Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.09.2003, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 C 41Fasteignir UGLUHÓLAR-BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Hús nýviðgert. Sérbyggður bílskúr. Barnvænt hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 12,9 millj. Stærð 85,2 fm VÍKURÁS Vel skipulögð og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3.hæð. Suður svalir. Park- et. Hús og sameign í góðu ástandi Áhv. 3,3 millj. Verð: 11,9 millj. nr. 3515 BALDURSGATA. Góð ósamþykkt 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sér inngangur. Góð geymsla fylgir. Verð: 5,8 millj. HAMRAHVERFI - GRAFAR- VOGI. Falleg 97,0 fm 3ja herb.endaíbúð með sér inngang á 2.hæð efstu. Glæsilegt útsýni, suður svalir. Húsið stendur innst við lokaðan botnlanga. VERÐ: 13,4 MILLJ. nr. 3502 ENGIHJALLI KÓP. Góð 3ja herb. Íbúð á 6.hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Stórar austur svalir. Parket. Laus fljótlega. Áhv. ca 6,0 millj. húsbr. Verð: 11,5 millj. TÓMASARHAGI Rúmgóð 3ja herb. risíbúð í fjórbýli á þessum frábæra stað í Vesturbænum. Hús í góðu ástandi. Íbúðin er laus fljótlega. Áhv. Byggsj. Og húsbréf ca 8,1 millj. SÓLARSALIR KÓP. NÝ- BYGGING Erum með fjórar óseldar 3ja herb. íbúðir í þessu frábæra húsi. Húsið er á þremur hæðum og er sér inngangur í hverja íbúð. Íbúðirnar afendast tilbúnar undir gólfefni með fallegum innréttingum, baðherbergi eru flísalögð. Húsið er reist af K.S. Verktökum hf. Skilalýsing og teikning- ar á skrifstofu.Verð frá 15,6 millj. HLÍÐARHJALLI Góð nýl. 3ja herb. endaíbúð í litlu fjölbýli. Glæsilegt útsýni. Suður svalir. Góðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Mikil og góð sameiginleg lóð með gróðri og malbikuð bílastæði. Verð 11,9 millj. ÁLFTAMÝRI Vel skipulögð endaíbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Hús í góðu ástandi. Parket og dúkar á gólfum. Bað- herb. flíslagt. Áhvílandi ca 8 millj. Verð 10,9 millj. HRAUNBÆR 3ja herbergja björt endaíbúð á 2. Hæð í góðu húsi. Íbúðin er laus strax. Vel staðsett í hverfinu. Verð 11,3 millj. Nr. 4049 EIGNIR FYRIR ELDRI BORGARA SNORRABRAUT 55 ára og eldri Mjög góð 3ja herbergja í búð á 4. hæð í lyftuhúsi. Lagt fyrir þvottavél á baði, rúmgóð herbergi. Hús í góðu ástandi, hús- vörður. Laus strax. Frábær staðsetning. Verð 16,3 millj. nr 3999 2JA HERB. ÍBÚÐIR MIÐBÆR Snotur og mikið endurnýjuð 2ja herb. íbúð við Baldursgötu í fjórbýli. Sér inngangur. Parket. Ljósar innréttingar. Verð: 7,4 millj. nr. 3561 GOÐABORGIR Mjög vel staðsett íbúð í fallegu umhverfi. Íbúðin er mjög góð með sér inngang, sér lóðarskika til afnota og tengt f. þvottavél í íbúð. Hús og lóð snyrtileg. Stærð 67 fm Verð 10,5 millj. ÁRBÆR Rúmgóð 2ja til 3ja herb. Íbúð á 2.hæð um 85,0 fm í litlu fjölbýli við Rauð- ás. Fallegt útsýni. Vandaðar innréttingar, mikið og gott skápapláss. Þvottaaðstaða í íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus fljótlega. Áhv. Byggsj. 2,0 millj. Verð 11,4 millj. HRAUNBÆR Mikið endurnýjuð ósamþykkt 2ja herb. Íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Stærð ca 32,0 fm Ljósar innrétting- ar. Laus fljótlega. Verð: 5,3 millj. TEIGASEL Rúmgóð og björt 2ja herb. Íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýlishúsi. Gott út- sýni. Hús viðgert og málað fyrir tveimur ár- um. Góð sameiginleg lóð. Verð: 8,7 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐIR VEGHÚS Um er að ræða óvenju fal- lega og nýtískulega 3ja herb. íbúð á 2.hæð í nettu fjölb.húsi. Verð 12,5 millj. nr 3517 SELBREKKA Tveggja íbúða hús með ómótstæðilegu útsýni yfir Fossvoginn og yfir til Reykjavíkur. Húsið stendur ofan við götu. Tvær aðskildar íbúðir með sér- inngang í báðar. Bílskúr, stór garður. Nýleg innr. í eldhúsi