Morgunblaðið - 10.09.2003, Side 46

Morgunblaðið - 10.09.2003, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGINN 12. september verður fjársöfnun til styrktar Krafti, baráttufélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þeirra. Bylgjan, Kringlan og Danssmiðjan standa fyrir söfn- uninni. Í tilkynningu segir: „Söfnunin nefnist Dans- Kraftur og gengur út á að fá einstaklinga, hópa og fyrir- tæki til að láta fé af hendi rakna sem síðan rennur til þessa þarfa félags. Fyrirtæki, starfsmannafélög, hópar og einstaklingar eru hvattir til að senda rafpóst á bylgjan@bylgjan.is eða hringja í síma 567-1111 með fram- lög í söfnunina. Hvert framlag er merkt með tveimur nöfnum þekktra Íslendinga. Þar með verður skorað á viðkom- andi að mæta í Kringluna laugardag- inn 13. september á milli klukkan 13.00 og 15.30 og skella sér þar út á dansgólf og læra nokkur línudansspor hjá Jóhanni Erni danskennara (Jóa dans). Allir mega taka þátt en þátt- taka þeirra sem nefndir voru daginn áður á Bylgjunni tryggir að framlagið sem fylgdi nafninu rennur í söfnunina. Símanúmer Krafts verður einnig opið (907-2700) og ef hringt er í það númer greiðast 1.000 krónur með næsta símreikningi. Hér með er skorað á fyrirtæki, starfsmannafélög, hópa og ein- staklinga að leggja þessu lið og styðja þannig við bakið á félaginu.Einnig er skorað á alla þjóðþekkta Íslendinga að vera tilbúnir að leggja verkefninu lið með nærveru sinni í Kringlunni 13. september, taka nokkur spor og tryggja þannig framlögin.“ Fjársöfnun til styrktar Krafti næsta föstudag Jóhann Örn Dansað gegn krabbameini Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Föt fyrir allar konur Sýnd kl. 5.50. B.i.12. Sýnd kl. 6. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10 með ensku tali Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren forsala aðgöngumiða er hafin Aðalæfing fö 12/9 kl 13 - kr. 1.000 Forsýning lau 13/9 kl 14 - UPPSELT FRUMSÝNING su 14/9 kl 14 - UPPSELT Lau 20/9 kl 14 - UPPSELT, Su 21/9 kl 14. Lau 27/9 kl 14, Su 28/9 kl 14, Lau 4/10 kl 14, Su 5/10 kl 14. ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 13/9 kl 20, Lau 20/9 kl 20. PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fö 19/9 kl 20 Fi 25/9 kl 20 Fö 3/9 kl 20 Nýja sviðið KVETCH e. Steven Berkoff Í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20 - UPPSELT Fi 11/9 kl 20 - UPPSELT, Fö 12/9 kl 20 - UPPSELT. Aðeins þessar aukasýningar NÚTÍMADANSHÁTÍÐ - Sex danshöfundar frumflytja sex sólódansa Lau 13/9 kl 20, Su 14/9 kl 20. Aðeins þessar sýningar Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT og ÍD Lau 13/9 kl 20. - UPPSELT Allra síðasta sýning IÐNÓ fim, 18. sept kl. 21, sun, 21. sept kl. 21, fim, 25. sept kl. 21. föst, 26. sept kl. 21. Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda Félagsheimilið Hnífsdal,Ísafirði lau 13. sept kl. 21. Örfá sæti Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS kl. 5.30, 8 og 10.20. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Miðaverð 500 kr. ATH. Eingöngu Sýnd í Lúxussal Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 Fjölskyldumynd ársins! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali MEÐ ÍSLENS KU OG EN SKU TALI Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. J I M C A R R E Y FÖSTUDAGINN 12/9 - KL. 20 UPPSELT SUNNUDAGINN 14/9 - KL. 20 UPPSELT SUNNUDAGINN 21/9 - KL. 20 UPPSELT MÁNUDAGINN 22/9 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! Tónleikar í Háskólabíói Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN FIMMTUDAGINN 11. SEPTEMBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Einleikari ::: Chuan-Yun Li Victor Urbancic ::: Gamanforleikur Emmanuel Chabrier ::: España William Walton ::: Siesta Rimskíj-Korsakov ::: Capriccio Espagnole Edouard Lalo ::: Symphonie Espagnole Maurice Ravel ::: Tzigane

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.