Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.04.1922, Blaðsíða 1
1922 Fimtudaginn 6. april. 80 tölublað Bannlacadeilcr á SGjðisflrði Fógeti, læfenir og ýmsir broddar feærðir. Seyðisfirði, 5. april. Templarar kvarta bréflega um drátt áfengisinnsiglunar i franskri skútu. Fógeti avarar hvast. Tecnpl arar lýna smyglunarlikum. Fógeti kallar alia fulíorðna templara íyrir lögreglurétt 1. aprii. Fjöldi áheyr enda. Æðsti temp’ar (Sigurður Baldvinsson) heldur rökstudda kiukkutíma ádeiluræðu um bann gæzlu, tiigréinlr fjölsétna drykkju- veiilu broddborgara og heggur nærri fógeta Heildarinntak vitna frzmburðar lýsir slelegu eftirliti Gunnlaugur Jónasson kærir iög- reglustjóra og settan læksi og ýmsa broddborgara. Nafngreindir borgarar sakaðir um drykkjuskap a Goðafossi síðast. Yfírstétt átelur Gunnlaug harðlega. Búist er við kæru á íjölda og réttarhöldum. Fréttar. Alþbl. r-i'M " , ■$ 'iv'ji-'sS-a'■ h.i'v J €rlcni sfaskcyti. Khöfn, 4. april. Iloyd George og Rússar. Sfmað er frá London, að Lloyd ’George hafi i gær varið I neðri málstofunni Genúafundinn og við- urkenning Sovjetstjórnarionar, ef bún heldur fullkomlega loforð sfn. Traustyfírlýsing til stjórnarinnar var samþ. með 372 atkv. gegn 94. Traust & Poincarfe. Fulltrúadeild franska þingsins hefír samþykt traustyfírlýsingu til ‘Poinciié með 484 atkv. gegn 78. Konnngnr útnefndnr. Síæað er frá Buda Pest, að konungurinn h?fi lýsf Otto son iKarls heitins íyr keisara konung Úngvérjalands, og sé móður hans forráðamaður hans, Stjórnin býst til að eyða þessu. Hergagnaflntningnr til hTítliða. Til Stavangurs i Noregi hefír komið skip hlaðið vopnum og verið sett þar fast Hafði það skipsskjöl til þess að fara til Piræus hafnarbæjar Aþenu. Skipstjórinn ætlaði að sigla því til Murmansk í Norður Rússlandi, en skipshöfn- in neyddi hann til þess að leita hafnar í Stafangri. [Hér er vafalaust um vopna- flutning að iæða, sem nota hefír átt gegn bolsivikum en skipshöfn in hefír verið hlynt þeim, og þess vegna s Sjúfedómar lenlns. Piðfessor Ktemperer ber til baka að krabbamein gangi að Lenin, það sé aðeins ofþreyta sem að honum ami. Sendinefnd Bússn til Genúafundartns er opinberlega »f þýzku stjórninni veitt viðtaka i Berlín. Það er þessvegna búlst við þvf, að Þýzkaland muni bráð lega viðurkenna sovjet stjórnina. Helztu menn nefndarinnar eru Titsjerin, Litvinov, Radek, Joflfe, Rakovsky og Krasin. Psaleignlögin. Á þinginu 1921 voru „samþykt heimildarlög fyrir bæjarstjórn Reykjavikur til þess að ráða því, á hvern hítt hún skipaði hús- næðismáli bæjarins, Voru komnar fram ýmsar rsddir um það, að nauðsynlegt væri að breyta húsa- leigulöguptn frá 1917. Og bæj- zrstjórpin, seru bað þingið um heimjrdí.r1ögiis, hafði jafnframt í smiðum reglugerð um húsnæðis* málið. En það reglugerðarfrumv. ■ féll í bæjarstjórninni, enda voru lögin þá ekki konain A síðastl hausti hafði húsnæðis- nefnd bæjarstjórnar þetta mál til meðferðar, og þá iagði fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni fram frumv. til reglugerðar. En þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá borgarstjóra tll að taka þetta mái fyrir í nefndinni eða taka það á dagskrá í bæjarstjórninni, hefir ekkert gerst enn. Þykir Alþýðublaðinu rétt að almenningur fái að sjá þetta írv. til reglugerðar, og gæti það þá Ifka ef til vill orðið til þess, að hreyfíng kæmist á málið. Húsa- íeiga er nú einn allra stærti út- gjaldaliðurinn hjá öllum almenn- ingi, og sem allra mest heldur uppi dýrtfðinni og er það sannar- lega þess veit að gerðar séu til- raunir til þess að draga eitthvað úr henni. Reglugerðarfiv. er svohljóðandi: Beglngerð nm húsnæði fBrífe. 1. gr í Reykjavík skal skipa húsnæðisnefnd 5 manna. Kýs bæjarstjórn Reykjavfkur 4 nefnd- armannina, 2 úr flokki leigusala og 2 úr flokki leigutaka, Odda- mann nefndarinnar skipar stjórnar- ráðið, og skai hann hafa lokið embættisprófí f lögfræði. Skal hann vera formaður nefndarinnar og stjórna fundum hennar og framkvæmdum. Á sama hátt skai skipa 5 varamenn f nefndina.. Kostnaður við nefndina greiðist úr bæjarsjóði, þar á meðal þókn- un til nefndarinnar er bæjarstjórn- in ákveður. Nefndarfundir eru þvf aðeíns ályktnnarfærir, að allir netndar- menn séu á fundi og taki þátt f atk væðagréið slunni. I forföiium áðalmanns tekur varamaður hans sæti. , í neíndinni. Afl atkvæða ræður úrslitum. ; Gefa skal aðiJunri kost á ,að sækja mál sín og verja fyrir nefndinni. Skulu málsástæður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.