Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 C 37Fasteignir Einbýlis-, rað-, parhús REYNIGRUND Frábærlega vel staðsett raðhús á tveimur hæðum, ásamt steyptum bílskúr samtals, 151,1fm neðst í Fossvoginum. 3 góð svefnherbergi. Nýleg suðurverönd. Suður svalir á efri hæð. 17,9M LAUST TIL AFHENDINGAR STRAX (3632) HRÍSRIMI 21 Fallegt 153 fm parhús í Hrís- rima, 20,5 fm bílskúr. Forstofa m flísum. Gestasal. flísal. í hólf & gólf. Þvottahús. Eldhús (vantar inn- réttingu). Rúmgóð stofa og gengið niður þrjár tröppur niður í góða sólstofu með fallegum flísum og útgengt út í garð. Stigi upp á efri hæð og gott miðrými með sjónvarpstengi. Efri hæð: Rúmgott og fallegt baðherbergi, flísalagt í hólf & gólf með bað- kari og sturtu. 2 góð barnaherbergi og rúmgott hjónaherbergi. (möguleiki á svölum út frá hjónaher- bergi) Góður garður. STARARIMI Glæsilegt 196 fm einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 34 fm bílskúr. Vandaðar spænskar flísar á gólfi og maghony parket á gólfum. Vandaðar mag- hony hurðir. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með afar vönduðum tækjum. Sérhönnuð halogenlýsing. Flísalagt baðherb. með stóru nuddbaðkari. Hellu- lögð heimkeyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð frá- gengin lóð. áhv 10,7 m húsbr. VERÐ : 26,9 M ( 3711 ) ÁLAKVÍSL Snyrtilegt 105 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Glæsileg sér- smíðuð eldhúsinnrétting með mjög góðum tækjum. Flísar á gólfum. Gestasnyrting á neðri hæð. Bað- herb. á efri hæð flísalagt með þvottaaðstöðu. Glæsileg suðurverönd. VERÐ : 16,5 M ( 3712 ) 5-7 herb. og sérh. BÚSTAÐAVEGUR Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Eldhús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnherbergi og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Áhv. 8,9 m. V. 16,3m (3675) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Blöndal sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður Sóley Ingólfsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð SKIPHOLT Vorum að fá 4ra herbergja íbúð með 3 auka forstofuherbergjum. Íbúðin skiptist í tvo hluta. Fyrri hluti eru 3 útleigu herbergi. Innaf eru rúmgóð 4ra herbergja íbúð. 3 góð herbergi eld- hús og stofa. Stórar 40 fm suður svalir. Áhvíl. 9 m. V. 19.9 m. (3599). ÆSUFELL Um er að ræða 113f m 4-5 her- bergja íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt bað- herbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að ut- an fyrir 3 árum. Frábært útsýni yfir alla borgina. Húsvörður. Verð 11,4M (3639) 4 herbergja FÍFUSEL Mjög góð 4 herbergja íbúð á 2 hæðum í Seljunum. Rúmgóð stofa m. mikilli loft- hæð, útgengt út á stórar s-v svalir. Eldhús með ný- legri innréttingu. Parket og flísar. (3715) HJALTABAKKI 4ja herbergja 91 fm íbúð á 3 hæð (efstu hæð) í fjöl- býli. Parket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi, fata- skápur i tveimur. Baðherbergi m/ tengi fyrir þvotta- vél. Rúmgóð stofa með svölum og stúdíóeldhús. V.10,0m HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu 97,5 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherb. þvottahús innan íbúðar. Íbúð sem þarfnast lagfær- ingar. V. 10,5m 3 herbergja HULDUBRAUT NÝTT Vorum að fá í sölu góða þriggja herb. 69 fm íb. á jarðh. í steinhúsi. Sérinngangur. Pergoparket og flísar á gólfum. Íbúð er á mjög friðsælum stað í barnvænu umhverfi. V. 9,1m. LOKASTÍGUR Virkilega góð 75,7 3ja herb. íbúð á 1. hæð á besta stað í miðbænum. Um er að ræða aðalhæðina í litlu fjölbýli neðst á Lok- astíg. Komið inní hol og stofu sem er eitt rými með eikarparketi á gólfi. Innaf stofu er lítið herbergi inn- réttað með dökkum bókahillum allan hringinn. Baðherbergi er til hægri þegar komið er inn og er flísalagt í hólf og gólf, bæði baðkar og sturtuklefi og salerni innfellt í vegg. Beint áfram úr holi er eld- hús með fallegri beyki-innréttingu, korkur á gólfi. Innaf eldhúsi er gott svefnherb. með fataskápum yfir heilann vegg. Þetta er eign á frábærum stað í góðu ástandi. V.11,0m 2 herbergja BARÓNSSTÍGUR Í EINKASÖLU 80 fm 2 herb. íbúð á 3. hæð við Barónsstíg. Anddyri með