Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.09.2003, Blaðsíða 52
52 C MÁNUDAGUR 8. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir                              ! !    "# $    %   &  '% !  (      )* !+( ,+ &   !  ( # &    - .      /(   0+ ( 1 2 & 0+   %( ,+ & %  .  '  (    & % 3 4/(      Veghús - m. bílsk. 4ra herb. falleg 101 fm íb. á 4. hæð m. fallegu útsýni og stæði í bílageymslu. Sérþvottahús innaf eldhús. Laus strax. V. 12,3 m. Grandavegur - vesturbær Falleg og björt u.þ.b. 105 fm íbúð á 1. hæð í litlu og vönduðu lyftuhúsi. Suðursvalir. Parket og góðar innréttingar. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 15,3 m. 3578 Kóngsbakki - laus fljót- lega Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 97 fm íbúð á 2. hæð með góðum suðursvölum. Stórt eldhús og gott baðherbergi. Sérþvottahús. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 11,5 m. 3575 Tómasarhagi - glæsileg ris- íbúð Mjög glæsileg, fimm herbergja risíbúð við Tómasarhaga í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í stofu, sjónvarpsstofu, þrjú herbergi, baðherbergi og eldhús (óinnréttað). Kamína. Yfirbyggðar sól- svalir með granítflísum. Fallegt útsýni. Húsið lítur vel út að utan. Glæsileg eign. V. 16 m. 3582 Grýtubakki - laus strax Góð, 105 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Grýtu- bakka í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, þrjú her- bergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Kíktu á þessa. V. 10,4 m. 3546 Efstasund Björt og falleg, 85 fm, 4ra herbergja íbúð í steyptu þríbýlishúsi við Efsta- sund á frábærum stað auk 35 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, baðherbergi, þrjú herbergi, eldhús og sérþvottahús. Sérpallur í garði. Húsið er klætt að utan. Ný tafla. V. 13,5 m. 3548 Eyjabakki - með bílskúr Fal- leg, 108,5 fm, 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni á efstu hæð (3. hæð) með bílskúr við Eyja- bakka í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðher- bergi, þrjú herbergi, stofu. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Búið er að klæða alla blokkina að utan. V. 12,5 m. 3529 Kóngsbakki - hagstætt verð Góð, 110 fm, 4ra-5 herbergja íbúð á 2. hæð í blokk sem lítur mjög vel út að utan. Eignin skiptist m.a. í eldhús, rúmgóða stofu, þrjú her- bergi, baðherbergi og þvottahús í íbúð. Lóðin er nýtekin í gegn. V. 11,9 m. 3517 Engjasel - bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 97 fm íbúð á 2. hæð með stæði í bíla- geymslu. Mikið endurnýjuð íbúð m.a. hurðar, eld- hús, baðherbergi o.fl. Suðursvalir og frábært út- sýni. Góð sameign. 12,7 m. 3493 Leiðhamrar - glæsilegt parhús Erum með í einkasölu glæsilegt parhús u.þ.b. 205 fm á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og park- et. Glæsilegar stofur með garðskála. V. 23,9 m. 3426 Torfufell - glæsilegt m. kj. Mjög vandað og mikið standsett 123,2 fm raðhús ásamt 123 fm kj. og 22,5 fm bílsk. Á hæðinni er forstofa, hol, eldhús, þvh., 3 herb. o.fl. Íbúðar- hæfur kjallari eru undir húsinu öllu og er sérinn- gangur í hann en einnig er innangengt. Nýtt þak, nýleg eldhúsinnr., nýl. standsett baðh., gólfefni o.fl. V. 19,2 m. 3591 Ásgarður - 130 fm Fallegt og bjart um 130 fm raðhús á eftirsóttum stað. Á 1. h. er stofa, eldhús, forstofa o.fl. Á 2. h. eru 3 herb. og bað. Í kjallara eru 1-2 herb. auk þvotta- húss og geymslu. Góður garður. