Alþýðublaðið - 04.04.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 04.04.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ artöílur fást í Kaupfélaginu. Hímar 728 og 1028. Hús og byggingarlóðir seíur Jönas H® JÓHSSOQ. — Bárunci. — Stoi 327. == Ahérzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila ..... ■ PegnskylduYiima í Búlgaríu. í Búigaríu ráða nú eftir stríðið bændurnir öllu og hafa þeir komið á með lögutn þegnskylduvinnu Búlgaría var öll í rústum eftir 10 ára s'ríð og rfkissjóðurina tóonur. Til þess að reisa íahdið við þur fei beijarátök og þau eru aú gerð með þ;gnskylduvinnunni. Hver tvítugur karlcnaður er sky'dur að vinna f þjónustu ríkisics í 16 m>n uði, hver 18 ára gamall kvenm*ð ur er skyldur að vinna 8 mánuði kauplaust en fyrir fæði og hús næði Þegnskylduvinnan er við vegagerðir, hafnargerðir, jarðabæt ur, húsabyggingar, námugröft, sfmalagningar, skógrækt, fiskiveið ar, verksmidjuiðnað, landbúnað o. S. frv , alt i þa fir ríkisins. Riðu neyt.n hafa yfirumsjónina Þegnskyldúvinnan nær jafnt yfir alia, fatæka og rfka, og enginn getur keyþt sig lautan undan benni. Árlegur arður af henni er 380 miljónir líra. Til þess að ala þjóðina upþ til h nnar, svo að hún geti staðið framvegis, er by jað á henni þegar f barnaskól unum, þannig að börnin vinna 9 daga f þjónustu hins opicbera, áð ur en skólarnir byrja, að garð rækt og trjárækt, gatnagerð o. s. frv eftir aldri og þroska. Tilgangurinn með þegnskyldu- vinnunnl f Búlgariu er að koma skipulagi á vinnuafiið í landinu í þarfir þjóðfélngsins, vekja áhuga og ást manna í ölium stéttum á Ifkamlegri vinnu, verklegum fram- kvæmdum, og sérstaklega kenna mönnum að vinna að þjóðfélsgs- heill sameiginlega, fram yfir gróða einstaklingsins — Nýkomuif varahlutar i grammofona og önn- ur hijóð/æri. — Mikið úrvaí af grammofonpiötum. Hijóðfærahús Reykjavfkur. Laugaveg 18 Alþbi, er blað alirar Alþýðu. Rttstjóri og ábyrgð.»rmaður: ólaýur Friðriksúm. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rict Burrougks'. Tarzn. Þetta er hús Tarzans, drápara villidýra og marga svartra manna. Skemmið ekki það, sem Tarzan Á. Tarzan sér. — Tarzán apabróðir. .Hver fjandinn er Tarzan?* öskraði sjómaðurínn, sem áður hafði talað. .Hann talar senniiega ensku*, sagði ungi maðurinn. .En hvað er átt við með Tarzan apabróðir?* mæíti stúlkan. .Eg veit ekki ungfrú Porter*, sváraði ungi maðurínn „nema við höfum rekist á strokuapa frá dýragarðinum i Lundúnum, sem flutt hefir enska menningu til skóg- arins. Hvað haldið þér prófessor Porter?* bætti hann við og snéri sér að karlinum. Archimedes Q. Porter prófessor lagfærði gleraugun. ,Ó, já, það held eg, já, ójá — stórmerkiiegt, stór- merkilegti* sagði prófessorinn; en eg get engu frekar bætt við það sem og hefi sagt um lausnina á þessu dularfulla skjali*, og prófessorinn gekk 1 hægðum sfn- um inn í skóginn. „Pappi, þú hefi ekkert sagt um það enn þá*. „Da—da, barn; da—da“, svaraði prófessorinn í gælu- tón. „Vertu ekki að þreyta fagra höfuðið þitt á því, að grufla þetta upp". Aftur snéri hann sér við og gekk i aðra átt, með hendurnar fyrir aftan bakið og starandi á tærn^r á sér. „Eg er vís um að karlskarfurinn veit ekkert meira um það en við“, sagði sjóarinn með rottuandlitið. „Haltu þér saman", mælti ungi maðurinn birstur, og fölnaði af bræði. „Þið hafið drepið yfirmennina og rænt okkur. Við erum alveg á valdi ykkar, en þú verður að fara virðulegum orðum um Porter og dóttur hans, annars mola eg hausinn á þér meó berum höndunum — skiftir engu þó þú sért vopnaður", og ungi maður- inn gekk svo fast að manninum, að hann hörfaði und- an, þó hann hefði tvær skammbyssur og hníf f belti sfnu. „Fjandans bleyðan", æpti ungi maðurinn. „Þú hefir aldrei þorað að skjóta mann, nema hann snéri að þér bakihu. Þú' þorir ekki einu sinni þá að skjóta mig“, og hann snéri bakinu að manninum með rottuandlitid og gekk frá honum fyrirlitlega, eins og hann væri að storka honum. Héndi sjóarans færðist hægt að öðru skammbyssu- skéftinu; hann gaut augunum illilega til Bretans. Fé- lagar hans gláptu á hann, en hann hikaði. Hann var í raun og veru meiri bleyða 1 hjarta sínu, en Wiliam Cecil Clayton hafði dottið í hug. Það verður aldrei upplýst, hvað hann hefði gert, því hér var sá þáttur snúinn inn 1 örlög þeirra, sem hvor- ugum aðilja hafði dottið í hug, að fyrir lægi á þessari raannlausu Afríkuströnd. Tvö augu höfðu úr trjánum fylgst með hverri ein- ustu hreyfingu þeirra. Tarzan hafði séð undrunina sem bréf hans vakti, og þó hann skildi ekkert af máli þess- ara manna, skildi hann látbragð þeirra því betur. Tarzán leist illa á manninn með rottuandlitið, vegna þess sem hann hafði séð hann hafast að, og þegar hann heyrði hann nú rífast við unga manninn laglega, var hann enn þá ákveðnari 1 því að vera á verði. Hann hafði aldrei áður séð áhrifin af skotvopi, þó hann hefði lesið um þau í bókum sínum, en þegar hann sá manninn með rottusvipinn vera að fitla við skammbyssuskeftið, mintist hann atburðarins fyr um daginn, og bjóst við að ungi maðurinn mundi eiga að fara sömu för og stóri maðurinn. Tarzan lagði því eiturör á streng og miðaði á niann- inn með rottusvipinn, en laufin voru svo þétt, að hann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.