Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 11
ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 B 11 Úrslitaleikur: Magdeburg – Valur .............................. 32:28 Úrslit um 3. sætið: Haukar – Fram..................................... 30:29 Þýskaland Wilhelmshavener – Essen ................... 29:22 Lemgo – Stralsunder ........................... 34:25 Pfullingen – Flensburg ........................ 25:36 HSV Hamburg – Wallau-Massenh..... 30:24 Hraðmót Vals A-riðill: Breiðablik - Valur................................. 40:33 Stjarnan - Njarðvík .............................. 26:47 Keflavík - ÍR ......................................... 69:51 Valur - Stjarnan.................................... 47:42 Breiðablik - Keflavík ............................ 42:49 Njarðvík - ÍR ........................................ 39:32 Keflavík - Stjarnan............................... 54:57 Njarðvík - Valur ................................... 54:71 Breiðablik - ÍR...................................... 51:38 Keflavík - Njarðvík............................... 49:48 Breiðablik - Stjarnan ........................... 44:40 Valur - ÍR .............................................. 51:58 Lokastaðan: Keflavík 5 4 1 273:234 8 Breiðablik 5 4 1 223:203 8 Valur 5 2 3 238:246 4 ÍR 5 2 3 241:269 4 Njarðvík 5 2 3 231:224 4 Stjarnan 5 1 4 224:254 2 B-riðill: KR - Hamar .......................................... 51:40 Snæfell - Fjölnir ................................... 45:25 Grindavík - Haukar .............................. 48:51 Snæfell - KR ......................................... 40:50 Hamar - Grindavík ............................... 52:51 Haukar - Hamar ................................... 60:52 Fjölnir - Grindavík ............................... 45:60 Snæfell - Hamar ................................... 44:38 Fjölnir - KR .......................................... 39:71 Grindavík - Snæfell .............................. 41:56 KR - Haukar ......................................... 42:54 Lokastaðan: Haukar 5 4 1 270:225 8 KR 5 4 1 260:206 8 Snæfell 5 4 1 229:197 8 Grindavík 5 1 4 233:250 2 Hamar 5 1 4 240:272 2 Fjölnir 5 1 4 214:296 2 Úrslitaleikur: Keflavík - Haukar................................. 77:64 Heimsmeistaramótið í París Sunnudagur: Maraþonhlaup kvenna: Catherine Ndereba, Kenýa ...............2.23,55 Mizuki Noguchi, Japan ......................2.24,14 Masako Chiba, Japan.........................2.25,09 800 m hlaup karla: Djabir Said-Guerni, Alsír ..................1.44,81 Yuríj Borzakovskíj, Rússl..................1.44,84 Mbulaeni Mulaudzi, S-Afr. ................1.44,90 Hástökk kvenna: Hestrie Cloete, S-Afríku ........................2,06 Marina Kuptsova, Rússl. ........................2,00 Kajsa Bergqvist, Svíþjóð........................2,00 Spjótkast karla: Sergey Makarov, Rússl. .......................85,44 Andrus Värnik, Eistlandi .....................85,17 Boris Henry, Þýskalandi ......................84,74 4x100 m hlaup karla: Bandaríkin .............................................38,06 (John Capel, Bernard Williams, Darvis Patton, Joshua J. Johnson) Bretland .................................................38,08 (Christian Malcolm, Darren Campbell, Marlon Devonish, Dwain Chambers) Brasilía ...................................................38,26 (Viente da Lima, Luciano Ribeira Edson, Andre Domingos, Roberto Claudio Souza) 1.500 m hlaup kvenna: Tatyana Tornashova, Rússl...............3.58,52 Süreyya Ayhan, Tyrklandi ................3.59,04 Hayley Tullett, Bretlandi ..................3.59,95 5.000 m hlaup karla: Eliud Kipchoge, Kenýa....................12,52,79 Hicham El Guerrouj, Marokkó.......12.52,83 Kenenisa Bekele, Eþíópíu ...............12.53,12 4x400 m hlaup kvenna: Bandaríkin ..........................................3.22,63 (Me’Lisa Barber, Demetria