Morgunblaðið - 02.09.2003, Síða 50

Morgunblaðið - 02.09.2003, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10.10. Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 6 og 8. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i.12. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.kl. 5.30, 8 og 10.20. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársinsMestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Miðaverð 500 kr.Sýnd kl. 4. ATH. Eingöngu í Lúxussal Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 IÐNÓ fim, 4. sept kl. 21, opnunarsýning, örfá sæti, fim, 18. sept kl. 21, sun, 21. sept kl. 21, fim, 25. sept kl. 21. Gríman 2003 "..Besta leiksýning," að mati áhorfenda Félagsheimilið Hnífsdal,Ísafirði lau 13. sept kl. 21. Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren forsala aðgöngumiða er hafin Forsýning lau 13/9 kl 14 - UPPSELT FRUMSÝNING su 14/9 kl 14 Lau 20/9 kl 14, Su 21/9 kl 14. Lau 27/9 kl 14 Su 28/9 kl 14, Lau 4/10 kl 14, Su 5/10 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/9 kl 20, Lau 20/9 kl 20 Nýja sviðið KVETCH e. Steven Berkoff Í samstarfi við Á SENUNNI Mi 3/9 kl 20 UPPSELT, Fi 4/9 kl 20,- UPPSELT, Fö 5/9 kl 20,- UPPSELT, Mi 10/9 kl 20,- UPPSELT, Fi 11/9 kl 20,- UPPSELT, Fö 12/9 kl 20,- UPPSELT, Aðeins þessar aukasýningar NÚTÍMADANSHÁTÍÐ - Sex danshöfundar frumflytja sex sólódansa Lau 6/9 kl 20, Su 7/9 kl 20, Lau 13/9 kl 20 Su 14/9 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT og ÍD Lau 6/9 kl 20, Su 7/9 kl 20 Litla sviðið Endurnýjun áskriftarkorta er hafin. Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900 VERTU MEÐ Í VETUR Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sýningar leikársins 2003-2004 Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is Opið kl. 13:00-18:00 mán.-þri. Aðra daga kl. 13:00-20:00. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga. 5 sýningar hvenær sem er leikársins! Verð: 9.700 Stóra sviðið Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Frumsýning lau. 13/9 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/9 kl. 14:00 og 17:00, sun. 28/9 kl. 14:00 og 17:00. Ríkarður þriðji eftir William Shakespeare Jón Gabríel Borkman eftir Henrik Ibsen Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason Sorgin klæðir Elektru eftir Eugene O'Neill Edith Piaf - nýr söngleikur eftir Sigurð Pálsson Litla sviðið Pabbastrákur eftir Hávar Sigurjónsson Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson Böndin á milli okkar eftir Kristján Þórð Hrafnsson Smíðaverkstæðið Vegurinn brennur eftir Bjarna Jónsson Svört mjólk eftir Vasílij Sígarjov Nítjánhundruð eftir Alessandro Barrico Leiksmiðja Þjóðleikhússins Á floti eftir Völu Þórsdóttur Rambó 7 eftir Jón Atla Jónasson Frá fyrra leikári Með fulla vasa af grjóti Lau. 6/9 150. sýning, lau. 13/9, lau. 20/9, lau. 27/9. Veislan Með fullri reisn Allir á svið Karíus og Baktus Áskriftarkort - þitt sæti! 5 sýningar (athugið að unnt er að skipta út sýningum) Ríkarður þriðji, Jón Gabríel Borkman, Þetta er allt að koma, Sorgin klæðir Elektru og Edith Piaf. Verð: 9.700 Opið kort - þitt val! 30. SÝNING FÖSTUDAGINN 5/9 - KL. 20 UPPSELT AUKASÝNING LAUGARDAGINN 6/9 - KL. 15 UPPSELT 31. og 32 SÝNING SUNNUDAGINN 7/9 - KL. 16 og 20 UPPSELT 33. SÝNING FÖSTUDAGINN 12/9 - KL. 20 UPPSELT 34. SÝNING SUNNUDAGINN 14/9 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS 35. SÝNING SUNNUDAGINN 21/9 - KL. 20 LAUS SÆTI 36. SÝNING MÁNUDAGINN 22/9 - KL. 20 LAUS SÆTI 37. SÝNING ÞRIÐJUDAGINN 23/9 - KL. 20 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! CHARLES Bronson, holdgervingur harð- jaxlsins í kvikmyndum, lést í gær, 81 árs að aldri. Hann hafði lengi þjáðst af Alzheimer- sjúkdómnum, en það var lungnabólga sem dró hann að lokum til dauða. Bronson lagði einkum fyrir sig hlut- verk þar sem