Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2003 C 9 Lagerstarf Óskum eftir að ráða duglegt og reglusamt fólk, karla eða konur, í umbúðamóttöku Endur- vinnslunnar hf. í Vogahverfi, Reykjavík. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 588 8522 mánudaginn 8. september kl. 8.00—10.00. Leiðbeinandi Leiðbeinandi óskast til starfa í Félags- og þjónustumiðstöðina Norðurbrún 1. Um er að ræða 50% starf. Í starfinu felst að leið- beina við útskurð og fleira í smíðastofu stöðv- arinnar og virkja frumkvæði og sköpunarhæfi- leika hvers eins. Menntun og eða reynsla af smíðavinnu og útskurði nauðsynleg. Vinnutími eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 20.9. 2003. Allar nánari upplýsingar veitir Anna Þrúður Þorkelsdóttir, forstöðumaður, netfang annath@fel.rvk.is, í síma 568 6960. Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is. Ritari óskast Vinnutími 18-22, mán—fim. Góð laun og góður vinnuandi. Upplýsingar í síma 555 6010 og hjá Sigþór í síma846 2270. Ritari Ritari óskast í 50% starf við Greiningar- og ráð- gjafarstöð ríkisins sem fyrst. Starfið felst í almennum ritarastörfum, síma- vörslu og móttöku. Vinnutími er frá kl. 8.15 til 12.00. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum og stofnanasamningum. Nauðsynlegt er að umsækjendur eigi auðvelt með samskipti og hópvinnu. Umsóknarfrestur er til 22. september. Nánari upplýsingar gefa forstöðumaður og aðstoðar- maður forstöðumanns í síma 510 8400. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er framsækin stofnun, sem þjónar öllu landinu. Meginhlutverk hennar er greining á röskunum í taugaþroska og fötlunum barna, ásamt ráðgjöf til foreldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu og meðferð. Við hana starfa tæplega fjörutíu manns úr ýmsum sérgreinum. Sjá nánar um starfsemina á heimasíðu: www.greining.is. Íbúð til leigu Mjög góð 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr við Stóragerði, 108 Reykjavík. Til leigu frá 1. októ- ber. Upplýsingar í s. 421 5599 eða 897 8355 á kvöldin eða tilboð sendist til tiehf@simnet.is. „Au pair“ — Holland Íslensk fjölskylda í Hollandi með 3 börn á aldrin- um 2-12 óskar eftir duglegri og sjálfstæðri „au pair“ sem fyrst, ekki yngri en 20 ára. Áhugasam- ir sendi inn umsókn á bylgja91@visir.is eða hringi í síma 0031 6535 3165521. „Au pair“ London „Au pair“ óskast nú þegar til að sinna léttum heimilisstörfum og til að gæta 5 ára stúlku hjá íslenskri fjölskyldu. Umsóknir sendist í tölvu- pósti á svalagudmundsdottir@hotmail.com . Nánari uppl. í síma 0044 208 947 7815. „Au pair“ Svíþjóð Óskum eftir að ráða „au pair“ til að gæta 2 barna, 1 og 3 ára, auk léttra heimilisstarfa. Tímabil frá byrjun janúar í hálft ár með möguleika á framlengingu. Lágmark 19 ára og reyklaus. Umsóknir sendist á aupair2004swe@hotmail.com fyrir 10. sept. nk. Bílamálarar Sprautuverkstæði á Höfðanum óskar eftir að ráða bílamálara til starfa sem fyrst. góð laun í boði og næg vinna framundan. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B — 14144“ eða í box@mbl.is. Chicago leikarar — söngvarar — dansarar Leikfélag Reykjavíkur og Íslenski dansflokkur- inn auglýsa áheyrnarprufu í Borgarleikhúsinu á tímabilinu 14.—18. september. Leitað er að atvinnufólki í leiklist/söng/dansi til að taka þátt í uppfærslu LR og Íd á söngleikn- um Chicago. Æfingar hefjast í október 2003, frumsýnt verður 10. janúar 2004. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Danshöfundur: Jochen Ulrich. