Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 C 51Fasteignir Mosarimi 82,1 fm jarðhæð í vinsælu hverfi í Grafarvogi. Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð. Sérinngangur og sér af- girtur garður. Eldhús að hluta til opið inn í stofu og borðstofu. Rúmgott baðherbergi með tengi f. þvottavél. Geymsla á hæðinni. Stutt í alla þjónustu. Verð 13 millj. Laugavegur Mjög snyrtileg 68,1 fm íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í risi. Tvö rúmgóð herbergi og góð stofa. Notaleg íbúð með fallegum skjólsælum suðurgarði. Verð 10,3 millj. (5171) Ársalir Glæsileg eign í nýju fjölbýlishúsi (byggt 2001). Íbúðin er 92,7 fm 3ja herb. á jarðhæð með sérsólpalli. Íbúðin er öll hin glæsilegasta. Náttúruflísar eru á gólfum í and- dyri, eldhúsi og stofu. Eldhúsið er með flottri innréttingu, háfi og keramikhelluborði sem stendur á eyju. Inn af anddyri er stórt flísalagt vaskahús. Verð 13,7 millj. Efstasund - M. bílskúr Skemmtileg og rúmgóð ósamþykkt 87 fm íbúð á jarðh. ásamt 45 fm bílskúr. Afar rúm- gott eldhús. Stofan er með plastparketi. Mjög rúmgóð herbergi og baðherb. Verð 10,8 millj. Áhv. 7 millj. (5379) Stórholt - M. aukaherb. Björt og vel skipulögð 77,1 fm íbúð á 1. hæð auk útleiguherbergis í kjallara. Íbúðin er laus til af- hendingar strax. Íbúðin er mjög vel staðsett á þessum mjög svo vinsæla stað. Verð 11,9 millj. (5486) LYKLAR Á SKRIFSTOFU HÓLS. Pósthússtræti - M. bílskýli Stór glæsileg 96 fm íbúð í nýlegu lyftuhúsi við Austurvöll ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Hús- vörður,sem sér einnig um þrif. Verð 18,3 millj. Svarthamrar - Lækkað verð! Stór 4ra herb. 106 fm íbúð á 2. hæð. Sérinn- gangur. Forstofuherb. og 2 rúmgóð svherb. og stofa, útbyggður skáli í stofu. Stutt í skóla og verslanir. Geymsla. Verð 13,2 millj. Flétturimi Hlíðarhjalli 4ra herb. 94,4 fm íbúð í fjöl- býli á 1. hæð með miklu útsýni af suðursvöl- um. Parket. Björt og falleg íbúð. Verð 13,6 millj. (4974) Klukkurimi Rúmgóð 4ra herb. 101,5 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur og suð-vest- ursvalir með góðu útsýni. Björt og skemmti- leg íbúð. Sérgeymsla og þurrkherbergi. Verð 12,9 millj. (5020) ja herb.4-5 Fífulind - 4ra-5 herb. Einstaklega falleg 132,6 fm endaíbúð á efstu hæð. 3-4 svefnh. Björt stofa. Glæsil. eldhús. Baðherb. m. kari og þvottah. inn af. Suður- grillsvalir. Fallegt útsýni. Ath. makask. á ód. 4ra herb. í Kóp. Verð 16,7 millj. Álakvísl - Bílskýli Falleg 114,5 fm 4ra-5 herb. neðri sérhæð auk 30 fm stæðis í bílskýli. Lækkað verð 14,4 millj. (4088) Grýtubakki Mjög góð 100 fm íbúð á 2. hæð. Ljóst viðar- parket á gólfum. Stór skápur á baði, lagt fyrir þvottavél, vestursvalir. Góð staðsetning. Verð 11,5 millj. Hugsanleg makaskipti á dýrari eign, ca 20-23 millj. kæmi til greina. Hraunbær Rúmgóð og björt 100 fm íbúð á frábærum stað í Hraunbæ til sölu. Eld- hús m. dúk og