hnefar, riflar og hnúajárn voru látin tala; fyrirrennari manna eins og Stallon- es, Schwarzeneggers, Van Dammes og Vin Diesels og B-mynda- leikara eins og Tom Berengers. Bronson fæddist árið 1921 í Pennsylvaníu og var gefið nafnið Charles Buchinsky. Foreldrar hans voru innflytjendur frá Litháen og var hann ellefti í röðinni af fimmtán systkinum. Faðir hann var kola- námumaður og var allt útlit fyrir að Bronson myndi og feta þá braut. Síðari heimsstyrjöldin breytti hins vegar þeim farvegi og Bronson lagði stund á leiklistarnám að styrj- öld lokinni. Segja má að uppvöxtur hans í kolanámubæ hafi mótað manninn og gert honum auðveldara um vik að leika hörkutólin; hann lenti t.d. í fangelsi fyrir slagsmál og þess háttar á yngri árum og stund- aði m.a. hnefaleika. Þá lýsti hann því yfir að hann hefði ekki dregist að leiklist af listrænni þörf heldur varð hann hrifinn af öllum þeim peningum sem þáver- andi Hollywood- stjörnur höluðu inn. Hann vakti fyrst athygli í myndunum The Magnificent Sev- en, Flóttanum mikla (The Great Escape) og í The Dirty Dozen þar sem hann fór með litrík aukahlutverk. Frægastur var hann þó fyrir hlutverk sitt í Auga fyrir auga- myndunum (Death Wish) en sú fyrsta var gerð árið 1974 en sú fjórða og síðasta árið 1987. Árið 1967 flutti Bronson sig um set og fór til Evrópu til að leika. Eftir að hafa slegið í gegn árið 1968 í mynd Sergio Leones, Once Upon a Time in the West, varð hann stjarna í álfunni og sneri aftur til Bandaríkjanna, fimmtugur að aldri, þá loks orðin stórstjarna. Frakk- arnir töluðu um hann sem „Le sacre monstre“ (heilaga skrímslið) og Ítalir kölluðu hann Il Brutto (sá ljóti). Bronson var þrígiftur en fræg- asta hjónaband hans var það sem hann átti með Jill Ireland en það þótti einkar traust á mælikvarða Hollywood. Þau voru gift í 22 ár þar til Ireland dó úr krabbameini árið 1990. Þess má geta að þau léku saman sextán sinnum. Bronson lætur eftir sig eigin- konu, sex börn og tvö barnabörn. Charles Bronson: 1921–2003 Hörkutól leggur niður vopnin í hinsta sinn Charles Bronson, hér í myndinni Assassination frá 1987. FJÓRÐU Harry Potter-myndinni verður ekki skipt í tvennt eins og margir höfðu spáð. Bókin sem mynd- in er gerð eftir, Harry Potter og eld- bikarinn, er heilar 636 blaðsíður að lengd, og því verður það enginn hægðarleikur fyrir nýráðinn leik- stjóra hennar Mike Newell (Fjögur brúðkaup og jarðarför) að koma sög- unni til skila á tveimur og hálfum tíma, en það eru fyrirmælin sem hann hefur feng- ið. Einnig hefur framleiðandi myndanna Warn- er Brothers gefið út þá yfirlýsingu að stefnt sé að því að nota sömu leikara Dan Radcliffe, Emmu Watson og Rupert Grint. Þó verður ekki farið að ráða í hlutverk fyrr en í janúar 2004 en þriðja mynd- in, Fanginn í Azkaban, verður frum- sýnd í júní sama ári …Nýjasta mynd Quentins Tarantinos, bardaga- myndin Kill Bill verður í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn, sem skartar Umu Thurman í hlutverki leigu- morðingja, verð- ur frumsýndur 10. október vestra en seinni hlutinn ekki fyrr en í febrúar á næsta ári. Ákveðið var að bíða með hana fram yfir áramót til þess að mynd- irnar kæmu til greina á hvor á sinni Óskarsverðlaunahátíð. Framleiðend- urnir hjá Miramax höfðu haft af því áhyggjur að atkvæðin gætu dreifst of mikið milli myndanna og dregið úr Óskarsverðlaunamöguleikum hefðu þær verið frumsýnda sama ár- ið …Sir Elton John hefur í fjórða skiptið á ferlinum tekist að koma lagi á topp breska smáskífulistans. Ekki er þó um nýtt lag að ræða því „Are You Ready For Love“ er 24 ára gam- alt og náði ekki nema 42. sæti listans þegar það kom fyrst út 1979. Eftir að Sky sjónvarpstöðin notaði það með kynningu á umfjöllun um enska bolt- ann hefur það hinsvegar slegið ræki- lega í gegn með ofannefndum ár- angri … FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.