Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 47
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 47 Fjallað um dekkjadeiluna, spjallað við Formúlu 1 áhuga- manninn Kristján Jóhannsson óperusöngvara á Ítalíu og Ólaf Guðmundsson Formúlu 1 dómara sem dæmir á Monza, heimavelli Ferrari. Taktu þátt í Formúlu 1 skoðanakönnun á ruv.is/formula. Formúlufréttir á Rás 2, ruv.is og í Textavarpinu Fernado Alonso vann síðast, hvað gerist á Ítalíu? Bein útsending frá Ítalíu í Sjónvarpinu á sunnudag kl. 11.30 sonax.is ®                                                        ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) ) %& (  ! #$ ( (  ! %&     ( ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/-* (&      (   (  ( #$$ !  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (      )0122*,$-   !     "          #   $    $ %  &  '      0322*-4!5-(/$&**!$ 12"",,-#" + !& #'( 67 &( 67 &( 67 &( 80#$9*0 :5(/-$9*0 0(8 -$& 0#("4#$ $/;$8/ <((0 <$$($= >%+? :-/ @ $( !$//$+   3-  "##" "##" 03-  3/ (.(3( "##"!"/' 3-  3/ 3-  03-  3-  500+%!( A/0 (" $-5B 5/,5/ $* !,$! $/0 A$!"5 :*/ */ -$9 4!3 3-  3-  3-  03-  3-  "4!3$ "#(.(3( 3.  ;$$-$ $$!$ :$C5/$ ;$5C$ %! /8#$ D// - ;5/$ A$$E <B 7+C$-5 $/,5  03-  03-  4!3 03-  3.  03-  03-  3.  03-  3-   3.  >&#(,$-( + 5 #'  #) 6% !" "##")# " !"4  #!   # #'(* "( ;&90(,$-( 7 #!". ##!   #) 6 %!" "##".  #' !"  "(       ;)/(,$-(  "6 %)3-   !"2 4 ## #)#. $  #!  # #'(* "(  ( )) )*  ((      !     "    # # ÞÁTTURINN Rokkland er frum- fluttur á Rás 2 á sunnudögum og eru þar kynntir til sögunnar nýjustu straumar og stefnur í dægurtónlist. Þátturinn í dag er hvorki meira né minna en sá 400. í röðinni. Ólafur Páll Gunnarsson hefur stýrt þáttun- um allt frá árinu 1995. Á meðal þess sem verður hægt að hlusta á í dag er viðtal við Public Enemy og Queens of the Stone Age. EKKI missa af… Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ólafur Páll Gunnarsson er kóngurinn af Rokklandi. … Rokklandi Rokkland er á dagskrá Rásar 2 klukkan 16.08 í dag. ÚTVARP/SJÓNVARP JÓNAS R. Jónsson verður með tékkheftið á lofti á Stöð 2 í vetur en hann er nýr stjórnandi í vinsælasta spurningaleik landsmanna, Viltu vinna milljón? Hann tekur við af Þorsteini J. Þátturinn verður á sín- um stað á sunnudagskvöldum en ný þáttaröð hefur göngu sína í nóvem- ber. Það má segja að Jónas R. sé að snúa aftur heim á Stöð 2 en hann var einmitt fyrsti dagskrárstjóri Stöðvar 2 árið 1986 en hafði þá þegar mikla reynslu sem sjónvarpsmaður. Jónas R. starfaði lengi hjá Sjónvarpinu og stýrði mörgum vinsælum skemmti- þáttum. Þess má geta að hann starf- ar nú sem umboðsmaður íslenska hestsins. Viltu vinna milljón? hefur verið í hópi vinsælustu sjónvarpsþátta landsmanna síðustu þrjú árin sam- kvæmt skoðanakönnunum. Milljóna- mæringarnir eru ófáir og tveir hafa unnið fimm milljónir. Fyrst séra Sveinn Valgeirsson í fyrra og svo Paolo Turchi í vor. Og aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn í vetur. Viltu vinna milljón? Jónas R. Jónsson tekur við tékk- heftinu af Þorsteini J. í vetur í spurningaþættinum vinsæla Viltu vinna milljón? á Stöð 2. Jónas R. nýr stjórn- andi Viltu vinna milljón? hefur göngu sína á Stöð 2 í nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.