fatah. Til hægri er stofa með parketi, gluggi snýr út að Grettisgötu. Salernið er flísal. með baðk. Svefn- herb. er mjög rúmgott með fatask, dúkur á gólfi. Eldhús í S-Evrópskum stíl, dúkur á gólfum. Hol, dúkur. Geymsla í kjallara, sameiginlegt þvottah. & hjólageymsla. VERÐ 10.5 millj. (3743) DÚFNAHÓLAR Afar rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 3. og efstu hæð í litlu fjölbýli. Dökk viðareldhúsinnrétting. Baðherbergi með bað- kari. Rúmgóðar suður svalir. Til stendur að mála og gera við blokkina í sumar og í haust og mun seljandi greiða allan kostnað vegna framkvæmd- anna. Laus 1. okt 2003. Áhv 5,6 m VERÐ : 9,5 M ( 3734 ) ASPARFELL Vorum að fá í einkasölu góða 63 fm 2ja. herb. íbúð á fyrstu hæð. Björt og vel skipulögð með nýrri eldhúsinnréttingu, suður- svalir. Góðir kostir við sameign, húsvörður, gervi- hnattadiskur, þrif, þvottahús á hæð o.f.l. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 4,2 m. V.7,5m (3656) Grét- ar gefur uppl. í síma 692-8091 ÓÐINSGATA 45 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi á jarðhæð í klæddu fjórbýli. Her- bergi og stofa með parket á gólfi. Eldhús með flís- um á gólfi og vandaðri hvítri innréttingu. Baðher- bergi flísalagt með sturtuklefa og góðri innréttingu. Áhv. 2,8m húsbr. VERÐ : 7,9 M ( 3663 ) ASPARFELL Mjög góð og mikið endur- gerð 53 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Nýleg eldh.innr. Kirsuberjap. á gólfum. Baðherbergi flísalagt. Suður svalir. Áhv 4 m VERÐ 7,5 M ( 3531 ) REYRENGI LAUS Virkilega smekkleg 55 fm 2 herb. íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Opin og björt íbúð, góðar vestur svalir. Sam- eign nýtekin í gegn. Íbúðin er laus strax Verð 9,4 M. (3716) Hæðir URÐARHOLT - MOS 157 fm ljós- myndastofa á jarðhæð auk íbúðar. Íbúðin er ca 80 fm og ljósmyndastofan ca 80 fm Húsnæðið er til margs nýtilegt. Áhv 9,5 m VERÐ : 17,5 M ( 3579 ) Suðurnes HAFNARGATA - KEFLAVÍK TIL SÖLU EÐA LEIGU! 287 fm hæð á besta stað í mið- bænum. Stórt anddyri með teppi, bjartur stór salur, með góðum gluggum og parketi (halogen lýsing). Inn af salnum eru tvær stórar geymslur. Ágætis kaffistofa (eldhús) og salernisaðstaða. Húsnæði sem gæti hentað sem samkvæmissalur, skrifstofur eða íbúð/íbúðir. V. 10,5 (3726) HAFNARGATA - KEFLAVÍK 106,2 fm mikið endurnýjað einbýlishús. Í húsinu eru tvær íbúðir sem eru í útleigu, hvor um sig rúmir 50 fm. Leigutekjur um 80.000 á mánuði. Parket á gólf- um. V. 6,9 m (3731) VÍKURBRAUT - SANDGERÐI 66,6 fm einbýlishús. Forstofu með dúk og fataskáp. Til vinstri er lítil stofa með dúk á gólfi og inn af henni er lítið svefnherbergi með dúk. Eldhúsið er frekar rúmgott með ágætis innréttingu. Í kjallara hússins er salerni, dúkalagt, lítil geymsla og svefn- herbergi, með glugga og dúk á gólfi. Húsið er í út- leigu og eru leigutekjur af því um 35.000- kr á mán. V. 4,9 m Atvinnuhúsnæði HÓLMASLÓÐ 2 RAUÐHELLA Í einkasölu nokkur mjög góð atvinnuhúsn. í Hafnar- firði. Húsin eru stálgrindarhús. Mjög góðar loft- hæðir og góðar innkeyrsludyr. Eignin skiptist í nokkur bil, sem geta selst sér. Hiti og rafmagn er í öllum bilum. Stórt plan bæði fyrir framan og aftan eignina. Teikningar og myndir liggja frammi hjá Eignaval. (3708) Suðurland BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á 2. hæð. Flísar á forstofu og þvottah., parket á stofu og herbergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. Verð 8,5 m. BREIÐAMÖRK - HVERA- GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík- flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með bogadregnum hurðaropum. Björt íbúð með stórum gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. Verð 6,3 m. – HUNDRUÐ ANNARRA EIGNA Á SKRÁ – – HRINGIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR – HJALLAVEGUR NÝTT Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb. 75,6 fm íbúð á rishæð, gólfflötur að sögn eig- anda er um 110 fm ásamt 21,3 fm bílskúr. Flísar og parket á gólfi. 