Morgunblaðið - 07.09.2003, Side 1

Morgunblaðið - 07.09.2003, Side 1
ATVINNA ÓSKAST Gröfumaður — hellulagningamaður Mottó ehf. óskar eftir vönum gröfumanni. Einnig vönum hellulagningamanni sem þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 566 8255 virka daga frá kl. 9-15. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. Mottó ehf., Flugumýri 24, Mosfellsbæ. Skrifstofustarf Málarameistarafélagið óskar eftir starfsmanni í krefjandi skrifstofustarf. Helstu verkefni eru: Bókhald, skipulag og utanumhald viðburða og funda, umsjón með heimasíðu, auk hefðbundinna skrifstofustarfa og annarra tilfall- andi verkefna. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. merktar: „M — 14140“ eða í box@mbl.is. Umsóknarfrestur er t.o.m. 12. september nk. Málarameistarafélagið.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                              Vélfræðingur Öflugt fyrirtæki í forystuhlutverki Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu- og markaðssetningu á drykkjarvörum. Fyrirtækið framleiðir, flytur inn, dreifir og markaðssetur fjölbreytt úrval drykkja sem uppfylla ólíkar þarfir viðskiptavina. Ölgerðin er eitt elsta fyrirtæki á Íslandi og hefur sterka gæðaímynd á heima- markaði sínum. Fyrirtækið kappkostar stöðugt að vera í fremstu röð sem sölu- og markaðs- fyrirtæki á sviði drykkjarvara. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar eftir að ráða vélfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið felst í viðhaldi á vélum og tækjum ásamt uppsetningu nýrra tækja og nýsmíði. Menntunar- og hæfniskröfur • Vélfræðingur • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg. • Fagmennska og vilji til metnaðarfullra starfa • Góðir samskiptahæfileikar. Áhugasamir sendi greinargóðar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merktar „Egils – vélstjóri“ fyrir 16. september n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Sunnudagur 7. september 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni8.668  Innlit 17.009  Flettingar 73.495  Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.