Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 C 45Fasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. GUNNAR BERGMANN JÓNSSON SÖLUMAÐUR. asbyrgi@asbyrgi.is • www.asbyrgi.is ATVINNUHÚSNÆÐI VESTURVÖR - IÐNAÐUR Gott iðnaðarhúsnæði sem er 82,4 fm að grunn- fleti sem er með innkeyrsydyrum í báðum endum og 82 fm góðum kjallara, auk milli- lofst. Laust strax. Verð 11,5 millj. 31551 STÆRRI EIGNIR HVERFISGATA - HF. Virðulegt 150 fm timbur einbýlishús í hjarta Hafnar- fjarðar. Húsið er kjallari, hæð og rishæð auk bílskúrs. Húsið stendur á einni falleg- ust lóð í miðbænum sem er yfir 1.100 fm að stærð. Húsið hefur sögulegt gildi. Glæsileg eign. Verð 18,5 millj. 30606 DALSEL - RAÐHÚS - Í SÉR- FLOKKI Glæsilegt 234 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Húsið er allt með nýjum innréttingum, þ.e. skápum, eldhúsi, gólfefnum, hurðum og baðherbergjum. Gufubað. Möguleiki á íbúð í kjallara. Góð lóð. Stæði í bílskýli. Laust strax. Glæsileg eign. Verð 22,9 millj. LINDASMÁRI 151,4 fm íbúð á frá- bærum stað. Skiptist í tvær hæðir, 4 svefherb. + 2 stofur. Glæsileg eign. VERÐ 20,5 millj. Nánari uppl. á skrif- stofu. 4RA - 5 HERB. GRENIMELUR - EFRI SÉR- HÆÐ Til sölu 146 fm mjög skemmtileg og björt efri sérhæð með sérinngangi og 30 fm bíl- skúr. Íbúðin skiptist m.a. í 3-4 svefnher- bergi á sérgangi, baðherbergi, snyrtingu, eldhús með borðkrók, samliggjandi stóra setustofu, borðstofu og húsbóndaherb. Stórar suðursvalir. Útsýni. Góður bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofu. LEIFSGATA - M. BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 91 fm 4ra herb. íbúð á besta stað miðsvæðis í Rvk. Stór 32 fm bílskúr sem býður upp á mikla möguleika, m.a. að útbúa íbúð. Góður garður, rólegt hverfi. Verð 14,9 millj. tilv. 31971. LAUS STRAX STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð. Endurnýjað baðherb., parket, 2 samliggjandi stofur, suðursvalir. Góður 21 fm bílskúr. Verð 14,0 millj. Skoðið myndir á asbyrgi.is RJÚPUFELL - MJÖG GÓÐ Mjög góð 4ra herbergja, 108,3 fm íbúð á annarri hæð. Eignin er öll nýlega tekin í gegn utan sem innan, nýtt teppi á stigagangi, klæðn- ing á blokkinni, skipt um rúður. Eignin lítur mjög vel út. Þvottahús í íbúð, yfirbyggðar svalir. VERÐ 12,2 millj. HJÁLMHOLT - BÍLSKÚR Mjög falleg 158 fm hæð á frábærum stað. Eignin skipist í tvær hæðir, 4. svefnherb. og 2 stofur + 28,5 fm bílskúr. Eignin lítur mjög vel út. Verð : 22,5 millj. tilv. 32661 3JA HERBERGJA DOFRABORGIR „NÝTT“ Mjög góð 77 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt innbyggðum bílskúr. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baði. Suðursvalir. Gott út- sýni. Verð 13,5 millj. Áhvílandi 6,8 millj. tilv. 30483 GRÝTUBAKKI - NÝTT Mjög falleg 76,9 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nánari uppl á skrifstofu. Verð 10,5 millj. DVERGABAKKI - NÝTT Mjög falleg 94,3 fm íbúð með aukaherb. í kjallara. Íbúðin er öll parketlögð og lítur vel út. Sérþvottahús. Verð 11,0 millj. tilv. 32652. STRANDASEL - LAUS 3ja-4ra herbergja 82,3 fm íbúð á mjög góðum stað. Mjög þrifaleg sameign, sér 10 fm stór geymsla í kjallara, eign þá samtals 92,3 fm. Góðar suðursvalir, nýlegt parket. VERÐ 10,9 millj. tilv. 32307 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR FUNAHÖFÐI - LAGER - SKRIFST. Mjög gott iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum . 160 fm með góðum innkeyrslu- dyrum og grifju. Á efri hæð er mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið hentar vel fyrir t.d. heildsölu eða þjónustu. Verð 10,9 millj. 