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. V. 14,5 m. 3007 Prestbakki - gott raðhús með útsýni Erum með í sölu mjög gott raðhús á pöllum við Prestbakka sem er samtals u.þ.b. 211,2 fm. Gott parket á gólfum. Fjögur svefnherbergi, mjög rúmgóð stofa og fl. Inn- byggður bílskúr. V. 21,2 m. 2851 Hofsvallagata - m. bílskúr Vönduð, neðri sérhæð sem skiptist í hol, 2 saml. stofur, 3 herb., eldhús, baðherbergi og snyrtingu. Í kjallara fylgir eitt aukaherbergi/geymsla, 28 fm bílskúr. V. 19,8 m. 7631 Rauðalækur - 7 herbergja Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 168 fm íbúð á tveimur hæðum auk ris. 19 fm bílskúr fylgir íbúðinni. Íbúðin hefur verið standsett á mjög smekklegan hátt. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og fimm rúmgóð herbergi, þar af eitt í risi. Baðherbergi og gestasnyrting. Sérinngangur. V. 20,5 m. 3587 Laugarvegur - sérstök mið- bæjaríbúð Opin og sérlega björt, 110 fm sérhæð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í sérstigahús, tvær samliggjandi stofur, eldhús/borðstofu, bað- herbergi, tvö svefnherbergi. Íbúðin hefur glugga á þrjá vegu. Nýleg eldhúsinnrétting, lökkuð gólf- borð, rúmgott baðherbergi. V. 13,7 m. 3474  Sólheimar - rúmgóð 5 herb., björt og rúmgóð hæð sem skiptist í hol, snyrt- ingu, forstofuherb.. innra hol, tvær saml. stofur, hjónaherb., bað, eldhús og barnaherb. Tvennar svalir. V. 15,9 m. 3383 Safamýri - rúmgóð Mjög falleg og vel umgengin 147 fm neðri sérhæð í 4-býli. 26 fm bílskúr fylgir. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herbergi. Innaf forstofu er herbergi og snyrting sem gæti hentað til útleigu. V. 20,6 m. 3180 Hrísateigur - 50 fm bíl- skúr Falleg og björt, efri sérhæð ásamt inn- réttuðu svefnlofti samtals u.þ.b. 100 fm og bíl- skúr. Bílskúrinn er óvenjulega stór og er 50,4 fm. Mjög gott viðhald og umgengni 1. flokks. Falleg lóð. Mjög vönduð eign á rólegum og grónum stað. V. 19,7 m. 3499 Hátún - hæð og ris + stór bílskúr Falleg og björt efri sérhæð u.þ.b. 142 fm ásamt risi og stórum 40 fm bílskúr. Park- et og góðar innréttingar. Tvennar svalir. Fallegt hús á eftirsóttum stað. Gróin og falleg lóð. V. 19,5 m. 3508 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 Veghús - m. bílsk. 4ra herb., falleg, 101 fm íb. á 4. hæð m. fallegu útsýni og stæði í bílageymslu. Sérþvottahús innaf eldhús. Laus strax. V. 12,3 m. 3580 Seilugrandi - falleg íbúð Stór og glæsileg, 123,2 fm íbúð auk stæðis í bíla- geymslu. Íbúðin er á 2 hæðum og skiptist m.a. í 4 svefnherb., baðherb., snyrtingu, eldhús og stofur. Sérgeymsla fylgir í kjallara svo og sam. þvotta- herb. o.fl. Blokkin er nýtekin í gegn að utan og eru leiktæki ný. V. 17,5 m. 3594    Fjallalind - góð stað- setning Fallegt, 171,1 fm parhús með innb. 23,7 fm bílskúr. Á 1. hæð er forstofa, hol, snyrting, stofa, eldhús og hjónaherb. Á efri hæðinni eru 3 herb. auk bað- herb./þvottaherb. V. 21,9 m. 3396 Langabrekka - Kóp. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 126 fm sérhæð í 2-býli. Hæðinni fylgir 25 fm bílskúr og herbergi undir honum. