Morgunblaðið - 10.09.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.09.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 2003 29 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.756,53 0,45 FTSE 100 ................................................................ 4.263,90 -0,66 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.594,40 -1,29 CAC 40 í París ........................................................ 3.375,26 -1,01 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 248,95 -0,67 OMX í Stokkhólmi .................................................. 609,11 -0,98 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.507,20 -0,83 Nasdaq ................................................................... 1.873,43 -0,80 S&P 500 ................................................................. 1.023,17 -0,82 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.922,04 2,23 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.046,82 -1,06 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,71 4,51 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 112,00 -0,67 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 94,50 1,07 Ufsi 37 15 31 267 8,261 Und.ýsa 28 15 26 738 19,088 Und.þorskur 73 73 73 150 10,950 Ýsa 141 49 110 2,979 328,732 Þorskur 170 128 161 3,412 549,587 Samtals 125 9,096 1,140,245 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 68 68 68 24 1,632 Gullkarfi 76 69 72 3,355 240,705 Langa 72 60 65 88 5,757 Lúða 484 267 358 190 68,052 Skarkoli 155 132 134 3,130 417,928 Skötuselur 256 108 235 78 18,296 Steinbítur 111 93 110 1,435 158,244 Ufsi 42 35 40 4,188 166,587 Und.ýsa 21 7 19 364 6,972 Ýsa 60 57 59 653 38,709 Þorskur 179 157 166 915 151,465 Þykkvalúra 196 193 195 711 138,878 Samtals 93 15,131 1,413,225 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 79 79 79 261 20,619 Keila 49 49 49 599 29,351 Langa 65 31 61 1,393 84,306 Lúða 300 296 296 216 63,988 Skötuselur 238 125 134 1,114 148,855 Steinbítur 125 70 92 506 46,571 Tindaskata 10 10 10 29 290 Ufsi 29 28 29 26 747 Und.ýsa 51 8 34 554 18,880 Und.þorskur 115 90 99 83 8,220 Ýsa 96 57 83 2,798 231,039 Þorskur 234 180 217 4,306 936,100 Þykkvalúra 200 200 200 472 94,400 Samtals 136 12,357 1,683,366 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 8 8 8 151 1,208 Hlýri 113 80 94 386 36,334 Keila 52 44 46 1,431 65,678 Lúða 458 281 355 57 20,254 Sandkoli 5 5 5 169 845 Skarkoli 200 132 154 337 51,897 Steinbítur 107 75 90 1,324 119,796 Ufsi 28 28 28 275 7,700 Und.ýsa 25 20 22 758 16,801 Und.þorskur 101 71 88 479 41,929 Ýsa 174 71 122 10,415 1,273,882 Þorskur 195 137 153 2,316 354,912 Samtals 110 18,098 1,991,236 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 80 46 79 1,511 119,734 Gullkarfi 80 15 74 2,707 199,064 Hlýri 117 80 113 1,363 154,540 Keila 56 35 48 1,523 73,035 Langa 70 11 66 1,490 97,647 Langlúra 70 70 70 14 980 Lifur 20 20 20 735 14,700 Lúða 566 283 421 1,011 426,024 Lýsa 9 5 9 311 2,656 Sandhverfa 1,500 1,500 1,500 3 4,500 Skarkoli 188 114 159 14,482 2,296,156 Skata 43 43 43 19 817 Skötuselur 261 172 247 671 165,712 Steinbítur 125 66 119 19,064 2,266,286 Tindaskata 10 10 10 870 8,700 Ufsi 41 23 36 1,205 43,809 Und.ýsa 24 18 23 2,284 51,406 Und.þorskur 125 69 115 4,949 567,829 Ýsa 174 31 112 43,892 4,904,658 Þorskur 248 84 187 32,641 6,112,979 Þykkvalúra 250 206 235 1,544 362,999 Samtals 135 132,289 17,874,231 Hlýri 85 82 83 24 1,998 Keila 45 45 45 241 10,845 Langa 23 23 23 4 92 Lúða 299 242 289 144 41,575 Skarkoli 175 122 161 2,636 424,173 Skötuselur 200 200 200 5 1,000 Steinbítur 116 59 93 688 64,292 Ufsi 20 14 18 276 4,920 Und.