Morgunblaðið - 14.09.2003, Síða 1

Morgunblaðið - 14.09.2003, Síða 1
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Með kvikmyndunum Hertu upp hugann! og Stormviðri þykir Sólveig Anspach hafa skipað sér í röð efnilegustu kvikmyndagerðarmanna Frakka, eða öllu heldur Vest- mannaeyinga, því Sólveig er og lítur á sig sem Vestmannaeying fremur en Frakka eða Íslending. Með Stormviðri, sem verður frumsýnd hér á landi næstkom- andi fimmtudag, lét hún einn af draumum sínum rætast; að gera kvikmynd í gömlu eyjunni sinni, þar sem allt er í senn svo frjálst og innilokað. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Sólveigu á kvik- myndahátíðinni í Cannes fyrr á árinu þar sem hún og mynd hennar vöktu óskipta athygli./2 ólveig &Stormviðrið ferðalögMílanó sælkerarSeiðandi Sjávarkjallari börnGrimmsævintýri bíó In the Cut Við Grænlandsstrendur Á kajökum í kjölfar inúíta Kristján Jóhannsson syngur í Kóreu og Kína. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 14. september 2003

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.