Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 31
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 31 dóttur mína sem er átta ára á fínan veitingastað fyrir nokkrum dögum. Þegar maturinn kom á borð sagði dóttir mín: „Mmm, það er sama lykt af matnum og hjá Höllu frænku.“ Kæra Halla, ég þakka þér sam- fylgdina í gegnum lífið, megi Guð geyma þig. Kristín Þórarinsdóttir. hún lækningu. Ég gleymi aldrei glampanum í augunum hennar fal- legu, þegar hún sagði við mig: Allt í einu „heyri ég“. Og til Ameríku fór hún fyrir tæpum 50 árum, fyrst og fremst til þess að heimsækja Fríðu skólasystur sína og vinkonu. Þótt hún sækti sér ekki heyrnina, þá sótti hún þangað sína lífshamingju. Þar eignaðist hún sinn góða eig- inmann, og saman eignuðust þau tvo drengi. Immu leið vel þar vestra og fjölskyldan kom oft heim til Ís- lands, og þá urðu fagnaðarfundir. Imma var alltaf svo falleg að eftir því var tekið. Hún ljómaði af ham- ingju og stolti yfir drengjunum sín- um og manni, sem reyndist henni alla tíð umhyggjusamur og sannur eiginmaður og ekki sízt í dauða- stríði hennar, þar sem hann vakti yfir henni þar til yfir lauk. Ég og fjölskylda mín sendum Russel, sonum þeirra og tengda- dóttur og systkinum Ingibjargar, Beggu og Sigurjóni, og fjölskyldum þeirra innilegar samúðarkveðjur. Ég þakka þér, elsku vinkona, langa og yndislega samfylgd og bið guð að geyma þig. Vilborg Guðjónsdóttir. OPIÐ HÚS – VINDÁS 3 -SELÁS MJÖG SKEMMTILEG 3JA HERB. ÍBÚÐ Á BARNVÆNUM STAÐ Í SELÁSI. Gangur með parketi og góðum skáp, rúm- góð stofa með parketi, útgengi út á suð- ursvalir, borðstofa/sjónvarpsrými með parketi. Eldhús með ljósri viðarinnréttingu, 2 svefnherb. Gott bílskýli, stutt í þjónustu. Guðrún Antonsdóttir hjá RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 16 og 18. Guðrún Antonsdóttir - sími 867 3629 gudrun@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali Heimilisfang: Vindás 3 Stærð eignar: 85 fm Bílskúr: 22 fm Byggingarár: 1984 Brunabótamat: 11,5 millj. Áhvílandi: 5 millj. Verð 11 ,9 millj. www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Smáralind - 1. hæð Sími 565 8000 Opið í Smáralind í dag á milli kl. 14 og 17 Skyndibitastaðir til sölu Frábært tækifæri! Vorum að fá í sölu skyndibitastaði með frábær vörumerki. Vara sem á framtíðina fyrir sér. Miklir möguleikar og einstakt tækifæri fyrir duglega aðila. Frábært tækifæri fyrir samheldna einstaklinga eða fjölskyldu. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur Skeggjason á Höfða fasteignasölu, sími 565 8000. Opið hús í dag kl. 14-17 Öldugata 3 - Hafnarfirði Í dag býðst þér og þínum að skoða þetta fallega og mikið endurnýjaða tvílyfta 108 fm einbýlishús í gamla bænum. Hér er gott að búa. Verð 15,7 millj. Allir eru velkominir. BÚJARÐIR - BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunnindajarðir, jarðir með greiðslumarki í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðsvegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauðfjár og mjólkurframleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is. Hallveigarstígur 8a - Glæsileg 119 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Íbúðin skiptist m.a. í glæsilegar samliggjandi skiptanlegar stofur með svölum til suðurs, stórt eldhús með miklum eik- arinnréttingum, 4 rúmgóð svefnherbergi, stórt flísalagt bað- herbergi og þvottaherbergi. Furuborð á flestum gólfum. Af- hending er fljótlega. Áhv. byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 18,9 millj. Eignin er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Verið velkomin. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Opið hús frá kl. 14-16. Opið hús - Holtagerði 20 1.h. Kópavogi Neðri sérhæð í góðu tvíbýlishúsi. Nýmálað að utan og ýmsar endurbætur verið gerðar. Eldhús- innrétting er upprunaleg en tæki eru ný. Stofan rúmgóð með nýju parketi. Gangur er lokaður, þar er baðherbergi og 3 herb. með parketi. Við hlið þvottahúss er lítið herbergi. Sérgeymsla við bílskúr. Góð eign miðsvæðis í grónu og kyrrlátu hverfi Kópavogs, örstutt í skóla. Sölufulltrúi RE/MAX sýnir eignina í dag kl. 17 - 19 Kristbjörn Þór Þorbjörnsson, sölufulltrúi, Símar 520 9313 / 898 3221 kristbjorn@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fasteignasali Heimilsifang: Holtagerði 20 1.h. Stærð íbúðar: 113 m2, 5herb. Bílskúr: 30 m2 Áhvílandi: 7.3 millj. húsbr. Verð: 16,9 milljónir SUÐURLANDSBRAUT ATVINNUHÚSNÆÐI TIL SÖLU EÐA LEIGU Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Álftamýri Til sölu/leigu samtals 1.000 fm (allt húsið ca 1.600 fm), tveir eignarhl., 706 fm á tveimur hæðum, inn- réttað sem aðgerða- og læknastofur, einnig 294 fm á annarri hæð, innréttað fyrir sjúkraþj. og skrifst. Mjög góð stað- setning, mjög góð aðkoma, mögul. við- byggingarréttur. Einnig mögul. að kaupa 602,3 fm innréttað á tveimur hæðum sem apótek. Uppl. Magnús í s. 822 8242. Verðtilboð. 