nýl. skápum. Björt stofa m. teppi, útg. á suð-vestursvalir. Dúkur á gangi og eldhúsi. Gott hjónaherb. með skápum. Herbergi á jarðhæð. Verð 11,9 millj. (5385) Hófgerði Vorum að fá í sölu neðri hæð í tvíbýlishúsi, samtals 123,1 fm, þar af er 32,9 fm bílskúr, 3 herbergi og stofa, áhv. ca 4,4 millj. húsbr. Verð 14,5 millj. Grundarhús 4ra herb. 129 fm raðhús á tveimur hæðum með aukaherbergi í risi og sólpalli í skjólsælum vesturgarði. Þrjú góð herbergi. Mjög snoturt hús á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 17,5 millj. (5461) Hraunbær Mjög gott 136,5 fm raðhús ásamt 20,7 fm bílskúr með gryfju, skjólsælum og sólríkum suð-vesturgarði. Fjögur góð herb. Verð 18,4 millj. (5038) Vallarhús - Raðhús Gott 125,4 fm raðhús á tveimur hæðum með aukaherbergi í risi og góðum skjólsælum suðurgarði. ÞÚ VERÐUR EINFALDLEGA AÐ KÍKJA Á ÞETTA! Verð 17,5 millj. (5497) Vættaborgir Mjög fallegt 145,7 fm par- hús ásamt 31,9 fm bílskúr á góðum útsýn- istað. Stór afgirtur suðursólpallur. Fjögur góð herbergi. Flísalagt baðherbergi með hornbað- kari. Gott eldhús. Eikarparket á gólfum og stiga. Stórt flísalagt þvottahús. Verð 22,9 millj. (5404) Laugavegur - Raðhús Glæsileg eign í hjarta bæjarins til sölu. 133 fm 4ra herb. íbúð í raðhúsi við Laugaveg. 2 baðherb. Stór og rúmgóð stofa. Einstakt útsýni. Verð 20 millj. (4734) Mánabraut Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr í þessu gamalgróna hverfi í Kópavoginum. Húsið er 90 fm og bíl- skúrinn 24 fm. Húsið stendur á 896 fm lóð í fallegri götu. Eignin þarfnast mikillar lagfær- ingar á flestum sviðum. Sunnubraut Fallegt einbýlishús af eldri gerðinni, 328,2 fm á vinsælasta stað Kópavogs við sjávarsíðuna. Stórar stofur með miklu útsýni. Rúmgóð herbergi. Bílskúr. Ein- stakt tækifæri til að eignast húseign með tveimur íbúðum á unaðslegum stað. Svona tilboð standa stutt. Verð 42,5 millj. Logafold Glæsilegt einbýlishús á kyrrlát- um stað í Grafarvogi. Húsið er 217,3 fm með innbyggðum bílskúr. Rúmgott hol, borðstofa og setustofa með arni. Svefnherbergisálma með 2 barnaherbergjum og hjónaherbergi. Gestabað og rúmgott baðherbergi með kari og sturtuklefa. Opið fjölskylduherbergi og stórt svefnherb. í risi. Forstofuherb. frá and- dyri. Eikarinnrétting í eldhúsi og góð tæki. Fallegt hús. Verð 31 millj. Fagrabrekka Vel skipulagt 189,6 fm einbýli með stórum suðurgarði og 38 fm fok- heldri viðbyggningu. 5 herbergi, 2 nýleg bað- herbergi, ný eldhúsinnr. og keramikhella. Stór suðurgarður. Verð 24,5 millj. (5013) Stararimi - Einbýli Glæsilegt 185 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 44 fm bíl- skúr með glæsilegum garði. Munstursteypa í plani með hitalögn. Fjögur góð herbergi með skápum án hurða. Stórt og fallegt flísalgt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu. Fal- legt eldhús. Verð 29,9 millj. (5533) Landsbyggðin Aðalgata Um er að ræða lítið einbýlis- hús, 71,8 