Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Utanríkisráðuneytið Íslenska friðargæslan Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir flugumferð- arstjórum á viðbragðslista Íslensku friðargæsl- unnar sem gætu hafið störf fljótlega á erlend- um vettvangi. Viðkomandi aðilar þyrftu að hafa:  Góða enskukunnáttu.  Hæfni í mannlegum samskiptum, sérstaklega við fólk úr ólíkum menningarheimum og með margvísleg trúarbrögð.  Þolgæði undir álagi.  Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.  Hæfileika til að aðlagast nýjum aðstæðum og frumstæðu vinnuumhverfi. Umsóknir berist utanríkisráðuneytinu, Rauðar- árstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 28. september 2003. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu ráðuneytisins og skulu send, ásamt ferilsskrám á ensku, á netfang Íslensku friðargæslunnar. Utanríkisráðuneytið, Íslenska friðargæslan, www.utanrikisraduneytid.is, fridargaesla@utn.stjr.is, sími 545 9900. Í Íslensku friðargæslunni eru þeir starfsmenn, sem starfa að friðar- gæslu á vegum utanríkisráðuneytisins og allt að 100 einstaklingar, sem gefið hafa kost á sér til að vera á viðbragðslista. Umsjón með Íslensku friðargæslunni er í höndum sérstakrar einingar á alþjóða- skrifstofu utanríkisráðuneytisins. Sölumaður — markaðsfulltrúi Öflugt og framsækið markaðsfyrirtæki auglýsir eftir traustum og áhugasömum sölumanni í fullt starf. Reynsla og sjálfstæð vinnubrögð æskileg. Einnig leitum við að vönum manni með þekk- ingu á skurðaplotter og frágangi verkefna tengt því. Áhugasamir vinsamlega sendið umsóknir til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „SM — 14198“, fyrir 19. september 2003. Fasteignasala — sölumaður — ritari Ein af eldri fasteignasölum borgarinnar vill ráða tvo starfskrafta, annars vegar sölumann vanan fasteignasölu, æskilegt er að hann hafi löggildingu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Einnig óskast til starfa ritari til almennra skrif- stofustarfa í hálfsdagsstarf eftir hádegi. Umsóknir sendist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins merktar: „F — 14184“. Hafnarsamlag Norðurlands á Akureyri auglýsir lausa stöðu hafnarvarðar Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Skilyrði:  Skipstjórnarréttindi.  Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Hafa gott vald á ensku. Upplýsingar gefur Pétur í síma 460 4202 eða 861 2884 milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Umsóknarfrestur er lengdur til föstudagsins 19. september nk. og skal skriflegum um- sóknum skilað á skrifstofu Hafnarsamlags Norðurlands v/Fiskitanga, 600 Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.