Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 8
8 D SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Nýr leikskóli í Staðarhverfi Óskað er eftir: Deildarstjórum Leikskólakennurum eða starfsmönnum með aðra menntun og/eða reynslu Leikskólasérkennara eða þroskaþjálfa Matreiðslumanni Leitað er eftir starfsfólki sem er tilbúið til að taka þátt í uppbyggingu nýs leikskóla þar sem frumkvæði og sköpunargleði fá að njóta sín. Lögð er áhersla á færni í samskiptum, jákvæðni og áhuga á að taka þátt í þróunarstarfi. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, og á vefsvæði www.leikskolar.is. Nokkrar stöður í nýjum leikskóla eru lausar til umsóknar. Leikskólinn verður þriggja deilda og tekur til starfa í október nk. Í starfi leikskólans verður lögð áhersla á markvisst samstarf milli leik- og grunnskóla. Upplýsingar um störfin og hæfniskröfur veita Ingibjörg E. Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 567 5914/661 5105 jonhuni@simnet.is og Auður Jónsdóttir, starfsmannafulltrúi í síma 563 5800. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Leikskóla Reykjavíkur.                                                 ! "    # $%& '         (  )      *"+,-'./ 01 2 3456 178 7808 '/96 178 787: !!! " # $   %&  '  ( )*       +  "  Nýr veitingastaður óskar eftir starfsfólki  Fólk í sal og eldhús (í heilsdags- og hálfsdagsstörf).  Matreiðslumaður/kona.  Starfsfólk í þrif (getur hentað eldra fólki). Mjög góð vinnuaðstaða. Góð laun í boði fyrir vanar og duglegar manneskjur. Reynsla æskileg/ekki skilyrði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf merktar: „E — 14120“ fyrir 3. september. Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir eftir nótnaverði til afleysinga, þarf að geta byrjað strax Starfssvið: Umsjón með hljómsveitarefni stofnunarinnar, þ.m.t. aðföng (kaup, leiga, endursendingar), flokkun, skráning og að safn- kostur sé aðgengilegur starfsmönnum. Menntunar- og hæfniskörfur: Þekking á sviði bókasafnsfræði og tónlistar æskileg. Þekking á tónlist og tónleikahaldi sinfóníuhljómsveitar. Tungumálakunnátta (Norðurlandamál, enska, þýska). Reynsla af tölvunotkun. Sjálfstæði, frumkvæði, nákvæmni og skipulögð vinnu- brögð. Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund. Laun skv. samkomulagi. Umsóknir sendist Sinfóníuhljómsveit Íslands. Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíói v. Hagatorg, pósthólf 7052, 127 Reykjavík, sími 545 2500, fax 562 4475, netfang: kristin@sinfonia.is . Trésmiðir - Píparar Byggingaverkamenn Vegna aukinna verkefna óskar JB Bygg- ingafélag eftir að ráða trésmiði, pípara og byggingaverkamenn. Nánari upp- lýsingar gefa Magnús Kristjánsson í síma 544 5333 og Kristján Yngvason í síma 693 7005 Umsóknir berist á skrifstofu JB Bygg- ingafélags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is eða senda umsókn með tölvupósti á magnus@jbb.is. Hjá JB Byggingafélagi er boðið er upp á góða starfsaðstöðu og líflegt starfs- mannafélag. Næg verkefni eru fram- undan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333. Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun áskilin Hæfni og reynsla í stjórnun Færni í mannlegum samskiptum Sjálfstæð vinnubrögð Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Laun eru skv. kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið veitir Jóna Elín Pétursdóttir leikskólastjóri í síma 553 1135. Bæði störfin eru laus til umsóknar. Aðstoðarleikskólastjóri og deildarstjóri Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskóla, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur Tryggvagötu 17, sími 563 5800, og á vefsvæði www.leikskolar.is Stöður aðstoðarleikskólastjóra og deildarstjóra í leikskólanum Ásborg, Dyngjuvegi 18 eru lausar til umsóknar. Í leikskólanum Ásborg eru sex deildir og þar dvelja 130 börn samtímis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.