Washington, Jearl Miles Clark, Sanya Richards) Rússland..............................................3.22,91 (Olesya Zykina, Yuliya Pechonkina, Anast- asiya Kapachinskaya, Natalya Nazarova) Jamaíka ...............................................3.22,92 (Sandie Richards, Allison Beckford, Ron- etta Smith, Lorraine Fenton) 4x400 m hlaup karla: Bandaríkin ..........................................2.58,88 (Calvin Harrison, Tyree Washington, Derrick Brew, Jerome Young) Frakkland ...........................................2.58,96 (Leslie Djhone, Naman Keita, Stephane Diagana, Mark Raquil) Jamaika ...............................................2.59,60 (Brandon Simpson, Danny McFarlane, Davian Clarke, Michael Blackwood) Laugardagur: Maraþonhlaup karla: Jaouad Gharib, Marokkó...................2.08,31 Julio Rey, Spáni..................................2.08,38 Stefano Baldini, Ítalíu........................2.09,14 Spjótkast kvenna: Mirela Manjani, Grikklandi..................66,52 Tatjana Shikolenko, Rússl....................63,28 Steffi Nerius, Þýskalandi .....................62,70 110 m grindahlaup karla: Allen Johnson, Bandar. ........................13,12 Terrence Trammell, Bandar. ...............13,20 Xiang Liu, Kína .....................................13,23 Langstökk kvenna: Eunice Barber, Frakklandi....................6,99 Tatyana Kotova Rússlandi .....................6,74 Anju Boggy George, Indlandi ................6,70 5.000 m hlaup kvenna: Tirunesh Dibaba, Eþíópíu ...............14.51,72 Marta Dominguez, Spáni.................14.52,26 Edith Masai, Kenýa .........................14.52,30 4x100 m hlaup kvenna: Frakkland ..............................................41,78 (Patricia Girard, Muriel Hurtis, Sylviane Felix, Christine Arron) Bandaríkin .............................................41,83 (Angela Williams, Chryste Gaines, Inger Miller, Torri Edwards) Rússland.................................................42,66 (Olga Fjodorova, Júlíja Tabakova, Marina Kislova, Larisa Kruglova) FLEST VERÐLAUN Bandaríkin ......................................10-8-2-20 Rússland ...........................................6-8-5-19 Eþíópía........................ ........................3-2-2-7 Hvíta-Rússland...................................3-1-3-7 Frakkland ...........................................2-3-2-7 Svíþjóð.................................................2-1-2-5  Alls hlutu keppendur frá 42 þjóðum verð- laun á mótinu. Sveitakeppni GSÍ Leiran. Undanúrslit: GR – GKG ..................................................3:2 GS – GA......................................................3:2 Úrslit: GR – GS......................................................3.2 3. sætið: GKG – GA ............................................3,5:1,5 5. sætið: GK – GKj....................................................1:4 7. sætið: GV – GL......................................................2:3 2. deild: Golfklúbbur Selfoss og Nesklúbbur urðu í tveimur efstu sætunum og færast upp í fyrstu deild. 3. deild: Úrlitaleikur: GB - GHR...................................................1:2 3. sætið: GJÓ - GÍ .....................................................2:1 5. sætið: GH - GG......................................................1:2 7. sætið: GHH - GBO................................................2:1 4. deild: Lokastaða: Mostri Dalvík Hveragerði KNATTSPYRNA Landsbankadeild, efsta deild karla: Grindavíkurvöllur: Grindavík – KR .........18 Fylkisvöllur: Fylkir – ÍA ...........................18 Í KVÖLD ÍÞRÓTTIR ALLT er þá þrennt er segir mál- tækið og sveit Golfklúbbs Reykja- víkur tók það gott og gilt þegar hún varð Íslandsmeistari um helgina, þriðja árið í röð. GR lék til úrslita við heimamenn í Golfklúbbi Suð- urnesja og sigraði 3-2. Í fjórmenningnum höfðu heima- mennirnir Davíð Jónsson og Rúnar Óli Einarsson