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Örfá hlutverk eru ómönnuð og því verða nokkrir umsækjendur valdir til að taka þátt í áheyrnar- prufunni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu LR í Borgarleikhúsi og á heimasíðunni www.borgarleikhus.is. Útfylltum umsóknareyðublöðum, ásamt mynd, skal skila á skrifstofu Borgarleikhúss fyrir 11. september. Fasteignasala — Sölumaður — Skjalafrágangur Óskum að ráða til starfa sölumann eða lögg. fasteignasala til skjalagerðar. Við bjóðum upp á mjög góða vinnuaðstöðu og yfir 1100 eignir í miðlægum eignagrunni, svo hér er gott tækifæri fyrir góða sölumenn. Aðeins þeir sem hafa reynslu af sölu fasteigna koma til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi Almars- son á skrifstofu okkar. Fasteignasalan Bifröst, Vegmúla 2, 108 Reykjavík. Framtíðarstarfsmaður á skrifstofu Fyrirtæki í örum vexti óskar eftir starfsmanni við almenn skrifstofustörf. Leitað er að vinnu- sömum starfsmanni með góða samskiptahæfi- leika og getu til að vinna sjálfstætt. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi góða ensku- og íslenskukunnáttu og einhverja tölvukunnáttu. Traustur og spennandi framtíðarvinnustaður fyrir réttan aðila. Svör óskast send á augldeild Morgunblaðsins eða á box@mbl.is merkt: „vinnusamur— 14154“. Gigtarfélag Íslands Iðjuþjálfi óskast Laus er til umsóknar 100% staða iðjuþjálfa við Iðjuþjálfun Gigtarfélags Íslands, Gigtarmið- stöðinni, Ármúla 5. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf sem krefst faglegrar þekkingar og sjálfstæðis í starfi. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst eða eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefa Elsa Ingimarsdóttir yfiriðjuþjálfi í síma 530 3603 og Emil Thorodd- sen framkvæmdarstjóri í síma 530 3600. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist iðjuþjálfun Gigtarfélags Íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík fyrir 23. september. Góður starfskraftur óskast í sölu og lagerstörf í heildverslun með snyrtivörur og gjafa- vörur. Upplýsingar sendist til augl. deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „L — 14139“. Gríptu tækifærið! Starfskraft vantar í sjoppu og vídeóleigu sem einnig verslar með matvöru. Vinnutími frá kl 9-17 eða 9-18 eftir samkomulagi. Reynsla ekki skilyrði. Leitum að einstaklingi sem er tilbúin að byrja strax. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. eða á box@mbl.is merkt S—14146 fyrir 9. sept. Hafnarsamlag Norðurlands á Akureyri auglýsir lausa stöðu hafnarvarðar Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Skilyrði:  Skipstjórnarréttindi.  Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Hafa gott vald á ensku. Upplýsingar gefur Pétur í síma 460 4202 eða 861 2884 milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 12. sept- ember nk., og skal skriflegum umsóknum skilað á skrifstofu Hafnarsamlags Norður- lands, v/Fiskitanga, 600 Akureyri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Ódýrasta m²-verðið á iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Selst hæstbjóðanda. Fossháls 13, 3. hæð, ca 400 fm. Tilbúið undir tréverk. Byggt '88. Áhv. 10,7 millj. til 20 ára. 10% fastir vextir og 2 millj. til 10 ára, 8% vextir. Verður selt hæstbjóðanda og frágengið 10. sept. '03. Skilyrði að bankinn samþykki yfirtöku lána. Uppl. í síma 869 1983. Til leigu Skrifstofuhúsnæði á Klapparstíg 25—27. Allt að 230 fm. Nýlega standsett. Upplýsingar í s. 896 0617 og 561 0862. Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir 100-200 fm verslunar- og lagerhúsnæði í Skeifunni, Fenja- eða Múlahverfi. Tilboð sendist til: laus@torg.is. 100 fm skrifstofuhúsnæði óskast í Kópavogi til kaups eða leigu. Áhugasamir hafi samband við Kristberg í síma 892 1931 eða Ágúst í síma 894 7230. Fasteignasalan Hóll, Skúlagötu 17. BÍLAR Landrover discovery 2.5 tdi Árgerð '97. Ekinn 111 þúsund km. Góður bíll í góðu ástandi. Skoðaður '04. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 695 8969. TIL LEIGU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.