30973 HLÍÐARSMÁRI - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100-400 fm glæsilegt verslunar- húsnæði á jarðhæð. Eigninni er hægt að skipta upp eftir hentugleika. Í sama hús- næði og Sparisjóður Kópavogs. Mikið auglýsingargildi. Laus strax. Verð tilboð. ATH. AÐEINS 200 FM PLÁSS EFTIR. BORGARTÚN 33 - TIL LEIGU Til leigu 300 til 600 fm gott skirfstofuhús- næði á 2. hæð og 130 fm lagerhúsnæði með innkeyrlsudyrum í kjallara. Skrifstofu- húsnæðið leigist í einu eða tvennu lagi. Mjög góð sameign, tvær lyftur, innan- gengt er í kjallara. Næg bílastæði, frábær staðsetning í hinu nýja stofnanahverfi Reykavíkur. Til afh. strax. tilv. 15114 FROSTAFOLD Falleg og rúmgóð 97,4 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi + sérlóð. Bílskýli fylgir íbúð. Verð 13,9 millj. tilv. 32599 2JA HERBERGJA VALLARÁS - LYFTUBLOKK Mjög góð 56,8 fm íbúð á rólegum stað í Árbænum. Rúmgóð stofa, eldhús með borðkrók, stórt svefnherbergi með góðu skápaplássi og skrifborðsaðstöðu. Áhvíl- andi 4,1 millj í húsbr. VERÐ 9,1 millj. tilv. 32426 MÁNAGATA - EINSTAK- LINGSÍBÚÐ Mjög falleg einstak- lings kjallaraíbúð á mjög rólegum og fallegum stað nálægt miðbæ. sv. 105, Verð 5,8 millj. tilv. 32542 FULLAR geymslur eru eitur í bein- um allra húseigenda. Það er ekki vilj- andi gert að hlaða upp alls konar dóti öllum til ama, en það gerist samt. Hlutirnir sem safnast í geymsluna eiga það sameiginlegt að þeir eru ekki í notkun þá stundina sem þeir lenda þar, en þrátt fyrir það reiknar eigandinn með því að hann þurfi ein- hvern tíma á þeim að halda. Sumir þeirra tengjast minningum eða per- sónum og enn aðrir eru of verðmætir til að hægt sé að fleygja þeim. Tiltekt í geymslum er sjaldnast gæluverkefni en nauðsynleg engu að síður og frestun er aðeins til þess að auka á vandann. Hér á eftir fara nokkur góð ráð handa þeim sem kvíða tiltekt í geymslum: Flutt reglulega Besta ráðið til að forðast rusl í geymslunni er að flytja reglulega. Þeir sem flytja að jafnaði á þriggja til fimm ára fresti ná ekki að safna í geymsluna kvíðvænlegum hraukum af drasli. Við flutninga á fólk að vera duglegt að henda, það má til dæmis slá því föstu að ef ekki er tekið upp úr kössunum innan árs er alveg óhætt að henda þeim án þess að kíkja á innihaldið. Í tunnuna eða geymsluna? Ein góð aðferð til að koma í veg fyrir að drasl hlaðist upp er að hugsa rækilega sinn gang áður en eitthvað er sett „í geymslu“. Spurðu sjálfan þig nokkurra alvar- lega spurninga áður en þú setur eitt- hvað upp í geymsluhillurnar: Hvað er það versta sem getur gerst ef ég hendi þessu? Getur eitthvað annað sem ég á komið í stað þessa hlutar? Veld ég einhverjum öðrum skaða með því að henda þessu? Árlegt eftirlit Það er alls ekki vitlaust að setja svolítinn límmiða á hlutinn þegar hann fer í geymsluna og skrifa þar dagsetninguna. Ef hlutarins hefur ekki verið saknað eftir eitt eða tvö ár er örugglega óhætt að henda honum. Það sama gildir yfirleitt um fatnað í skápum. Geymslutiltekt gerð skemmtileg Hver segir að tiltektin þurfi að vera leiðinleg? Því ekki að bjóða vinum og ætt- ingjum í „geymslugrams“ þar sem hægt væri að bjóða upp á pitsu og öl og leyfa þeim sem vilja að hirða eða jafnvel bjóða í draslið? Slíkt getur verið hin besta skemmtun. Kolaportið eða hlutavelta? Sumt dót sem hefur skilað hlut- verki sínu hjá þér gæti hugsanlega komið að gagni hjá nýjum eigendum. Það er líka ágæt friðþæging fyrir þá sem eiga erfitt með að henda. Ef þú átt ekki nóg af dóti til að fá þér einkabás í Kolaportinu eða halda bílskúrssölu í garðinum getur þú tekið þig saman með nágranna eða vini og haldið uppboð eða hlutaveltu. Hví ekki? Er geymslan orðin full? Ljósmynd/Jóhanna G. Harðardóttir HURÐIN sú arna snýr út á verönd á Grjótagötu 11. Til þess að geta setið í sólinni án þessa að fá of mikinn trekk inn í húsið ákvað Finnur Guð- steinsson að tvískipta hurðinni og það hefur heppnast mjög vel. Svona hurðir eru víða til í útlöndum en eru sjaldgæfar hér á landi. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tvískipt hurð ÞETTA er skrautlaukur og vex hann villtur í fjöllum á Norður-Ítalíu og Portúgal. Morgunblaðið/Jim Smart Skrautlaukur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.