fm að stærð. Uppi var búð og er gólfflöturinn þar 35,9 en niðri eru 3 lítil herb. ásamt baðherb. Þetta er tækifæri fyrir alla þá sem hafa í huga smá rekstur af einhverju tagi eða þá að nýta húsið til íbúðar.Verð 4,5 millj. Hlíðarvegur Fallegt einbýlishús á Ólafsfirði, 180,9 fm. Mikið útsýni, stendur á fallegum stað í hlíðinni. Ræktaður garður. Svefnherbgin eru 3 uppi ásamt stofu og sjón- varpsh., holi, bað og eldhús en á neðri hæð er 1 svefnherbergi og baðherb. með sturtu ásamt 20,7 fm bílskúr. Hitaveita, tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. Verð 10 millj. Akureyri Byggðavegur 96 - 600 Ak. Mjög góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð, 90 fm, parket á gólfum, flísar á baði, baðkar, góð staðsetning við skóla. Verð 10,3 millj. Sumarhús við Akureyri Sumarhús í Vaðlaheiði á móti Akureyri. Húsið er fokelt, 50 fm gólfflötur og 25 fm loft. Verð 3,8 millj. Smáratún 6 - 601 Svalbarðs- strönd Mjög góð 3ja herb. 86 fm neðri hæð í tvíbýli, flísar á gólfum og allt sér. Verð 7,5 millj. Tjarnalundur 14g - 600 Ak. Mjög góð 4ra herb. endaíbúð, gluggar á 3 vegu. Parket á stofu og holi, hvít sprautuð eldhúsinnrétting, flísar á baði, gólfi og sturta. Verð 10,5 millj. Munkaþverárstræti 1 - 600 Ak. Mjög góð 3ja-4ra herbergja íbúð með park- et á íbúðinni, baðið allt flísalagt, kamína í stofu. Íbúðin er LAUS. Verð 11,7 millj. Hjallalundur 17 - 600 Ak. 3ja herb. íbúð á 4. hæð, parket á stofu og gangi, dúkur á herbergjum. Íbúðin er laus nú þegar. Verð 8,4 millj. Egilsstaðir Hafnargata - Einbýlishús Ekki missa af þessu. Skemmtilegt einbýlis- hús á tveim hæðum auk kjallara, alls 183 fm. Þetta er hús með ótal möguleikum og e.t.v. með draugum. Stutt í smábátahöfnina og gott útsýni yfir fjörðinn. Áhv. ca 2,6 í hús- bréfum. Tilboð óskast Garðarsvegur - Tvíbýli Takið eftir: Þetta er orðsending til þeirra sem eiga góðar minningar frá síldarárunum. Fyrir ykk- ur er til sölu 220 fm tveggja hæða einbýlis- hús með tveim íbúðum sem hægt er að sameina. Nýlegt þak og frekar stór lóð. Áhv. 3,2 með 4,9% vöxtum og hægt að fá rest- ina á góðu láni. Tilvalið til að gera upp. Verð 8,5 millj. Gilsbakki - 3ja herb. Nýtt á sölu. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Tilvalið fyr- ir þá sem vilja byrja að búa eða þá sem vilja minnka við sig. Getur verið laus fljótlega. Verð: Tilboð. Fagradalsbr. - Atvhúsnæði 170,8 fm atvinnuhúsnæði og fyrirtæki í sér- flokki. Hér kemur tækifærið ef þig/ykkur langar þig til að setja upp fyrirtæki eða taka við því tilbúnu. Stór salur, kaffistofa, snyrt- ing og skrifstofa. Er nú bílasala en hentar undir hvað sem er. Verð 18 millj. með öllu. Hamrahlíð 32 Nýtt á sölu. Einbýlis- hús við Hamrahlíð. Snyrtilegt. Skálanesgata - Raðhús Snyrti- leg 4ra herb. 86,5 fm íbúð í 4ra íbúða par- húsi. Tilvalin fyrir fólk með framtíðardrauma eða þá sem vilja minnka við sig og eyða ellinni á