og minni íbúðin öll nýlega uppgerð. Gott hús. Verð 24,9 millj. nr 3010 HEIÐARÁS Vandað og gott einbýlis- hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Arinn í stofu. Stór og góður garður með hellulagðri verönd og heitum potti og skjólvegg. Áhv. 7,3 millj. Verð: 31,0 millj. ATVINNU-/SKRIF- STOFUHÚSN. HÁLSAR 1700 fm húsnæði á einni hæð með góðri lofthæð. Góð bílastæði, Laust strax. Byggingarréttur getur selst með. Uppl. Dan. SMIÐJUVEGUR Gott atvinnuhús- næði á tveimur hæðum. Stærð samt. ca 335,0 fm Gengið inn á 1.hæð þar er stórt anddyri, salur með innkeyrsluhurð. Stigi upp á efrihæð þar sem er stór almenning- ur, fimm skrifstofuherbergi, eldhús og tvær snyrtingar. nr 2326 REYKJAVÍKURVEGUR Atvinnu- húsnæði bjart og gott á 2.hæð. Vel stað- sett í hvað varðar þjónustu og verslun í bænum. Gott aðgengi, næg bílastæði og gott innra skipulag. Verð 21,0 milllj. ATH. stærð 408 fm. nr 4031 LAUGAVEGUR Um er að ræða jarðhæð í góðu steinsteyptu hornhúsi, stórir gluggar. Húsnæðinu má skipta í tvær til þrjár einingar. Til afhendingar strax. Tilvalið undir veitingarekstur. Nr 1386 FAXAFEN Um er að ræða skrifstofu- húsnæði sem búið er að innrétta sem kennsluhúsnæði. Niðurtekin loft, vönduð gólfefni, allur frágangur er hreint afbragð. Stærð 1668 fm. nr 3459 SUMARHÚSALÓÐIR SUMARHÚSALÓÐIR GRÍMS- NES Um 40 lóðir á landi Kerhrauns í Grímsnesi, lóðirnar eru á stærðabilinu frá ca 0,5 ha upp í tæpan 1 ha. Nú er tíminn til að velja meðan úrval lóðanna er sem mest. Uppdráttur af svæðinu á skrifstofu. Verð frá 400 þ. Pr. lóð. HESTHÚS HLÍÐARÞÚFA Mjög rúmgott 12 hestahús um 68,0 fm. Húsið skiptist í 10 bása, kaffistofu, hlöðu og hnakkageymslu. Eignin gefur möguleika á að fjölga básum. Laust strax. Verð 3,9 millj. MOSFELLSBÆR SNYRTILEGT HESTHÚS MEÐ STÍUM FYRIR SJÖ HESTA. AUÐVELT AÐ STÆKKA. KAFFI- STOFA, HLAÐA OG GOTT SÉR GERÐI. HÚSIÐ ER Í GÓÐU ÁSTANDI OG TIL AF- HENDINGAR STRAX. VERÐ 3,7 MILLJ. 4-5 HERB. ÍBÚÐIR ENGJASEL M/BÍLSKÝLI Rúm- góð og falleg 4ra herb. íbúð á 3.hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Suður svalir og gott útsýni. Gott skápapláss, parket. Áhv. 8.0 millj. Verð: 12,9 milj. nr. 3514 NEÐRA BREIÐHOLT - ÚT- SÝNI Gegnumtekin og góð 4ra herb. íbúð á 2.hæð, um 101 fm þrjú rúmgóð sv.herb. Frábært útsýni. Nýtt parket á gólf- um. Stórar suður svalir. Stór og góð geymsla. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Laus. nr 4004 RJÚPUFELL Gullfalleg íbúð á 1. hæð með sólstofu og garði. Stærð um 101 fm merkt stæði á plani, þvottahús í íbúð. Vert að skoða. Verð 12,7 millj. nr 2053 DALSEL M/BÍLSKÝLI Rúmgóð 4ra herb.enda íbúð um 98,3 fm á 2.hæð í fjölbýli ásamt stæði í sameiginlegu bílskýli. Glæsilegt útsýni. Sér þvottahús. Suður svalir. Falleg sameiginleg lóð. Verð 12,9 millj. nr. 3504 VIÐ KRINGLUNA Rúmgóð 5 her- bergja endaíbúð á efstu hæð um 109.0 fm Ljósar innréttingar, parket, Góð staðsetn- ing. Útsýni í allar áttir. Sérbyggður bílskúr. Hús í góðu ástandi. Laus strax. Áhv. 6,2 millj. Verð 16,5 millj. nr 3420 SÉRHÆÐIR FREYJUGATA M/BÍLSKÚR Nýtt á skrá. Góð efri hæð og ris í þríbýlis- húsi ásamt góðum 60.0 fm tvöföldum bíl- skúr. Steinhús byggt 1934. Frábær stað- setning RAÐ-/PARHÚS ÁSHOLT Glæsilegt 2ja hæða raðhús á góðum stað. Hús mjög vel staðsett, rúm- gott, tvö stæði í bílageymslu. Laust eftir samkomulagi. Ekkert áhvílandi. Eign fyrir vandláta. Verð 23,9 millj. nr 3756 RJÚPUFELL M/BÍLSKÚR Mjög gott einnar hæðar raðhús ásamt sér- byggðum bílskúr. Vel staðsett hús í efstu röð. Húsið er í góðu ástandi. Stærð húss 135,0 fm og bílskúr 21,8 fm Verð: 17,9 millj. VESTURBERG M/BÍLSKÚR Fallegt og snyrtilegt parhús á einni hæð um 132 fm ásamt sérbyggðum bílskúr. Rúmgóðar stofur, sjónvarpshol og þrjú svefnherbergi. Falleg gróin lóð með hellu- lagðri verönd í suður. Verð 18,5 millj. HÁLSASEL Mjög gott endaraðhús m/innb. bílskúr. 