Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 6
BERGFLÉTTUR hafa vaxið mjög vel í sumar í hitanum. Þær eru mjög skemmtilegar til þess að lífga upp á gráa veggi og líka eru þær heppilegar til þess að hafa í steinbeðum sem orðin eru gömul og úr sér vaxin, – þá breiðir bergfléttan einfaldlega úr sér og hylur það sem undir er. Bergflétta Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir. 6 C MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 30 6505 heimili@heimili.is opið mánudaga til föstudaga 9-17 Magnús Einarsson sölumaður Hafdís Hrönn Björnsdóttir ritari Félag Fasteignasala Vantar allar gerðir eigna á skrá www.heimili.is VESTURBÆR - DUNHAGI - VEL SKIPULÖGÐ. Nýkomin í sölu um 100 fm góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. Tvö rúmg. herbergi og tvær stofur. Bjartar suðursvalir. Góð íbúð í góðu húsi. Frábær staðsetning. Verð 13,9 millj. MIKLABRAUT - TÆKIFÆRI - FÍN ÍBÚÐ - GÓÐAR LEIGU- TEKJUR AF AUKAÍBÚÐ Í BÍL- SKÚR. Leigutekjur eru í dag 62.000 kr. á mánuði og greiðir það upp afborganir af full- um húsbréfum og meira til - þessi eign hefur því mikla möguleika. Eignin er samtals um 150 fm og skiptist í stóra og rúmgóða íbúðar- hæð, leiguherb. í kjallara og bílskúr sem er innréttaður sem stúdíóíbúð. Upplýsingar veit- ir Magnús hjá Heimili. Verð 15,8 millj. GLÆSILEG ÍBÚÐ Í SMÍÐUM Í HJARTA BORGARINNAR. Vor- um að fá í einkasölu íbúð í smíðum á Ægis- götu. Íbúðinni verður skilað fullfrágenginni með vönduðum innréttingum og gólfefn- um. Skipulag íbúðarinnar er mjög gott og er útgengi í skjólsælan bakgarð. Hér er tækifæri til að eignast nýja eign í grónu hverfi. Íbúðin er 93 fm að stærð. Verð að- eins 13,8 millj. MÁNAGATA - GÓÐ 2JA - 3JA Á 2. HÆÐ. Töluvert endurnýjuð um 57 fm tveggja til þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu húsi í Norðurmýrinni. Allt nýtt á baði. Vatnslagnir endurnýjað o.fl. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. VEGGHAMRAR. Björt og vel skipu- lögð ca 92 fm íbúð á efri hæð með sérinn- gangi. Tvö mjög stór herbergi og björt góð parketlögð stofa. Rúmgott eldhús með ljósri innréttingu. Gott hús í grónu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu og skóla. Verð 12,9 millj. NÝBÝLAVEGUR. Glæsileg um 86 fm íbúð á 1. hæð þar sem gengið er beint út á lóð. Tvö rúmgóð herbergi og stór björt stofa. Glæsilegt flísalagt baðherbergi. Íbúð- in hefur verið töluvert mikið endurnýjuð og lítur sérlega vel út. Hús nýviðgert og málað. Verð 12,1 millj. 3ja herbergja 4ja - 7 herbergja HRYGGJARSEL - SÉRLEGA GOTT EINBÝLI MEÐ AUKA- ÍBÚÐ OG TVÖFÖLDUM BÍL- SKÚR. Vorum að fá í sölu ca 220 fm ein- býlishús með studíóíbúð í kj. og ca 55 fm tvöföldum bílskúr á þessum eftirsótta stað í Seljahverfi. Þetta er sérlega gott fjöld- skylduhús með fjórum góðum svefnher- bergjum og mjög góðri stúdíóíbúð í kjallara sem hentar vel til útleigu. Óskráð rými í kjallara. Stór tvöfaldur bílskúr með geymslulofti. Verð 26,9 millj. Skipti mögu- leg á minni íbúð. ÁSHOLT - GLÆSILEGT RAÐ- HÚS MIÐSVÆÐIS Í RVK. Stór- glæsilegt 144 fm raðhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar sofur. Inngangur úr lokuðum verðlaunagarði. Hús- vörður - góðir nágrannar. Tvö stæði í bíla- geymslu fylgja. EINARSNES. Vorum að fá í sölu ca 95 fm sérbýli á þessum vinsæla stað í Skerjafirðinum. Húsið sem er klætt timbur- hús er hæð, ris og kjallari og hefur verið talsvert endurnýjað m.a. eldhúsinnétting, baðherbergi og gólfefni. Mjög stór og fal- legur gróinn suðurgarður. Áhv. ca 6,4 millj. Verð 13,9 millj. SÓLHEIMAR - MIKIÐ ÚTSÝNI. Nýkomin í sölu ca 101 fm íbúðarhæð á efstu hæð. Tvö herbergi og mjög rúmgóðar og bjartar stofur. Nýtt eikarparket á nánast allri íbúðinni. Endurnýjað eldhús. Tvennar stórar svalir með ótrúlegu útsýni í allar