góðum stað. Verð 5,8 millj. Ranavað - Einbýli Verið er að reisa húsið. Hér er eitt fyrir þá sem vilja ráða sjálfir hvernig allt lítur út. Í byggingu 120 fm einbýli, 3 herb., góð stofa, þvottahús og eldhúsi, bílskúr. Verð 14 millj. Ranavað - Parhús Næstum til- búið 100 fm fokhelt parhús, 3 svefnherb., góð stofa, þvottahús og bílskúr. Hafðu sam- band ef þú kannt að nota hamar og sög. Verðtilb. undir málningu ca 11 millj. Tókastaðir - Einbýlishús Þessi eign tilvalin fyrir þig. Ef þú vilt sjá til fjalla og hafa rúmt í kringum þig. Nýlegt 4ra herb. 116 fm einbýlishús á ca 5 hektara leigulóð í 10 mín. fjarlægð frá Egilsstöðum. Hér getur þú búið í sveitinni en sótt alla þjónustu í þéttb. Laus við nágrannaþras og getur verið með dýr og farið í gönguferðir til fjalla. Tilboð óskast. Blikaás Mjög flott og vel skipulögð íbúð á útsýnisstað í Hafnarfirðinum. Hér var vandað vel til verka og eru innréttingar allar hinar glæsilegustu. Rúmgóð herbergi, fal- leg stofa og frábært baðherbergi með hita í gólfi og handklæðaofni. Nútíma eldhús. Verð 15,9 millj. (5150) Blómvellir Glæsilegt vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 232 fm, þar af er bílskúr 32 fm, gert er ráð fyrir 5 herbergjum, eignin skilast fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan, möguleiki er á að fá eignina á öðru bygg- ingarstigi. (5289) Brekkugata - Einbýli Stórt þriggja hæða hús, 172 fm á tveimur hæð- um, hraunað að utan, á besta stað við mið- bæinn með útsýni yfir hafnarsvæðið. Stórar suðvestursvalir. Á jarðhæð er 55 fm íbúð með sérinngangi og 25 fm einstak- lingsíbúð, líka með sérinngangi. Auk þess 21,8 fm bílskúr. Verð 29,7 millj. (5234). Krosseyrarvegur Falleg 3ja her- bergja 57,4 fm íbúð auk 30 fm bílskúrs á frábærum stað í Firðinum, búið er að end- urnýja íbúðina á smekklegan hátt, bíl- skúrinn er alvöru jeppaskúr. Verð 10,9 millj. 5305 HAFNARFJÖRÐUR Staðsetnig Fm Teg. húsnæðis Til sölu eða leigu ATVINNUHÚSNÆÐI Franz BjörgvinÁgúst Miðvangur Björt 4ra-5 herbergja 105,4 fm íbúð í rólegu þriggja hæða fjölbýli í norðurbænum. Sex íbúðir í stigaganginum. Suðursvalir. Þvottahús og búr í íbúð. Frysti- klefi og gufubað í sameign. Stigagangur ný- málaður. Frábært útsýni. Verð 13,5 millj. (5345). Reykjavíkurvegur 467 fm atvinnu- hús við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Húsinu er skipt niður í þrjár einingar, misstórar. Inn- keyrsludyr og gönguhurðir. Mikil lofthæð, milliloft í hluta eignar. Nýtt rafmagn og pípu- lagnir. Ný einangrað og múrað að utan, nýtt flotgólf með nýjum niðurföllum. Nýtt járn á þaki. Byggingarréttur að hluta ofan á húsið. Leyfi er fyrir 70 bílastæðum. Verð 29 millj. (5196) Suðurbraut Rúmgóð tveggja her- bergja íbúð, 58,7 fm, í suðurbænum. Parket á gólfum. Útsýni. Gróin lóð. Vel staðsett, stutt í Suðurbæjarlaugina, verslun, leikskóla. Verð 8,9 millj. (5452). Vilhelm Jónsson Sími 461 2010 Gsm 891 