kostt ársfjórðungdega. Haimöniko einfaldar, tvofaidar og þrefaldar. Munnhörpur tvöfaldar og fjórfaldar. Alt íyrsta flokks vörur. Kaupið þessar vörur f sérverzlun. Hljóðfærahús Eeykjavíkur Laugáveg 18 Lindavpennl fundinn. Vitjist á Hvg. 91 (uppi) kl. 7—8 síðdegis. Kavlmannaföt næstum ný á meðalmann til sölu með tækifærisverði á afgr. Alþbl. Ný barnavagga til sölu á Grettisg. 18. Verkstæðið, Areiðanlegur og hreinlátur kven- maður óskast til þess að gæta 3. ára barus; móðirin er ijarver- andi allan daginn. Aígr. vísar á. Srlenð sfmskeytl. Khöfa, 3. opríl. Feröamannasýning. Norski blaðamaðurinn Köidal slmar Borskum bföðum, að alþjóða ferðasýningin hafi verið opnuð siðastliðian laugardag. Feröamenn tll Islands. Norska blaðið Middags Avisen segir, að skipið Oesterley, sem er 18000 smálestir, fari frá New- Tork mcð íerðamenn tU ísiands, Nordkap, Kristjaníu, Kaupmanna- höfn og London, Franskt herskip kom hingað i g*r. Fyrir sáttanofnd mættu Jóa liagaússon og óiafur Friðrikssoe á gær. Nánar i næsta blaði. Sjúkrasamlag Beykjavfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, Id. a—3 c. h.; gjaldkeri ísieifnr skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- iagstími kl. 6—t c. k.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.