5 sv.herb. Hús á 2 hæð- um. Garður, upph.bílaplan. Rólegt hverfi, stutt í skóla. Vandað hús. Verð 21,9 millj. stærð 186 fm nr 4029 ENGJASEL Rúmgott raðhús á 3 hæðum ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Gott skipulag. 3 herb. og TV-stofa á 1. hæð, 2 stofur og eldh. á miðhæð, svefnherb. fata- herb. og baðherb. á efstu hæð. Tvennar svalir og meiriháttar útsýni. Hagstætt verð 18,4 millj. VALLARHÚS Endaraðhús í góðu ástandi um 130 fm, hæð og rishæð. Afgirt góð lóð. m. sólpalli. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Gott skipulag. Verð 18,9 millj. 3758 EINBÝLISHÚS LJÁRSKÓGAR Glæsilegt hús, vel staðsett, falleg gólf, tvær hæðir, yfirbyggð- ar svalir, Sauna, Innbyggður bílskúr og mögulegt að vera með aukaíbúð niðri. Verð 32,0 millj. 3755 Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 Fax 533 4041 Opið mánudaga–fimmtudaga frá kl. 9–18, föstudaga frá kl. 9–17. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali, Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Rakel Robertson, Hákon R. Jónsson. HJÁLMHOLT Frábærlega staðsett neðri sér- hæð ásamt bílskúr innst í lokuð- um botnlanga. Íbúðarherbergi og þvottahús á jarðhæð fylgir. Hús í góðu ástandi, gróið hverfi, stutt í þjónustu, allt sér. Verð 21,7 millj. FISKAKVÍSL M/BÍLSKÚR Glæsileg 186.0 fm endaíbúð á 2.hæð efstu með innréttuðu risi og rúm- góðum innbyggðum bílskúr. Glæsilegt útsýni. Eign í frábæru ástandi og með vönduðum innréttingum. Fjögur svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Verð: 21,5 millj. HLAÐHAMRAR Vel staðsett og fallegt enda rað- hús á tveimur hæðum ásamt sé- byggðum bílskúr. Hús í mjög góðu ástandi. Stærð hússis er 145 m2 og bílskúr 27,0 fm Sól- skáli og fallegur garður. Laust fljótlega. Verð 22,2 millj. Garðurinn er stór og fallega hann- aður, hellulagður að hluta og heitur pottur við skjólvegg sem fyrr getur. Ásett verð eru 29,7 milljónir kr. Mjög hagstæð lán eru áhvílandi, 7,2 milljónir króna.“ Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu ein- býlishúsið Háahvamm 1 í Hafnar- firði. Um er að ræða steinhús, byggt 1980 og er það 208,2 ferm. en því fylgir bílageymsla sem er 28 ferm. „Þetta er stórglæsilegt hús á frá- bærum útsýnisstað,“ sagði Helgi J. Harðarson hjá Hraunhamri. „Gott aðgengi er að húsinu. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og skáp. Þá er góður sjónvarpsskáli. Útgangur er þaðan út á stóra, hellu- lagða verönd (þar er gert ráð fyrir sólskála), en skjólgirðing er um ver- öndina. Stofan er björt, sem og borðstof- an, útgengi er þaðan út á rúmgóðar svalir. Vandaður arinn er í stofunni. Eldhúsið er með snyrtilegri og vand- aðri innréttingu, en þar er borðkrók- ur og ágætt þvottaherbergi er inn af eldhúsinu. Í þvottaherberginu er sér útgangur. Á svefngangi er mjög fallegt bað- herbergi með baðkari, sturtu, vand- aðri nýlegri innréttingu með granít- borðplötu og flísum á veggjum og gólfi. Þá er frá ganginum innangengt í þrjú svefnherbergi, nokkuð rúmgóð og gott hjónaherbergi með fataher- bergi inn af og baðherbergi. Frá sjónvarpsskála er innangengt niður í kjallara um steyptan stiga. Þar eru tvö rúmgóð svefnherbergi, tvær geymslur, gangur og snyrting. Góðir skápar eru á gangi. Sér út- gangur er úr kjallara og innangengt er þaðan í bílskúr. Parket er á gólf- um íbúðar. Við húsið er glæsilegur garður í góðri rækt. Ásett verð er 28,5 millj. kr. en hagstæð lán upp á 9,7 millj. kr. áhvílandi.“ Háihvammur 1 Háihvammur 1 í Hafnarfirði er til sölu hjá Hraunhamri. Þetta er steinhús, sem er 208,2 ferm. en því fylgir bílageymsla sem er 28 ferm. Ásett verð er 28,5 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.