Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ                                                 ! "    # $%& '         (  )      *"+,-'./ 01 2 3456 178 7808 '/96 178 787: !!! " # $   %&  '  ( )*       ++  "  Sjúkraliðar nemendur á heilbrigðissviði og/eða sérhæfðir starfsmenn í aðhlynningu Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir þér til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða 100% starf, unnið er aðra hvora helgi og eina til tvær kvöldvaktir í viku, ekki er um næturvaktir að ræða. Einnig er laust 20% starf þar sem unnið er aðra hvora helgi. Við leitum að starfsmönn- um í 70% starf á næturvakt eingöngu. Þar eru unnar 5 vaktir og síðan 5 vakta frí. Við leggjum okkur fram um að taka vel á mótir þér og látum okkur annt um velferð þína. Vinsamlegast hafðu samband við Guðrúnu Erlu Gunnarsdótt- ur hjúkrunarforstjóra í s. 552 9133 þar sem nán- ari upplýsingar fást. Sjálfsbjargarheimilið er í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, Reykjavík. Það er ætlað hreyfihömluðu fólki er þarfnast aðstoðar og umönnunar allan sólarhringinn. Íbúar eru 39 og starfsmenn um 50. Hjúkrunar- fræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, sjúkraliðar, læknar, sérhæfðir starfsmenn og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. Við vinnum markvisst að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. Aðrir starfsem- isþættir eru: Þjónustumiðstöð, endurhæfingaríbúð, sjálfstæð búseta með stuðningi og sundlaug. Húsvörður Eitt af stærri húsfélögum á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir húsverði til starfa. Í starf- inu felst dagleg umsjón með fasteigninni ásamt minniháttar viðhaldi. Viðkomandi skal vera iðnmenntaður, hafa þægilega framkomu og eiga gott með samskipti við fólk. Umsóknum skal skila til Eignaumsjónar hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 22. september 2003. Umsóknum má einnig skila í tölvupósti á afgreidsla@eignaumsjon.is Select Framtíðarstörf Viljum ráða trausta og samviskusama starfs- menn á næturvaktir á Selectstöðvar félagsins á Reykjavíkursvæðinu. Við viljum gjarnan fá til liðs við okkur fólk sem hefur ánægju af því að veita góða þjónustu og er reiðubúið til að leggja sig fram í starfi. Unnin er vaktavinna og eru vaktakerfi mismunandi. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík, fax 560 3801. Umsóknareyðublöð liggja frammi í mót- tökunni á 1. hæð á Suðurlandsbraut 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu okkar www.skeljungur.is. Starfsfólk óskast í afgreiðslu á Laugavegi í fast starf. Upplýsingar gefnar á milli kl. 9.00 - 13.00. Bakarí Sandholt. Sími 551 3524 Starfskraftur óskast Óskum eftir starfskrafti á miðjum aldri sem fyrst, 4-5 tímar á dag. Starfið felst í að sauma út merkingar í fatnað. Tölvukunnátta æskileg, ekki skilyrði. Stundvísi og reglusemi áskilin. Vinsamlegast sendið umsóknir til augldeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Stundvísi — 14149“ fyrir 14. september. Stuðningsfulltrúi Leitum að þroskaþjálfa/starfsmanni með reynslu af leikskólastörfum/sérkennara til að styðja 4 ára son okkar með væga einhverfu til aukinnar félagsfærni. Starfsvettvangur er Ós, lítill og heimilis- legur foreldrarekinn leikskóli sem starfar á grundvelli hjallastefnunnar. Skemmti- legur drengur, áhugasamir foreldrar, þakklátt starf. Vinsamlegast hafið sam- band við Ellen sími 552 7989 eða Edw- ard sími 863 1923. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurbæn- um. Starfshlutfall 50—60% eftir hádegi. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til augld. Mbl., merktar: „T — 14156“, fyrir 15. sept. eða á box@mbl.is. Vélvirki eða vélstjóri óskast til starfa á landsbyggðinni. Starfið felst í viðgerðuum á vörubílum og vinnuvélum, einnig nýsmíði. Þarf að getað unnið sjálfstætt og hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. merktar: „B—14145“ eða á box@mbl.is, sem fyrst. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri óskast á ísfisktogara. Verður að hafa VF1 réttindi. Upplýsingar í síma 455 4400 eða 894 1378. Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Iðjuþjálfun aðstoðarmaður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða aðstoðarmann í iðjuþjálfun í 80% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og skipulagshæfileika. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að umgangast og vinna með börn. Í starfinu felst ýmis konar skrifstofuvinna og mikilvægt er að hafa reynslu af tölvuvinnu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til um- ráða. Þetta er tilvalið starf fyrir þá sem vilja kynnast iðjuþjálfun með nám í huga. Nánari upplýsingar veitir Gerður Gústavsdóttir yfiriðjuþjálfi í síma 535 0900, netfang: gerdur@slf.is. ÍSLANDS MÁLNING Íslandsmálning óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: • Afgreiðslustarf í verslun. Um er að ræða heilsdagstarf og hlutastarf. • Sölustarf Góð tölvukunnátta æskileg. Starfsreynsla á sviði markaðs og sölumála. Íslandsmálning óskar eftir dreifingaraðilum á landsbyggðinni. Íslandsmálning er dreifingarfyrirtæki Teknos, sem er alþjóðlegt málningarframleiðslufyrirtæki með höfuðstöðvar í Finnlandi. Hjá Teknos starfa um 1000 manns, þar af 150 við þróun og gæðaeftirlit. Hjá Teknos er unnið eftir 9001 gæðavottunarkerfi. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfang: im@islandsmalning.is Íslandsmálning Sætún 4, 105 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.