8363 hollak@simnet.is Ólafía Sími 471 1600 Gsm 863 1345 okkaramilli@simnet.is Stakkahlíð Snorrabraut Reykjavíkurvegur Miðhraun Rauðhella Smiðjuvegur Bakkabraut Bakkabraut Lyngháls Ármúli Rauðhella Trönuhraun Auðbrekka Trönuhraun Suðurhraun Akralind Iðavellir Suðurhraun Bíldshöfði Hlíðasmári Vesturvör Rauðhella Flugumýri Suðurhraun Skeiðarás Skemmuvegur Suðurhraun Vagnhöfði Fiskislóð Suðurhraun Eyjarslóð Hvaleyrarbraut Melhagi Bæjarflöt Fiskislóð Rauðhella Síðumúli Flugumýri Suðurhraun Fiskislóð Bryggjuvör Skeiðarás Seljavegur Reykjavíkurvegur Auðbrekka Skútuhraun Tangarhöfði Funahöfði Helluhraun Dragháls Fiskislóð Funahöfði Viðarhöfði Nethylur Krókháls Flugumýri Tangarhöfði Smiðjuvegur Bakkabraut Smiðjuvegur Dragháls Smiðjuvegur Hvaleyrarbraut Fossháls Auðbrekka Rauðhella Eyrartröð Skeiðarás Köllunarklettsvegur Fiskislóð Hvaleyrarbraut Eyjarslóð Rauðhella Eldshöfði Fiskislóð Fossaleynir Bakkabraut Lyngháls Miðhraun Hafnarbraut Seljabraut Funahöfði Síðumúli Fákafen Auðbrekka Grensásvegur Skútuvogur Hlíðasmári Skipholt Skólavörðustígur Garðatorg Bíldshöfði Síðumúli Lækjargata Hf. Gylfaflöt Suðurlandsbraut Hverfisgata Skúlagata Suðurlandsbraut Skógarhlíð Skúlagata Miðvangur Engjateigur Stórhöfði Síðumúli Brautarholt Borgartún Hverfisgata Höfðabakki Kringlan Ármúli Dugguvogur Þverholt Borgartún Bolholt Síðumúli Skeifan Síðumúli Snorrabraut Bæjarhraun Stórhöfði Ármúli Auðbrekka Atvinnhúsnæði Atvinnhúsnæði Atvinnhúsnæði Atvinnhúsnæði Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innkeyrslubil Innk.bil/íbúðarherb. Íbúðarherbergi Íbúðarherbergi Lagerhúsnæði Lagerhúsnæði Lagerhúsnæði Skrifstofu-/Innkeyrslubil Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði Verslunar-/skrifsthúsn. Verslunar-/skrifsthúsn. Verslunar-/skrifstofuhús- næði 339 389 1.092 1.538 104 106 112 115 131 134 135 138 140 144 146 153 159 183 184 188 200 208 219 222 237 240 252 267 270 296 300 300 300 309 309 312 325 327 329 348 350 360 411 467 480 480 480 484 484 485 499 500 504 508 514 545 561 562 585 586 603 646 647 663 713 807 820 820 841 1.004 1.080 1.200 1.535 1.550 1.777 2.104 2.220 2.519 3.200 522 294 1.200 198 380 466 630 72 75 88 116 117 120 140 149 150 159 165 170 171 180 180 199 200 204 210 214 220 228 250 250 261 270 295 300 349 369 390 401 411 432 466 472 Fjarðargötu 11  595 9095 Öldugata Lítið einbýlishús, hæð og kjallari, nærri miðbæ Hafnarfjarðar. Efri hæð, eldhús, stofa, bað. Neðri hæð 3 herbergi og þvottahús. Samtals 87,4 fm. Húsið er klætt áli á þremur hliðum, nýlegt járn á þaki, allir gluggar eru nýir. Húsinu er vel viðhaldið. Gróinn lítill garður, ný verönd er við húsið. Mjög áhugaverð eign. Verð 13,3 millj. (5532) N ýt t Ef þú þarft að selja eða kaupa bú- jörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Jón Hólm Sími 483 4461 Gsm 896 4761 jonholm@gljufur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.