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herbergi. Sérinngangur. Þvottahús í íbúð. Fallegt útsýni. V. 18,5 m. 3600 Hlégerði - Kóp. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega, 4ra herb., 96 fm, efri sérhæð í 3-býlis- húsi. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu og þrjú herbergi. Sérinngangur. Fallegt útsýni úr íbúð. Bílskúrsréttur. Stór, falleg lóð. V. 14,5 m. 3588 Heiðarhjalli - glæsileg 4ra-5herb., 116 fm hæð ásamt 22 fm bílskúr. Íbúðin er í algjörum sérflokki m. sérsmíðuðum innr., merbauparketi, mikilli lofthæð og stórglæsilegu útsýni. Allt sér. V. 20,5 m. 3573 Fitjahlíð Skemmtilegur, lítill sumarbústað- ur á frábærum stað í Skorradal með fallegu út- sýni yfir vatnið. Bústaðurinn er 20 fm en auðvelt væri að útbúa svefnloft til viðbótar. Nýtt eikarp- arket á gólfum. Nýjir sólpallar. Ný eldavél með ofni. Forhitari. Rafmagn og rennandi kalt vatn úr borholu. Landið er skógi vaxið. Bústaðurinn er í góðu ástandi að sögn eiganda. V. 3,5 m. 2488 Suðurhlíð - Fossvogur, glæsiíbúðir Núna er sala í fullum gangi í þessu einstaka og vandaða fjölbýlishúsi rétt við Fossvog. Nokkrar íbúðir eru seldar og aðrar eru að seljast. Frábært útsýni og frágangur er allur 1. flokks. Um er að ræða ýmsar tegundir og stærðir íbúða frá 90-150 fm sem eru allar afhentar full- búnar með stórum glæsilegum útsýnissvölum eða sérlóðum, vönduðum innréttingum, lögn fyrir arni o.fl. Öllum íbúðum fylgja eitt eða fleiri stæði í upphitaðri bílageymslu. Lyftur. Þetta eru íbúðir í sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu og/eða með tölvupósti. 2915 Digranesheiði Gott, tvílyft, 188,9 fm einbýlishús á fallegum stað við Digranesheiði í Kóp. með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi. Á neðri hæðinni er m.a. þvottahús, geymslur og bílskúrinn. Lofthæð er minni í kjallara. Sérlega fallegur og gróinn garður. Nýtt þak. V. 19,9 m. 3584  Klyfjasel - fallegt einb. m. aukaíbúð Fallegt, þrílyft, 310 fm einbýlis- hús með 3ja herbergja aukaíbúð á jarðhæð og bílskúr. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sólskála, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi á aðalhæðinni. Á efri hæðinni er fjöl- skyldurými, herbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallaranum er fullbúin 3ja herbergja íbúð sem skiptist í tvö herbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, vaskahús og forstofu. Vönduð eign. V. 32 m. 3374 Sæbraut - Seltjarnarnes Vor- um að fá á söluskrá vandað, 270 fm einbýlishús á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Um er að ræða vandaða eign á eftirsóttum stað. V. 39,5 m. 3541 Hæðarsel - sælureitur í borg Glæsilegt, 236 fm einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr, fallegri lóð, gróðurhúsi og frábærri staðsetningu. Eignin skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, gestasnyrting, hol, stofa og borðstofa, eldhús, þvottahús og tvö herbergi. Á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en garð- urinn sem er afar glæsilegur af Stanislas Boich. V. 32 m. 3061 Grettisgata - tvær íbúðir Mikið endurnýjað 115 fm, tveggja íbúðarhús sem skiptist í 2ja herbergja íbúð í kjallara og 3ja her- bergja íbúið á hæð og í risi. Sérbílastæði á lóð. V. 17,9 m. 3285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.