ýsa 22 21 22 459 9,958 Und.þorskur 99 94 96 209 20,146 Ýsa 166 58 118 9,145 1,081,234 Þorskur 226 79 155 791 122,717 Samtals 122 14,634 1,783,077 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 78 72 77 2,332 180,288 Keila 49 41 43 190 8,209 Langa 66 31 61 219 13,283 Lúða 437 393 411 36 14,798 Lýsa 5 5 5 6 30 Skata 135 135 135 32 4,320 Steinbítur 99 89 92 57 5,263 Ufsi 44 25 38 63,629 2,397,120 Ýsa 132 27 96 2,425 233,186 Þorskur 235 164 195 547 106,410 Samtals 43 69,473 2,962,907 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 69 33 56 68 3,828 Hlýri 97 80 96 994 95,589 Keila 44 44 44 204 8,976 Skarkoli 185 185 185 43 7,955 Steinbítur 107 71 104 3,023 313,314 Ufsi 25 25 25 2,721 68,024 Und.þorskur 72 72 72 57 4,104 Ýsa 139 73 102 2,613 265,660 Þorskur 210 94 205 2,773 567,484 Samtals 107 12,496 1,334,934 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 86 86 86 27 2,322 Keila 60 60 60 37 2,220 Steinbítur 66 66 66 93 6,138 Und.þorskur 46 46 46 17 782 Ýsa 77 69 73 447 32,631 Þorskur 121 121 121 1,580 190,911 Samtals 107 2,201 235,004 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Keila 31 31 31 75 2,325 Und.þorskur 76 73 75 705 52,965 Ýsa 141 33 108 925 100,166 Þorskur 200 135 156 5,531 863,676 Samtals 141 7,236 1,019,132 FMS GRINDAVÍK Blálanga 77 75 76 285 21,653 Gullkarfi 81 79 80 2,029 161,469 Hlýri 113 113 113 246 27,798 Kinnfiskur 538 538 538 13 6,994 Langa 79 79 79 48 3,792 Lúða 481 361 425 255 108,325 Lýsa 11 10 10 421 4,306 Skata 140 94 121 102 12,302 Skötuselur 236 236 236 103 24,308 Steinbítur 110 65 108 773 83,276 Tindaskata 12 10 12 627 7,446 Und.ýsa 32 21 31 819 25,435 Und.þorskur 123 115 120 1,181 142,168 Ýsa 124 66 102 3,605 366,437 Þorskur 230 194 201 1,930 387,802 Samtals 111 12,437 1,383,511 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 11 11 11 4 44 Langa 69 69 69 15 1,035 Lúða 385 272 297 53 15,766 Lýsa 5 5 5 44 220 Skötuselur 239 233 238 555 132,267 Steinbítur 114 71 85 879 74,295 09.09.03 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 67 66 67 423 28,256 Hlýri 105 105 105 771 80,955 Lúða 289 289 289 10 2,890 Skarkoli 179 151 152 519 78,789 Steinbítur 105 104 104 1,006 104,914 Und.þorskur 68 68 68 84 5,712 Ýsa 126 51 79 2,594 205,975 Þorskur 138 121 133 2,106 280,091 Samtals 105 7,513 787,582 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 63 5 62 707 44,134 Hlýri 108 93 107 4,616 493,844 Keila 40 40 40 7 280 Lúða 452 286 448 139 62,330 Skarkoli 158 136 148 407 60,346 Steinbítur 130 91 111 1,450 160,260 Ufsi 32 30 31 6,329 195,897 Und.þorskur 86 86 86 296 25,456 Ýsa 106 48 95 2,139 202,230 Þorskur 163 134 155 759 117,388 Samtals 81 16,849 1,362,165 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Lúða 356 356 356 18 6,408 Skarkoli 180 180 180 27 4,860 Steinbítur 102 102 102 664 67,728 Und.ýsa 19 19 19 90 1,710 Ýsa 55 55 55 299 16,445 Þorskur 239 238 239 264 62,980 Samtals 118 1,362 160,131 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 48 48 48 28 1,344 Hlýri 113 113 113 677 76,501 Keila 62 62 62 1,818 112,716 Lúða 474 271 389 128 49,733 Skarkoli 184 184 184 22 4,048 Steinbítur 121 111 117 9,496 1,108,463 Ufsi 29 29 29 22 638 Und.ýsa 30 30 30 188 5,640 Und.þorskur 122 100 113 2,535 286,236 Ýsa 111 77 100 11,260 1,120,735 Samtals 106 26,174 2,766,054 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Gullkarfi 16 11 14 42 597 Hlýri 85 82 84 67 5,650 Keila 31 29 30 90 2,710 Lúða 289 289 289 3 867 Steinbítur 75 72 74 100 7,380 Und.