Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 38
38 C MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir eign.is - Skeifan 11 - 2. hæð - sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Laugavegur - flott íbúð Virkilega skemmtileg 3ja herbergja íbúð m. parketi í þessu fallega húsi við Laugaveginn. Íbúðin er skráð sem skrifstofuh. auðvelt að fá sam- þykkt sem íbúð. Skiptist í tvö góð svefnherbergi, góða stofu, lítið eldhús og baðherbergi með sturtu. Hús í toppstandi. Íbúðin er laus - sölumenn sína áhv. 7,6 m. gott lán. V. 13,9 m 2176 Garðastræti - laus strax Vorum að fá í einkasölu 77 fm, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð og vel hönnuð. Góðar innréttingar og gólfefni. Nýtt gler og ný opnanleg gluggafög. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 13,5 m. 1911 Falleg 64 fm. íbúð með sérgarði. Tveggja herberbergja ný- standsett íbúð í fallegu umhverfi. Forstofa og baðh. með flísum á gólfi. Önnur gólf parketlögð. Baðher- bergi er nýstandsett, innrétting, sturtuklefi og flísar á veggjum. Eldhúskrókur með nýlegri innréttingu. Út- gangur í garð úr stofu. Allt rafmagn nýtt. Verð 11,5 m. 2308 Asparfell Vorum að fá í einkasölu, mjög góða 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Svefnherbergi með góðum skápum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgóð stofa með útgang á suður svalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 5,6 m. V. 8,7 m. 2264 SMÁRINN - BÍLASALAR Höfum til leigu, stórt og mikið bílaplan sem hentað gæti undir BÍLASÖLUR eða álíka starfsemi. Góð staðsetning í Smáranum. Allar nánari upplýsingar hjá Guðmundi eða Andrési Pétri á skrifstofu. 2248 GISTIHEIMILI Gistiheimili á Flók- agötu í tveimur húsum með sameiginlegan rekstur. Húsin eru á þremur hæðum. Gott fyrir framtaks- sama. Góð lán geta fylgt. Upplýsingar hjá Bjarna og Guðmundi. 2181 SPORTBAR - TÆKIFÆRI FYRIR ATHAFNARFÓLK Til sölu miðsvæðis í Reykjavík einstakt húsnæði sem getur hentað mjög vel undir sportbar. Gott tækifæri fyrir athafnafólk með sniðugar hugmyndir. Sérinn- gangur. Auðvelt að gera breytingar ef þörf krefur. Heildarstærð um 400 fm. Góð bílastæði í nágrenn- inu. Allar nánari upplýsingar eru á skrifstofu Eign.is. 1592 Engihjalli - leiga Eru með nokkur laus verslunarpláss í Engihjalla á góðu verði. Uppl. gefur Andres Pétur 2233 Grænakinn - Hfn. Vorum að fá í sölu góða stúdíóíbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér- inngangur. Baðherbergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt innrétting í eldhúsi. Stofa/herbergi með park- eti. Íbúðin er ósamþykkt. Hús í ágætu standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261 Óðinsgata - verslunar- húsnæði Gott ca. 65 fm. verslunarhús- næði á þessum vinsæla stað í Þingholtunum. Hús- næðið er í leigu undir snyrtistofu, sem hefur verið starfrækt um árabil. Áhv. 5,8 m. Verð 8, 5 m. skipti á bíl athugandi. 2101 Austurströnd - Í sölu 125 fm glæsiíbúð með sérinngangi á þessum eftirsótta stað. Glæsilegar innréttingar, Merbau parket á gólf- um, þvottahús í íbúð og stæði í bílageymslu STÓR- GLÆSILEG ÍBÚÐ !! SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Áhv. 6,3 m. ATH LÆKKAÐ VERÐ: GERIÐ TILBOÐ 2191 Básbryggja Glæsileg 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi með skáp- um, stofa með góðri lofthæð, útgangur á stórar s-v svaliir. Baðherbergi með sturtu og kari. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol. Innréttingar úr Mahony, gólf- efni, gegnheil eik og flísar. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 21,5 m. 2177 Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX Í einkasölu 4ra her- bergja 111 fm íbúð á 7. hæð auk 25,5 fm bílskúr. Rúmgott eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað- herbergi með kari, flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús á hæðinni. Áhv. Byggingasj. 4,5 m. ATH gott verð. 2123 Bræðraborgarstígur Mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðu fjölbýl- ishúsi. 2 svefnherbergi og 2 stofur auðvelt að gera svefnherbergi úr annarri stofunni. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket á stofum, dúkur í herbergjum. Snyrtileg sameign, hús í góðu standi. Áhv. húsbr. + viðbótarl. 9 m. V. 11,8 m. 2048 Flúðasel - töff íbúð Vor- um að fá í einkasölu virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin hefur verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og skiptist í 2 - 3 svefnherbergi góða stofu og eldhús sem er opið á tvo vegu í stofu og hol. Íbúðin er björt og opin með feiknar góðu útsýni. 