Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 35
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 35
Alþjóðleg ferðamarkaðsfræði
„Að geta sýnt fram á lokapróf í Alþjóðlegri ferða-
markaðsfræði frá jafn virtri stofnun sem IATA/UFTAA
er, hlýtur að teljast gulltrygging fyrir atvinnu innan
ferðaþjónustunnar hvar sem er í heiminum.“
Sigurlaug Valdís Jóhannsdóttir,
Allrahanda.
Námsefnið kemur frá IATA/UFTAA og tekin eru próf í mars nk. og
veitir því alþjóðlega viðurkenningu, en kennslan fer fram á íslensku.
Námið hentar öllum þeim, sem áhuga hafa
og vilja auka þekkingu sína á ferðaþjónustu.
www.menntun.is
Bíldshöfða 18 • Sími 567 1466 • Opið frá kl. 8—22
!
!"
#$!#
%&!'(! !( ")(#! *
"!
" !
#! !
#
.
%.
.
.
. . . . &. . . %. . .
"!#$%&'#
'%($)"*+"
,-.+($)"*+"
/$01,&2-+"
/#-)/)0 ) 12
!"30)-!
4!
3
4 (5
%
$
$
$
(6
(5 %
(6
%
&
&
6337
6897
6
:
%
%
&
%
%
%
&
%
(5
%
$
$
$
$
$%
$
$
$
$&
$
$
$
$
!!#-
556!
)-2
!
/
*
!7) */ 4/!!) 556!
)-2
!
$
/ 6!
2
) ! 37
8%"!
+ ,-(!(
$!
#"(. !/ *
!
"!(
'
$ .
0
(
9748;
89
556!
) 2 4!
<= & <= & <= &
">5?8
@?8
%>
#54;5
$A>
B
B D69E
@
F6
#3 9
%
&
&
&
%
7
6 6 6 6 #6 6
!!
6 6 6 6
96
G
/4 -H
.
18
%
(
G 4 @8
&8
%?
%
&
&
%
%
%
6 6 6 6 6 #6 6 72)*
!!
7
7
!!
6 A .1 @I AI
"6
(>5 J3
A
G BH! =9I 2
&
%
# 6 6 6 6 7
# 6 6 6
!!
6 A? /!2
!!!%+
)32
!!
) )$! )!
!!!/$!: ) !2 ! "9*
(
!!!2
! 2
!!
;)) #6*/
! D5 /!&+ )32
/*7
*
!!
$!#
#-
/!
!!
2
6 ) ) &
$#6 )!
!/ (E
<9
/-
)/- * !
# )=*0!!
/
"#$
"%$
"&$
"'$
"($
")$
"*$
"%$
"($
"($
STÖÐ 2 sýnir frábæra útgáfu leik-
stjórans Tims Burtons á sígildri
sögu um hauslausa riddarann sem
ríður morðóður um sveitirnar
kringum smábæinn Sleepy Hollow.
Í aðalhlutverkum eru Johnny
Depp, Christina Ricci og Miranda
Richardson. Auk þess má í mynd-
inni sjá frábæra leikara eins og
Christopher Walken og áhættu-
leikarann Ray Park, sem fara báð-
ir með hlutverk hauslausa ridd-
arans.
Sagan segir frá lögreglumann-
inum Ichabod Crane, sem er send-
ur til Sleepy Hollow til að leysa
dularfull morðmál, þar sem fólk
hefur fundist höfuðlaust. Crane er
vísindalega þenkjandi rannsókn-
armaður og bregður honum því
vitanlega í brún þegar hann kemst
að því að það er ekkert vísindalegt
eða rökrétt við morðin. Á meðan
líkin hrannast upp í Sleepy Hollow
reynir Crane í örvæntingu að
leysa gátuna og skilja hvað liggur
að baki skyndilegu morðæði hins
óþekkta ára.
Myrkur og dularfullur frásagn-
arstíll Tims Burtons nýtur sín vel í
þessari sögu, enda hefur hann
skipað sér sess sem einn fremsti
„gotneski“ leikstjóri okkar tíma.
Einnig eiga Johnny Depp og
Christina Ricci frábæran samleik
og vinna vel úr sínum hlutverkum.
Myndin naut mikilla vinsælda þeg-
ar hún kom út árið 1999, ekki síst
vegna dulúðar og ævintýrablæs.
Slíkt er einmitt sérsvið Tims Burt-
ons og Johnnys Depps, en sam-
starf þeirra hefur einnig skilað
hinm frábæru myndum Edward
Scissorhands og Ed Wood.
Christina Ricci er ægilega fögur í Sleepy Hollow, enda er hún þekkt fyrir
drungalegan þokka sinn sem nýtur sín afar vel í leikstjórn Burtons.
… hauslausum draug
sem gerir óskunda
Kvikmyndin Sleepy Hollow verð-
ur á dagskrá Stöðvar 2 klukkan
00.50 í nótt.
EKKI missa af…
ÞEIR sem leiðist hefðbundin dag-
skrá íslenskra sjónvarpsstöðva og
þyrstir í fræðsluefni og þekkingu
geta kynnt sér efni National Geog-
raphic-stöðvarinnar, en þar má sjá
ýmislegt áhugavert fyrir fróðleiks-
fúsa Frónbúa. Fræðslu- dýralífs-
og menningarþættir frá öllum
heimshornum prýða dagskrá þess-
arar ágætu stöðvar og nýtur hún
sérstakra vinsælda hjá þeim sem
kunna að meta fallegt myndefni í
bland við fræðslugildi sjónvarps-
efnis.
Sem dæmi um fjölbreytt
fræðsluefni National Geographic
má nefna þætti um múmíur, eld-
fjallafræði, dýralækna og kafara
og frumskógarlíf. Lengi er hægt
að bæta á sig þekkingu um hin
óteljandi undur jarðarinnar og
þeirra fjölmörgu þjóða sem hana
byggja og er National Geographic
væntanlega ágætur staður til að
byrja.
Náttúrufræði og menning
Krókódílar eru meðal þess sem sjá má á National Geographic.
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÓRAFMÖGNUÐ er sú tónlist þar
sem engin bjögun eða hljóðgerving
á sér stað í flutningi eða upptökum.
Sumum þykir slík tónlist kærkomin
tilbreyting frá síbylju ofunnar tón-
listar, þar sem vart er líft fyrir
aukahljóðum og fyllingu.
Í þættinum Hljómalind á Rás 2
verður órafmögnuð tónlist leikin
fyrir hlustendur sem þyrstir í til-
breytingu frá hefðbundinni rafmett-
aðri dagskrá ljósvakamiðlanna.
Órafmögnuð tónlist getur verið
ýmiss konar og frá hinum ýmsu
heimshornum. Þjóðlagatónlist,
trúbadoratónlist og popptónlist ým-
iss konar er þekkt í órafmögnuðu
formi og eru jafnvel örgustu rokk-
sveitir þekktar fyrir að gefa út
órafmagnað efni endrum og sinn-
um.
Órafmagnaðir
kvöldtónar
Hljómalind verður á dagskrá
Rásar tvö í kvöld klukkan 20.00.
Ótæmandi Hljómalind á Rás 2