Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 C 5 Fræðslumiðstöð málmiðnaðarmanna Vélaverkfræðingar - véltæknifræðingar! Við leitum að starfsmanni - karli eða konu - sem hefur góða starfsreynslu í málm-, vél- tækni- og framleiðslugreinum. Verksvið starfsmannsins er m.a.:  Að leggja mat á þekkingarþörf sérhæfðra starfsmanna í málm-, véltækni- og framleiðslufyrirtækjum sem FM þjónar, í samvinnu við starfsmenn fyrirtækj- anna.  Skipuleggja og hafa umsjón með námskeiðum og annarri þekkingarmiðlun á þessum sviðum.  Taka þátt í uppbyggingu gæðakerfis fyrir þekkingarmiðlun og aðra starfsemi FM.  Hafa forgöngu um faglega upplýsingaöflun og miðlun innanlands og utan í málm-, véltækni- og framleiðslugreinum. Hér er um áhugaverð og krefjandi viðfangsefni fyrir metnaðarfullan sérfræðing sem vill fá tækifæri til að kynnast íslenskum málm-, véltækni- og framleiðsluiðnaði til hlítar og leggja af mörkum við uppbyggingu og eflingu íslensks atvinnulífs. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Ráðið verður í stöðuna um næstu áramót. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Einarsson, sími 562 4716, metal@metal.is                                                                         ! !                            "             #               !       $         %  &     '  !(()*)+)*, -  .    /  '  !(()*)+)*0 $       1 %  &     '  !(()*)+)** !    !   /  /   !(()*)+)*2 3       !  "   !     !(()*)+)*4 '   % 1 5  1  '  !(()*)+)*+ %   !   .   .   !(()*)+)60 $  1       " "  !(()*)+)64 !1        '  !(()*)+)62 7  1       '  !(()*)+)6+ %1   1   88 %  &     '  !(()*)+)*) $   1  88 %  &     '  !(()*)+)*9 $  1      ,, %  &     '  !(()*)+)*6 :     7     $ !(()*)+)66 ;    % 1    $ !(()*)+)6* !         !   1   <  !(()*)+)69 !     1  %  &     '  !(()*)+)*= $      1  %  &     '  !(()*)+),= ; 1  >      '    %!$ '  !(()*)+),)     1  %  &     '  !(()*)+),*      1 "   '  !(()*)+))+ $  1 1  $  1   !   $    !(()*)+))4   %              !(()*)+))2 '  =)?  @ &5      .   !(()*)+),+ %  &5  1 71   $/ '  !(()*)+),2 .      1     /  " > !(()*)+),0     A   '   '  !(()*)+)6, 3       >  $    !(()*)+)), : >1  1  % >     <&$ A !(()*)+))= "    .    /  '  !(()*)+))0 % 1        '  !(()*)+))9 !     B      '  !(()*)+))* !   %  C   %  &     '  !(()*)+),6 !      1  %  &     '  !(()*)+),9 $   =)? 1  8 %  &     '  !(()*)+),, !          /  '  !(()*)+)6= 3         $     !   $    !(()*)+)6) Félagsmálastjóri Húnaþing vestra óskar að ráða félags- ráðgjafa til afleysingar í 100% stöðu fé- lagsmálastjóra frá 1. desember 2003 til 31. desember 2004. Stöðunni fylgir rekstrarleg ábyrgð, mannaforráð (10 stöðugildi), öll dagleg umsýsla, ábyrgð á flestum þeim mála- flokkum sem einkenna hefðbundna fé- lagsþjónustu sveitarfélaga auk barna- verndar. Einnig er félagsmálastjóri yfir- maður í málefnum fatlaðra í tengslum við samning við Félagsmálaráðuneytið. Laun eru í samræmi við ákvæði kjara- samninga Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra félagsráðgjafa. Nánari upplýsingar veitir: Henrike Wappler, félagsmálastjóri Húnaþings vestra, í síma 451 2853. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist Húnaþingi vestra, Klapparstíg 4, 530 Hvammstangi, fyrir 30. september nk. Sveitarstjóri. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík Starfsmannastjóri Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir öflugum einstaklingi í stöðu starfs- mannastjóra. Um er að ræða krefjandi starf, þar sem mikið mæðir á stjórnunarhæfileikum og samskiptafærni. Viðkomandi mun taka þátt í mótun og frekari uppbyggingu starfsmannamála hjá stofnuninni. Starfið heyrir beint undir fram- kvæmdastjóra og mun viðkomandi sitja í fram- kvæmdaráði stofnunarinnar. Starfssvið:  Stefnumótun og uppbygging á sviði starfs- mannamála.  Almenn framkvæmd starfsmannastefnu.  Starfsmannaval og móttaka nýliða.  Fræðslu- og símenntunarmál.  Starfsþróun.  Öryggismál starfsmanna.  Heilsa og velferð.  Yfirumsjón með launaafgreiðslu.  Önnur verkefni sem falla undir viðfangsefni starfsmannamála. Hæfniskröfur:  Háskólamenntun, framhaldsmenntun á sviði starfsmannamála æskileg.  Starfsreynsla á sviði stjórnunar og starfs- mannamála.  Framúrskarandi hæfni í mannlegum sam- skiptum.  Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs.  Vilji til ákvarðanatöku, frumkvæði og kraftur til þess að hrinda hlutum í framkvæmd.  Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur rennur út 26. september 2003. Um nýtt starf er að ræða sem er laust frá og með 1. október næstkomandi. Skriflegar umsóknir berist til Björns Sigurbjörns- sonar, framkvæmdastjóra Svæðisskrifstofu fatlaðra í Reykjavík. Björn Sigurbjörnsson eða Jón Heiðar Ríkharðsson veita frekari upplýsingar um starfið í síma 553 1388.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.