áttir. Hús klætt að hluta með steni. Áhv. ca 7,7 millj. AUSTURGERÐI - MJÖG FAL- LEG SÉRHÆÐ Í VESTURBÆ KÓP. Erum með fallega ca 140 fm efri sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr í viðhalds- fríu húsi. Hæðin er mjög björt og vel skipu- lögð. Uppl. veitir Magnús. hæðir rað- og parhús einbýli GRÝTUBAKKI. Vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 1. h. Tvö rúmgóð herbergi og stofa og borðst. Fallegt flísalagt endurnýjað baðherbergi. Uppgert eldhús. Góð stað- setning í grónu hverfi. Áhv. ca 6,6 millj. EFSTASUND. Glæsileg og vel skipu- lögð ca 76 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu þrí- býli. Húsið er byggt 1990. Íbúðin var áður 3ja og er hægt að breyta henni aftur. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Tvennar sval- ir í austur og suður. Mjög góð staðsetning. Verð 12,0 millj. FROSTAFOLD - BÍLSKÚR. Fal- leg 64 fm íbúð með 21 fm bílskúr á grónum stað í Grafarvogi. Fallegt eldhús með hvítri innréttingu. Parket á gólfum. Rúmgóðar svalir. Þetta er mjög falleg, vel skipulögð og rúmgóð eign. Verð 11,7 millj. SÓLTÚN. Vorum að fá í sölu stórglæsi- lega 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérver- önd. Glæsileg innrétting í eldhús og vand- að parket á gólfum. Stórt hjónaherbergi, Fallegt flísalagt baðherbergi. Mjög góð staðsetning. MÁNAGATA. Glæsileg „ný“ 2ja her- bergja íbúð í kjallara. Íbúðin var útbúin á ár- inu 2003 og er því allt í henni síðan þá. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Góð staðsetning. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. 2ja herbergja Krókabyggð Mos. - vel skipulaggt parhús Nýkomið í sölu um 100 fm parhús á einni hæð. Húsið skiptist í 2-3 herbergi, stofu, borðstofu og sólskála. Mikil lofthæð og gott skipulag. Ágætur garður í rækt. Áhv. ca 9,1 millj. Verð 14,3 millj. Berjarimi - stór 2ja með sérgarði Vorum að fá í sölu sérlega bjarta og góða ca 78 fm íbúð á 1. hæð með afgirtum sér- garði. Stór og góð stofa opin við eldhús og mjög rúmgott svefnherbergi. Þvottahús í íbúðinni. Verð 10,7 millj. Hlíðarhjalli - góð 3ja herb. endaíbúð Björt og falleg um 86 fm endaíbúð með stórum suðursvölum og miklu útsýni. Tvö her- bergi og stofa. Falleg ljós innrétting í eldhúsi. Flísalegt baðherbergi. Þvottahús innan íb. Mjög góð staðsetning. Verð 13,1 millj. Leirubakki - stór 4ra ásamt aukaherb. Stór og björt um 110 fm íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara. Þrjú herbergi, stofa og borðstofa ásamt þvottahúsi innan íbúðar. Stórar suðursvalir. Húsið er allt klætt að utan og er í mjög góðu ástandi. Verð 12,2 millj. Reykjavík - Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú með í sölu heila húseign að Eiríksgötu 15 í Reykjavík. Um er að ræða stein- hús, byggt 1934 og eru íbúðirnar fjórar í húsinu. Þær eru ein tveggja herbergja og þrjár þriggja her- bergja, sú fyrstnefnda er 58 ferm. en af hinum eru tvær 91 ferm og rishæðin er 85 ferm. „Þetta er vönduð og vel byggð eign á frábærum stað í nágrenni Landspítalans,“ sagði Þór Þorgeirs- son hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar. „Eignin hefur verið talsvert end- urnýjuð, skolplagnir yfirfarnar, ný rafmagnstafla er í húsinu. Þessi kostur er mjög heppilegur fyrir fjárfesta, en íbúðirnar eru þó seldar sitt í hvoru lagi eftir því sem hent- ugt þykir. Ásett verð á íbúðirnar er 8 millj. kr. tveggja herbergja íbúð- in, rishæðin er á 12 millj. kr. en fyrsta og önnur hæð á 12,5 millj. kr.“ Þetta er steinhús með fjórum íbúðum, sem eru til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar. Ásett verð á íbúðirnar er 8 millj. kr. tveggja herbergja íbúðin, rishæðin er á 12 millj. kr. en fyrsta og önnur hæð á 12,5 millj. kr. Eiríks- gata 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.