1686 Bæjarlind Til leigu 579 fm. 1. hæð innréttuð fyrir læknastofur. 2. hæð skrifst. tilb. til innrétt., lyftuh. Mjög góð staðsetn. Bílast. í bílahúsi. Mjög góð að- koma, næg bílastæði. Uppl. á skrifst. 3785. 1330 Grensásvegur Til sölu/leigu. Ný innréttaðar glæsilegar skrifst. 2. hæð 169 fm og 263 fm eða samt. 432 fm. 3. hæð 360 fm. Góð bílastæði. Hagstætt leiguverð. 1812 Dalshraun Nýtt á skrá. Til sölu tveir eignarhl., samt. ca 1.000 fm. Hús- næðið er allt mjög opið, mögul. er að skipta því upp í smærri eignarhl. Mjög góð aðkoma. Bílastæði og athafnapláss allt malbikað. Verð 63,9 millj. Mögul. hagst. fjármögnun. 1829 Síðumúli - Rvík - samt. 575 fm Til sölu/leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunarpláss. Eign í mjög góðu standi. Verðtilboð. 1344 Askalind - Kóp. Til sölu/leigu tveir eignarhl., 2x156,5 fm, samt 313 fm. Góð aðkoma, góðar innk.- dyr. Mögul. að kaupa eitt bil. Verðtilboð. 1815 Fossháls Til sölu 814,3 fm verslunar- og lagerhúsnæði, skrifst., fundarherb. o.fl. Góð að- koma. Næg bílastæði, mögul. hagst. fjármögnun að stórum hluta. Verðtilboð. 1693 Krókháls - Höfðinn - 250 fm Til sölu/leigu iðnaðarh., að mestu eitt stórt rými, búið að stúka af skrifst. Góð loft- hæð. Mjög góð aðkoma. 1904 Suðurlandsbraut - til leigu Samt. ca 600 fm, allt á einni hæð. Góðar skrifst. í góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og er allt mjög vandað. Hagstæð leiga, leiga án vsk. 1561 Skipholt - 215 fm - 2. hæð Skrifstofur og vinnslusalur, góð aðkoma, næg bílastæði. Nýklætt með áli að utan, einnig búið að skipta um glugga í framhúsi. Góð kaup. Verðtilboð. 1453 Rauðhella Hf. - til leigu - 600-700 kr. fm Erum með til leigu samtals þrjú af sjö 50 fm bilum. Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnasvæði malbikað. Verð 600-700 kr. fm. Í leigu. 1353 Dalvegur Til leigu 132,9 fm á tveimur hæðum. Verslun, lager, skrifstofur. Hagst. leiga. 1826 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Falleg talsv. endurnýjuð ca 132,9 fm íb. á efri hæð í góðu húsi á frábærum stað í vesturb. 3 góð svefn- herb., rúmgóð stofa og borðstofa. Endurnýjað glæsilegt eldhús, baðherbergi endurnýjað og flísa- lagt. „Þetta er eign sem vert er að skoða“. Áhv. hagst. lán ca 8,5 m. V. 17,9 m. Aldís og Arnar taka á móti áhugasömum f rá kl. 16-18 í dag, sunnudag. Ásvallagata 69 - efri hæð Opið hús í dag frá kl. 16-18 Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Ólafur Ö. Pétursson, útfararstjóri, s. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. S. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta. Afmælis- og minningargreinum má skila í tölvupósti eða á disklingi (netfangið er minning@mbl.is, svar er sent sjálfkrafa um leið og grein hefur borist). Ef greinin er á disklingi þarf útprentun að fylgja. Nauð- synlegt er að símanúmer höfundar og/eða sendanda (vinnusími og heimasími) fylgi með. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna frests. Nán- ari upplýsingar eru á mbl.is. Um hvern lát- inn einstakling birtist formáli og ein aðal- grein af hæfilegri lengd á útfarardegi, en aðrar greinar skulu ekki vera lengri en 300 orð, u.þ.b. 1.500 slög (með bilum) eða um 50 línur í blaðinu (17 dálksentimetrar). Tilvitn- anir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Einnig er hægt að senda ör- stutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5–15 lín- ur, og votta virðingu án þess að það sé gert með langri grein. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stutt- nefni undir greinunum. Fyrir10–15 árum var ég dag- legur gestur á heimili Höllu. Á þeim tíma bjuggu Elfa vinkona mín og Halla móðir hennar saman á Hringbrautinni. Mikið skemmt- um við okkur oft vel þar. Það var gott að koma til Höllu, hún fylgd- ist með ævintýrum okkar vin- kvenna og hafði gaman af. Halla var oft hnyttin í tilsvörum og gat séð spaugilegu hliðarnar á mál- unum. Ég vil þakka Höllu gömul og góð kynni. Elfu, Ella og dætr- um sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ásgeiri og öðr- um ástvinum votta ég samúð mína. Lóa María og fjölskylda. HINSTA KVEÐJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.