betur 2/1 gegn GR- ingunum Birgi Má Vigfússyni og Birni Þór Hilmarssyni. Sigurjón Arnarsson vann Helga Birki Þóris- son 5/4, Örn Ævar Hjartarson úr GS vann Harald Heimisson 4/3, Kristinn Árnason vann Guðmund Rúnar Hallgrímsson 5/4 og Pétur Óskar Sigurðsson vann Helga Dan Steinsson 4/2. Tryggvi Pétursson og Stefán Már Stefánsson tóku ekki þátt í úrslitaleiknum. „Við erum auðvitað mjög ánægð með að hafa haldið titlinum. Við vorum að sigra í 22. sinn en þetta var í 41. sinn sem sveitakeppnin er haldin,“ sagði Jón Pétur Jónsson, varaformaður GR, í samtali við Morgunblaðið eftir sigurinn. „Þetta voru allt skemmtilegir leikir; eins og alltaf í holukeppni getur þetta dottið hvorum megin sem er og við vorum heppnir í dag – þetta féll okkar megin. Við vildum líka sanna okkur því að í fyrra náðist ekki að klára keppnina og við vorum kallaðir „veðurmeistararnir“ en nú var ágætis veður og Leiran í fínu standi,“ sagði Jón Pétur. Ljósmynd/Páll Ketilsson Sigursveit GR. Frá vinstri eru: Jón Pétur Jónsson, varaformaður GR, Sigurjón Arnarsson, Stefán Gunnarsson liðsstjóri, Haraldur Heimisson, Birgir Már Vigfússon, Tryggvi Pétursson, Björn Þór Hilmarsson, Stefán Már Stefánsson, Kristinn Árnason, Pétur Óskar Sigurðsson, Gestur Jónsson, formaður GR, og Derrick Moore, kennari klúbbsins. Allt er þá þrennt er hjá GR MAGDEBURG, undir stjórn Al-freðs Gíslasonar, sigraði Val, 32:28, í úrslitaleik opna Reykjavík- urmótsins í handknattleik karla sem fram fór í Austurbergi í gærkvöld. Valsmenn stóðu upp í hárinu á þýska liðinu allan tímann, náðu forystunni á tímabili, en Magdeburg var sterk- ara á lokasprettinum. Alfreð, Sigfús Sigurðsson og félagar unnu þar með alla leiki sína á mótinu, flesta af miklu öryggi. Þeir lögðu Víking, HK og KA í riðla- keppninni og sigruðu Fram og Stjörnuna í undanúrslitariðlinum. Haukar urðu í þriðja sæti á mótinu en þeir unnu Fram, 30:29, í spenn- andi leik um það í gærkvöld. Morgunblaðið/Kristinn Steffen Stiebler, fyrirliði Magdeburg, tók við bikarnum eftir sigurinn á Val í úrslitaleik opna Reykjavíkurmótsins í gær. Magdeburg vann allt FJÖLNIR tryggði sér sæti í efstudeild kvenna í knattspyrnu á laugardag eftir fjögurra ára fjarveru þaðan með því að leggja Sindra frá Hornafirði að velli í vítaspyrnu- keppni, 3:2, að loknum markalausum úrslitaleik á Hvolsvelli. Það var ljóst allt frá byrjun að leik- urinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði lið. Leikmenn fóru varlega inn í leik- inn og lögðu mesta áherslu á öflugan varnarleik. Reykjavíkurliðið, Fjöln- ir, var heldur meira með boltann og náði að skapa sér nokkur ágæt mark- tækifæri en góður markvörður Sindra, Anna Rún Sveinsdóttir, varði vel. Sindrastúlkur beittu skyndi- sóknum og áttu nokkur ákjósanleg færi en a.m.k. tvívegis varð þverslá Fjölnismarksins þeim að falli. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því var framlengt um 2x15 mínútur en þar tókst liðunum ekki heldur að skora mark. Því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. Ólöf Pétursdóttir, markvörður Fjölnis, gerði sér lítið fyrir, varði fyrstu spyrnu Sindra og hleypti mikilli spennu í vítaspyrnukeppnina en svo fór að þrjár spyrnur Fjölnis, frá Soffíu Ámundadóttur, Margréti Lilju Hrafnkelsdóttur og Elínu H. Gunnarsdóttur, rötuðu rétta leið en tvær spyrnur Sindra, frá Soffíu Arn- þrúði Gunnarsdóttur og Hjördísi Klöru Hjartardóttur, þöndu net- möskvana. Fjölnisstúlkur fögnuðu að vonum vel og innilega í leikslok og verða þær meðal átta bestu liða Íslands- mótsins á næsta ári. Hornafjarðar- stúlkur eiga enn tækifæri þar sem þær leika tvo leiki við FH, Stjörnuna eða Þór/KA/KS en þessi þrjú lið berjast nú um að ná 5.–6. sæti Landsbankadeildarinnar og forða sér þannig frá því að leika þessa tvo leiki sem fara fram 13. og 16. sept- ember. Fjölnis- konur upp í efstu deild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.