Morgunblaðið - 02.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Merino ullarpeysur frá MICHA Þri. 2/9: Fylltar paprikur og grískt fetasalat m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 3/9: Indónesískur pottréttur og buff með fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 4/9: Koftas og karrý og koftas og karrý m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 5/9: Grænmetislasagna að hætti hússins m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 6.-7/9: Pakistanskar kræsingar. Mán. 8/9: Spínatlasagna og tilheyrandi meðlæti. Matseðill www.graennkostur.is Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Aðhald án sauma Þú minnkar um 1 númer Póstsendum Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði Þú ert flott í rúskinni! Pils • jakkar • hálfkápur Góð verð Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. kl. 10-18 • lau. kl. 10-14. Franskar buxnadragtir Stærðir 34-46 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur einnig þrírétta matseðill Nýjar blússur og skyrtur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Laugavegi 63, sími 551 4422 30% afsláttur af eldri peysum Princess Jakkapeysur Merino ullarpeysur Silkipeysur Fullt af buxum stærðir 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Símar 561 1525 og 898 3536. Upplýsingar og innritun kl. 16-21 alla daga. Málað með olíu, vatnslitum og akrýl. Teiknun. Byrjendahópur — Framhaldshópur — Fámennir hópar. Mánudaga til Föstudaga Laugardaga kl: 12:00 til 16:00 Opnunartími í sumar: Sími: 514-4407 kl: 13:00 til 18:00 HALLDÓR Björnsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, segir að stjórnvöld verði að tryggja að samkeppnisstaða íslenskra loð- dýrabænda sé svipuð og tíðkist í samkeppnislöndunum. Hann segir hátt fóðurverð og gengi krónunnar hafa komið illa niður á loðdýrarækt. Bændur reikni sér ekki neinar tekjur í ár en rækti þriðju bestu loð- feldina í Evrópu. Loðdýrabændur ætla að kynna ályktun aðalfundar loðdýrabænda fyrir Guðna Ágústssyni landbúnað- arráðherra í dag. Halldór bendir á að flutningar hér á landi séu gríðarlega dýrir og í Nor- egi, þar sem landið sé einnig víð- feðmt, hafi ríkið komið að með stuðn- ing. Aðspurður hvort skattgreiðend- ur eigi þá að styrkja loðdýrabændur hér á landi líka segir Halldór: „Það er ekki verið að tala um það. Það er verið að tala um að við þurfum kannski ekki að greiða til ríkisins öll þau gjöld sem eru af flutningunum. Þar af leiðandi eru skattgreiðendur ekki að borga neitt.“ Að vísu segir Halldór ekki óeðli- legt að ríkið og þar með skattgreið- endur styðji við bakið á þessari bú- grein þar sem hún nýti lífrænan úrgang sláturhúsa og fiskvinnslu til fóðurs. „Við erum að taka þennan úr- gang, sem er vandamál fyrir sam- félagið og landið, og er grafinn víðast hvar, og breytum honum í gjaldeyri og sköpum atvinnu í landinu. Okkur finnst ekkert athugavert við það að samfélagið þakki okkur það á ein- hvern hátt,“ segir Halldór. Þótt mörg fyrirtæki þurfi að borga fyrir urðun, sem þyki ekki umhverfisvænt í dag, hafi loðdýrabændur hingað til þurft að greiða fyrir þennan úrgang. Það er vandamálið, segir Halldór. Halldór er spurður af hverju bændur, eða samtök þeirra, semja ekki sjálfir við aðila sem þurfa að losna við þennan úrgang í stað þess að biðla til stjórnvalda: „Við erum ekki nema 40 bændur og því afskap- lega lítill þrýstihópur. Við höfum ekkert einir sér í stóra aðila að gera í samningum ef kerfið á bak við er okkur ekki hliðhollt,“ segir hann. „Við verðum að fá regluverkið í kringum þetta til að styðja við bakið á okkur,“ sagði Halldór. Tekjur lækka mikið Yfirstandandi tímabil hefur verið bændum í loðdýrarækt erfitt. Hall- dór segir að raunverðið fyrir af- urðina hafi lækkað um 25%. Öll við- skipti fara fram í Bandaríkjadölum og hefur hann lækkað miðað við gjaldeyri landanna sem versla með loðfeldi. Sú lækkun nemur 20% og síðan hefur ofursterkt gengi krón- unnar minnkað tekjur loðdýra- bænda um 5% til viðbótar. „Það ræð- ur enginn við þessi 20%, það er heimsmarkaðsverð, en okkur þykir ósanngjarnt að við þurfum að líða fyrir þessi 5%,“ segir Halldór. Á meðan þetta hefur rýrt tekur bænda um 100 milljónir á þessu ári hefur fóðurverð hækkað. „Við viljum fá samning sem gefur okkur einhvern stöðugleika. Við er- um ekki að fara fram á að við fáum úr ríkissjóði, þó hluti bænda sé í vondri stöðu núna og þyrftu aðstoð eins og er, en það er alls ekki viðvarandi ástand ef við fáum þessa samkeppn- isstöðu jafnaða,“ segir Halldór. Gengisþróun hefur leitt til versnandi stöðu loðdýraræktar Loðdýrabændur vilja jafna samkeppnisstöðu GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Laugavegi 63 • sími 5512040 Túlipani Vönduðu silkiblómin fást í FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.