Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2003 9 EIMSKIP, Landsbankinn og Leik- skólar Reykjavíkur hafa hlotið við- urkenningu Evrópuráðsins vegna evrópsks samstarfsverkefnis á sviði andlegrar heilsueflingar (Mental Health Promotion Project). Vinnu- eftirlitið hafði umsjón með verkefn- inu fyrir Íslands hönd. Vinnueftirlitið hefur tekið þátt í evrópsku samstarfsneti um heilsu- eflingu frá árinu 1997 og hafa stór og smá fyrirtæki hér á landi tekið þátt í verkefninu. Markmið andlega heilsueflingarverkefnisins sem fyrir- tækin þrjú eru verðlaunuð fyrir, var að safna saman upplýsingum um góð fordæmi á sviði andlegrar heilsuefl- ingar á vinnustöðum og móta stefnu og starf í þessum málaflokki í þátt- tökulöndum Evrópu. Vinnueftirlitið leitaði til íslenskra fyrirtækja sem hafa þróað verkefni tengd heilsu- vernd, þ.m.t. andlegri heilsueflingu, og sendi upplýsingar um þau áfram til samstarfsnetsins sem valdi úr bestu verkefnin. Verkefni Landsbankans hét Starfslok – ný framtíð og fólst í ráð- gjöf og undirbúningi fyrir starfsfólk sem nálgast eftirlaunaaldur. Verkefni Eimskips hafði það að markmiði að auka hæfni, sjálftraust og þekkingu starfsfólks á fyrirtæk- inu. Leikskólar Reykjavíkur stóðu fyr- ir heilsueflingarverkefni og var markmið þess að auka þekkingu starfsfólks á vinnuvernd og bæta vinnuumhverfi og líðan og þar með talið andlega heilsu þess. „Grunnhugmyndin var andleg heilsuefling en misjafnt var hvernig hún var útfærð,“ útskýrir Ása Ás- geirsdóttir, sem stjórnar verkefninu hjá Vinnueftirlitinu. „Við öfluðum upplýsinga hjá fyrirtækjum og könnuðum hvað þau hefðu verið að gera í þessum málum. Síðan voru upplýsingar um sex verkefni send út til aðila sem höfðu með verkefnið að gera og völdu þeir þessi þrjú verk- efni.“ Landsnet um heilsueflingu stofnað Í framhaldi af þessu evrópska samstarfi hefur verið stofnað hér á landi Landsnet um heilsueflingu á vinnustöðum. Markmið þess er að auka skilning á gildi heilsueflingar á vinnustöðum. Starf Landsnetsins mun fela í sér opna fræðslufundi, fyrirlestra og störf gæðahópa. Öllum fyrirtækjum er frjáls og ókeypis að- gangur að netinu og er hægt að nálg- ast upplýsingar um það á heimasíðu Vinnueftirlitsins, vinnueftirlit.is. „Við viljum endilega vekja athygli á þeim sem eru að gera góða hluti,“ segir Ása. „Starfið gengur m.a. út á það að safna upplýsingum og koma góðum verkefnum á framfæri.“ Ása segir að á óvart hafi komið hversu vel var staðið að verkefnun- um hjá fyrirtækjunum þremur. „Til að verkefni sé gott þarf að standa vel að því, ná víðtækri þátttöku og að meta árangur að starfinu.“ Verkefni Evrópuráðsins á sviði andlegrar heilsueflingar Þrjú íslensk fyrirtæki hlutu viðurkenningu Fullt af skyrtum st. 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fallegar úlpur fyrir haustið Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. kl. 10-18 • lau. kl. 10-14. Dragtir stakar buxur og peysur GLÆSILEGUR HAUSTFATNAÐUR Kringlunni - sími 581 2300 sími 544 2140 matar- og kaffistellið Nýkomin sending Auðbrekku 14, Kópavogi Jógaskólinn hefst að nýju í september en frá árinu 1997 hefur Ásmundur Gunnlaugsson útskrifað nem- endur, sem ýmist starfa sem jógakennarar í dag eða hafa tekið þátt til að dýpka þekkingu sína. Nám- skeiðið er yfgripsmikið og öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið, tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu. Það hentar t.d. öllum sem eru í einhvers konar vinnu með einstaklinga eða hópa og/eða þeim sem vilja gera breytingar á lífsháttum sínum. Tilhögun þess fer saman með starfi og öðru námi en kennt er eftirfarandi helgar: 5.–7. september, 19.–21. september, 10.–12. október, 24.–26. október, 14.–16. nóvember og 28.–30. nóvember (fös. kl. 20-22, lau. og sun. kl. 9-15). ,,Ég reyni að fá nemendurna til þess að skilja hjartað í verkinu, gera sér ljóst hvað jóga er eða öllu heldur hvaða möguleika það hefur til að verða” segir Ásmundur. Ekki er krafist mikillar reynslu og ástundunar af jóga, mikilvægast er áhugi og jákvætt hugarfar. Einhver grundvallarþekking á jóga er þó æskileg. Ásmundur kynnir námskeiðið laugardaginn 30. ágúst kl. 17:30 VILTU VERÐA JÓGAKENNARI EÐA DÝPKA JÓGAÁSTUNDUN ÞÍNA? Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is G æ ð i á N e tt o ve rð i. .. TILBOÐIÐ STENDUR til 15. september P R E N T S N I Ð ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 HAUSTVERÐ Á INNRÉTTINGUM (VASKURINN AF OG VEL ÞAÐ) Við afnemum virðisaukaskattinn (24.5%) á hausttilboði okkar og bjóðum að auki 15% afslátt af ELBA eldunartækjum og SNAIGE kæliskápum, þegar þú kaupir innréttingu og raftæki saman. Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús laugardag 30/8 kl. 10–15 sunnudag 31/8 kl. 13–16 opið aðra daga kl. 9–18 OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR HELGAROPNUN: Lillablár valmúi www.tk. is Fallegur rúmfatnaður -í miklu úrvali! Rúmteppi mikið úrval verð frá kr:4990.- Sængurföt verð frá kr:2990.- 100%BÓMULL meiriháttar mjúk ÞAÐ HEITASTA Í DAG! Nýtt! Nýtt! Rauður valmúi CAMO-FELULITIR & TIGER Blágrænn valmúi F a x a f e n i - K r i n g l u n n i Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 12-17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Nýtt! 100% handofið Dupion silki kr. 2.400 m. Litir: kremað, rautt og svart. Ný sending af silkipeysum - heildsöluverð. Peysusett, stuttermapeysur og v-hálsmálspeysur. Pashminur og organzadúkar. Engin kort www.laxmann.com makeupforever.is Þökkum frábærar viðtökur í Kringlunni á förðunarsýningu skólans 23.-24. ágúst sl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.