Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sjá nánar um ofangreint starf á www2.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is/ Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 VERKFRÆÐIDEILD LEKTOR Við véla- og iðnaðarverkfræðiskor verkfræði- deildar er laust til umsóknar starf lektors til tveggja ára með möguleika á framlengingu. Megin starfssviðið yrði einkum á sviði tölfræði en einnig stýritækni. Boðið er upp á áhugavert starfsumhverfi hjá vísindalegri rannsóknar- og fræðslustofnun, sem veitir nemendum sínum menntun til þess að sinna sjálfstætt vísindalegum verkefnum og störfum í þjóðfélaginu. Nánari upplýsingar veitir Ólafur P. Pálsson, dósent, skorarformaður véla- og iðnaðar- verkfræðiskorar, í síma 525-4952, netfang: opp@hi.is Umsóknarfrestur er til 6. október 2003 Fyrirhugað er að ráða í starfið eins fljótt og auðið er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.