ýsa 22 20 21 70 1,500 Und.þorskur 91 87 89 250 22,350 Ýsa 166 73 142 4,200 595,200 Þorskur 186 132 145 2,650 385,190 Samtals 137 7,472 1,021,444 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 52 52 52 17 884 Hlýri 80 80 80 4 320 Skarkoli 124 121 121 119 14,411 Þorskur 114 114 114 407 46,398 Samtals 113 547 62,013 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 11 11 11 5 55 Skarkoli 132 132 132 25 3,300 Steinbítur 83 83 83 387 32,121 Samtals 85 417 35,476 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 65 65 65 714 46,410 Skata 48 48 48 10 480 Und.ýsa 20 20 20 96 1,920 Ýsa 130 71 83 3,090 256,610 Samtals 78 3,910 305,420 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 11 10 11 12 127 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                                 ! ! " # $ %"& $ ' ' ' ' (' ' ' (' (' (' (' (' (' ( ' ((' ( '       )*+  $ FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA HAGNAÐUR af starfsemi Loðnu- vinnslunnar fyrstu 6 mánuði ársins nam 43 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður Loðnu- vinnslunnar 295 milljónir. Hagnaður félagsins fyrir afskriftir og fjár- magnsliði (EBITDA) nam 198 millj- ónum króna og veltufé frá rekstri var 162 milljónir króna. Heildar- tekjur félagsins námu 1.372 milljón- um og lækkuðu um 52 millj. frá sama tíma árið 2002. Eigið fé félagsins var kr. 1.370 millj., sem er 43% af niður- stöðu efnahagsreiknings. Nettó- skuldir voru 1.184 milljónir og höfðu hækkað um 67 milljónir frá fyrra ári. Á heimasíðu Loðnuvinnslunnar kemur fram að aðalástæður fyrir lakari afkomu eru að fjármagnsliðir eru nú neikvæðir um 58 þúsund krónur en voru jákvæðir í fyrra um 103 milljónir. Í öðru lagi hefur fram- legð landvinnslu lækkað verulega vegna styrkingar íslensku krónunn- ar og versnandi ástands á erlendum mörkuðum, en heildartekjur fisk- vinnslu lækkuðu um 76 milljónir króna miðað við fyrra ár. Loðnuvinnslan með 43 milljónir í hagnað MYNDVEITA er nýjung í skjala- stjórnun og umsýslu myndrænna gagna á íslenskum markaði. Það er fyrirtækið Hús myndanna ehf. sem býður upp á þessa þjónustu, að því er segir í fréttatilkynningu. Myndveita byggist á rekstri og hýsingu miðlægs hug- og vélbún- aðar auk faglegrar þjónustu á þessu sviði. Aðgengi að gögnunum er í gegnum vefinn. Öll gögn í myndveitunni eru vistuð miðlægt hjá Umsjá Nýherja. Hugbúnaðurinn sem Myndveitan byggist á er annars vegar lausn frá FotoWare AS í Noregi og hins veg- ar eigin lausn. Eigendur Húss myndanna ehf. eru Orkuveita Reykjavíkur sf., Ný- herji hf., Einar Erlendsson ljós- myndafræðingur og Ólafur Péturs- son, teiknari FÍT. Myndveitu komið á laggirnar HINN 23. sept. hefst að nýju CIM- markaðsnám (Chartered Institute of Marketing) í Háskólanum í Reykja- vik. Með samstarfi Háskólans í Reykjavík og CIM gefst íslensku markaðsfólki og stjórnendum fyrir- tækja kostur á að stunda sérsniðið markaðsfræðinám samhliða vinnu. Um er að ræða markaðsnám á há- skólastigi sem leiðir til alþjóðlegrar CIM-viðurkenningar (gráðu). Kennt er tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga, milli kl. 17 og 20, og er allt efni á ensku. Þeir sem hafa þriggja ára reynslu af markaðsmál- um og/eða háskólagráðu geta sótt námið. Opinn kynningarfundur verð- ur haldinn kl. 17:15 á morgun fimmtudag í Háskólanum í Reykja- vík, að því er segir í fréttatilkynn- ingu. Samtals eru fjögur námskeið í boði, tvö þeirra eru kennd í haust en tvö á vorönn 2004. Alþjóðlegt markaðsnám

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.