3 rúmgóð svefnherbergi. Þak er allt nýlega standsett fyrir 2-3 árum. Gólfflötur eignar er mun stærri en en fermetratala. Þvotta- aðstaða innan íbúðar. áhv. 6,8 m. V.14,5 m (3756) LUNDARBREKKA NÝTT Virkilega góð 101,6 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt góðu 9,0 fm herb. á jarðhæð í ný- standsettu fjölbýli í Lundabrekku í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol/miðrými, eldhús, 3 góð svefn- herbergi, stofu, baðherbergi og þvottahús. Nán- ari lýsing: Komið inní hol/miðrými með parket á gólfi. Eldhús strax til hægri með nýlegri beyki innréttingu, árs gömul og góðum borðkrók við glugga, flísar á gólfi og mósaeik á milli skápa, innaf eldhúsi er gott þvottahús og geymsla. Beint áfram úr holi er stofa, rúmgóð og björt með eikar- parket á gólfi, útgangur á góðar norðursvalir. Til vinstri úr holi er rúmgóður svefnherbergisgangur með parket á gólfi, góður fataskápur. 3 rúmgóð svefnherbergi með góðum fataskápum í öllum, dúkur á gólfi, frá hjónaherb. er útgangur á góðar suðursvalir. Baðherbergi er nýlega standsett með flísum á gólfi og uppá miðjan vegg, baðkar með sturtuaðstöðu. Í sameign er herbergi sem fylgir íbúðinni og góð sérgeymsla ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Eign í mjög góðu ástandi allt húsið tekið í gegn að utan í sumar og íbúð að innan einstaklega góð. Áhv. 4,5 m í húsbr. 14,2m (3758) HRINGBRAUT) Björt og falleg 76 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrtileg eldhúsinnrétting með flísum á milli borðplötu og skápa. Baðherbergi með sturtu. Blokkin er í góðu standi og búið að skipta um gler þar af hljóð- dempandi gler í gluggum sem snúa að Hring- brautinni. Áhv 4 m. VERÐ: 9,5 M ( 3702 ) ÁRSALIR NÝTT Stórglæsileg og mjög vönduð 85 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlegri, álklæddri lyftu- blokk. Stæði í sameiginlegri bílageymslu fylgir. Merbauparket á gólfum og innréttingar, hurðir og skápar eru vandaðar úr maghony. Baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sér sturtuklefa. Sér flísalagt þvottahús innan íbúðar. 2 mjög stór svefnherbergi. Glæsileg eldh. innr. með vönduðum tækjum. Vestur verönd. GETUR VERIÐ LAUS FLJÓTLEGA. Áhv: 11m VERÐ : 14,5 M ( 3765 ) EFSTASUND NÝTT Í einkasölu...virkilega sjarmerandi einbýlishús við Efstasund. Anddyri með flísum. Hol: bóka- herb/skrifs m parketi. Strigaveggf. á veggjum. Fatah. Bókaherb m parketi & strigaveggfóður á veggjum. Lítil gestasnyrting. Stofan og eldhúsið, eru samliggj. m parketi. panelklæddir veggir og með strigaveggfóðri. Í eldh. er upprunaleg en fal- leg viðarinnrétting. Útgengt út á verönd og út í garðinn. Fallegur viðarstigi liggur úr holi uppá efri hæðina. Á efri hæðinni er ágætt baðherb m baðk og korkflísum á gólfi. Fimm herbergi, dúkur á einu og parket á hinum, ágætir upprunalegir skáp- ar. Stór og góður garður. Lítill bílskúr sem þarfnast smá aðhlynningar, fylgir eigninni, Nýtt þak á húsi og skúr. Ný klæðning á framhlið efri hæðar. V. 19,9m (3760) ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI (ENDARAÐHÚS) MJÖG huggulega 85,1 fm 2. herb. þjónustuíbúð ( RAÐHÚS) í Reykjavík, >Hrafnistu. Komið er inn í forstofu með flísum og góðum klæðask. Stofan er mjög rúmgóð, góð lofthæð & dökkt parket. Út frá stofunni er gengið út í rúmgóðan sólskála. Eld- húsið sem er samliggjandi stofunni er með fal- legri dökkri viðarinnréttingu og parketi. Svefnher- bergið er með góðum fataskáp og dökku parketi á gólfi. Þvottahús m/ dúk. Baðherbergið er rúm- gott með sturtukl. og flísalagt í hólf og gólf. Bílast. fylgir eigninni. Öryggiskerfi í öllu húsinu. Stutt í alla þjónustu, séð er um þvottinn ef óskað, skipt á rúmum, matur sendur heim, einnig er mötu- neyti í aðalbyggingu, hár- og snyrtistofa er á svæðinu og margt fleira. Virkilega falleg og björt eign fyrir rétta aðila. Ekkert áhvílandi. (3739) SÓLARSALIR 1-3 Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Sala-hverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðirnar eru allar með sérinn- gangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öllum íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innrétting- ar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr ma- hogny. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.