Morgunblaðið - 10.09.2003, Side 51

Morgunblaðið - 10.09.2003, Side 51
YAMAKASI, sem sjálfur Luc Bess- on (Leon, Subway, Nikita, 5th Element, The Big Blue) kom á koppinn á sínum tíma, er hasar- mynd í óvenjulegra lagi. Seint fengi hún verðlaun fyrir tilþrif í leiklist- arefnum en það sem gerir hana þess virði eru frábær og á stundum ótrúleg áhættuatriði þar sem menn hoppa og skoppa á milli húsþaka í París, Frakklandi. Segir af nokkrum ungmennum í Frakklandi sem hafa stofnað með sér hópinn Yamakasi. Meðlimir eru allir sem einn undrabörn í hvers kyns loftfimleikum og skyldum fett- um og brettum og láta sig ekki muna um að príla skýjakljúfa með lögguna á hælunum. Inn í þetta blandast síðan saga af kornungum aðdáanda hópsins sem liggur fyrir dauðanum. Yamakasi- menn bregða sér því í hlutverk Hróa hattar og einhenda sér í að reyna að bjarga drengnum með því að hafa fé af forríku fólki svo hægt sé að greiða fyrir viðeigandi með- ferð. Það merkilega við þessa mynd er að Yamakasi-hópurinn er til í raun og höfðu meðlimir verið félagar í tíu ár áður en Besson datt niður á það snjallræði að mynda hópinn. „Heimspekin á bak við þessa hreyfilist okkar er gildi sem við verjum; virðing, hugrekki, vinátta, bræðralag og frelsi. Gildi sem við höfum í heiðri í daglegu lífi,“ út- skýrði Malik Diouf fyrir blaða- manni Morgunblaðsins á sínum tíma. Sjón er sögu ríkari! Aðalleikendur eru þeir Chau Belle Dinh, William Belle, Malik Diouf, Yann Hnautra og Charle Perriére. Yamakasi á Sýn Yamakasi-liðar eru skjótari en skugginn að príla! Samúrajar steinsteypunnar Yamakasi er á dagskrá Sýnar kl. 21.00. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 2003 51 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Með kveðju. Hákon, sími 898 9396. LAUGARDALUR – ARNARNES - GARÐABÆ Mér hefur verið falið að leita eftir 400-600 fm 2ja íbúða húsi. Æskilegt að minni íbúðin sé 50-100 fm og í góðu ástandi. Um er að ræða fjársterkan aðila sem getur veitt allt að 12 mánaða afhendingartíma. Áhugasamir vinsamlega hafið samband og ég mun fúslega veita nánari upplýsingar. Stórsekkir Helstu gerðir á lager. Útvegum allar stærðir og gerðir. Tæknileg ráðgjöf. HELLAS ehf. Skútuvogur 10F, Reykjavík, símar 568 8988, 892 1570, fax 568 8986. e-mail hellas@simnet.is HELLAS                                                              ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) ) ) %& (  ( ! #$    ( ! %&  (   ( ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/-* (&         ( ( #$$ !  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (        )01*,$-    !"#  $%        &'    &  (     ' )     * +  ,      -  .       (!+),-"*-2 12"",,-#" + !& #'( 34 &( 34 &( 34 &( 50#$6*0 78(/-$6*0 0(5 -$& 0#("2#$ $/9$5/ :((0 :$$($; <%+= 7-/ > $( !$//$+  03-  03-  03-  3-  03-  4!3 .(3( 3-  3-  03-  3-  3-  3-  800+%!( ?/0 (" $-8@ 8/,8/ $* !,$! $/0 ?$!"8 7*/ */ -$6    3-  03-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3/  "##" 3-  9$$-$ $$!$ 7$A8/$ 9$8A$ %! /5#$ B// - 98/$ ?$$C :@ 4+A$-8 $/,8   3-  03-  3-  3-  3-  3-  03-  3.  03-  3-  3-  3-  =(,$-(5#" .  # % "##"## # #' .'")# " !"4233# ,, 2  #!  #(7 ( $(-$,$-(8 #6 %!"    "##" #' ( *$ 2.(        !!(,$-(   #).  %!" "##")# "  3'(* "( (//(,$-(8-!)/(,$-( 8 "!"  ( /            ÞEGAR Michael Felgate (Hugh Grant), breskur uppboðshaldari í New York, biður kærustuna sína, Ginu Vitale (Jeanne Tripplehorn), að giftast sér fær hann viðbrögð sem varla teljast uppörvandi. Gina brestur í grát og hleypur út úr veitingahúsinu þar sem þau sitja. Michael skilur viðbrögðin betur þegar hann kynnist föður kærust- unnar, hinum heillandi Frank Vitale (James Caan), einum af for- ingjum hinnar alræmdu og ill- ræmdu Graziosi-glæpafjölskyldu. Gina skýrir út fyrir honum að Frank og félagar eyðileggi öll hennar sambönd með því að ráða kærastana hennar til starfa fyrir fjölskylduna. Michael lofar að halda sig langt fjarri öllum framkvæmdum Graz- iosi-fjölskyldunnar og Gina segist vilja giftast honum. En að halda sig fjarri Graziosi-fjölskyldunni reynist erfiðara en hann grunaði. Þannig er söguþráðurinn í Mikka bláskjá (Mickey Blue Eyes), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er frá árinu 1999 en leikstjóri er Kelly Makin. James Caan fer eins og áður sagði með hlutverk mafíósans í myndinni en hann hefur nokkra reynslu af slíkum hlutverkum frá því hann var Sonny í Guðföðurn- um. Hugh Grant kynnist dóttur glæpaforingja Hugh Grant þarf að takast á við fjölskyldu unnustu sinnar í rómantísku gamanmyndinni Mikka bláskjá en hér er hann með tengdaföðurnum. Rómantík í New York Mikki bláskjár er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 00.55 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNARP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.