2305 Þingholtin - á tveimur hæðum Höfum til sölumeðferðar virkilega skemmtilega íbúð á tveimur hæðum á þessum vin- sæla stað. Íbúðin er 94 fm. og skiptist í 2 - 3 svefn- herbergi, 1 - 2 stofur, baðherbergi með kari og glæsilegt eldhús. Íbúðin hefur verið endurnýjuð tölu- vert. m.a. gólfefni, eldhús, rafmagn og fl.og fl. Íbúð sem er vert að skoða, sölumenn eign.is sýna íbúðina sem er laus við samning. V. 13,9 m. áhv. 8 m. húsb. 2296 Hrísrimi - parhús 174 fm par- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Rúmgóð stofa með sólstofu. Eldhús án innréttinga og gólfefna. 3 svefnherbergi og baðherbergi. Húsið skilast fullfrágegnið án gólfefna eða eins og það er í dag. 2237 Barmahlíð Vorum að fá í sölu mjög fallega 104 fm sérhæð í 4-býlishúsi á þessum frá- bæra stað í Hlíðunum. Eignin skiptist í forstofuher- bergi, hol, baðherbergi með kari sem er flísalagt í hólf og gólf, eldhús með fallegri uppgerðri innrétt- ingu, flísar á gólfi, stórt hjónaherbergi með góðum skápum, stofu og borðstofu með útgang á suður svalir. Parket á gólfum í herbergjum, holi og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V. 14,9 m. 2293 Bryggjuhverfi Glæsileg penthou- seíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnherbergi með skápum, parket á gólfum. 3 góðar stofur með parketi. Baðherbergi með hornkari. Allar innrétting- ar úr kirsuberjavið, náttúrusteinn og parket á gólf- um. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 11 m. V. 24,9 m. 2289 Kjarrhólmi - Kóp. Í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu ) í 6 íbúða húsi. Ágæt innrétting í eldhúsi. 4 svefnherbergi með skápum í 3. Stofa með parketi. Þvottaherbergi í íbúð. Baðherbergi með sturtu. Stórar flísalagðar suður svalir út frá hjónaherbergi. Hús í góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv. húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246 Einbýli í sérflokki - Kópavogur Vorum að fá í einka- sölu vægast sagt stórglæsilegt einbýlishús í sérflokki, húsið er ca. 300 fm. á tveimur hæð- um með sjávarútsýni. Eignin hefur verið innrétt- uð á afar smekklegan hátt og hvergi til sparað. Ath, þessi eign er aðeins fyrir vandláta, uppl. gefur Andres Pétur á skrifstofu. V. 65 m. 2304 Þorláksgeisli 43-45 Glæsilegar 3ja, 4ra og ein stór 5 herbergja íbúð með sérinngangi á þessum frá- bæra stað í Grafarholti. Bílskúr er með hverri íbúð. Íbúðirnar skilast fullfrágengnar án gólfefna (flísar á votum rýmum). Hús og lóð fullfrágengin. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Villt þú að þín eign sé auglýst hér, þér að kostnaðarlausu. Ef svo er hringdu þá núna í sölumenn eign.is. Það kostar ekkert. Básbryggja - Raðhús á besta stað Í einkasölu virkilega skemmtilegt enda- raðhús á besta stað, innst í hverfinu með glæsilegu útsýni. Húsið er á þrem- ur hæðum en íbúðarrýmið að mestu á tveimur hæðum, glæsileg baðherbergi, 3-4 svefnherbergi auk þess stórt hobbýherbergi eða unglingaherbergi. Allar nánari uppl. á skrifstofu eign.is LAUS STRAX, ALLAR NÁNARI UPPLÝS- INGAR Á SKRIFSTOFU. 2245 Hreyfimyndir Á www.eign.is TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI. TEIKNINGAR OG ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR. ÞAÐ færist í vöxt að fólk haldi upp á gamla hluti og leggi jafnvel á sig töluverða vinnu við að koma þeim í sem upprunalegast horf. Hlutir, sem áður var hent umhugs- unarlaust á haugana, þykja nú sto- fuprýði. Sigurgeir Grímsson og Guð- bjartur Lárusson reka verkstæði sem sérhæfir sig í að afsýra gamlar mublur eða lúta þær. Verkstæði þeirra er á Langholtsvegi 126 í kjall- ara og er lítt áberandi frá götu. Þeir félagar eru að safna upp verkefnum fyrir veturinn og inni á verkstæðinu kennir ýmissa grasa, allt frá illa förnum eldhússtólum til veglegra húsgagna, og eru hlutirnir í ýmsu ástandi. Gamlir hlutir ganga í endur- nýjun lífdaga Morgunblaðið/Kristinn Stóll sem búið er að taka í gegn við hliðina á ómeðhöndluðum stól. ÞAÐ hefur verið óvenjuleg veð- urblíða á landinu í sumar, ekki síst í Reykjavík. Það er yndislegt á góð- viðrisdögum að geta setið úti og fengið sér kaffi og kökur á útikaffi- húsi eins og hinu ágæta kaffihúsi í garðskála í Grasagarðinum í Laug- ardal. Ekki spillir hin mikla blómfegurð í umhverfinu þar sem ein jurtin tekur við af annarri að blómstra. Þegar túlípanarnir falla taka önnur blóm við og þannig koll af kolli, fram á haust. Það er líka skemmtilegt að ganga um og skoða hinar margvíslegu jurtir, ekki síst er slík iðja skemmti- leg fyrir ungviðið sem í leiðinni fær fræðslu um aðskiljanlegar plöntur utan úr heimi og líka þær íslensku. Áútikaffihúsi Morgunblaðið/Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.