Morgunblaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003 33 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Starfsfólk – Kjötborð Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða aðila til afgreiðslustarfa við kjötborð í verslun Hag- kaups í Spönginni. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Vinnutími er fimmtudaga og föstudaga frá. 09.30 til 19:30 og laugardaga frá kl. 9.30 til 18.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Kristján í síma 660 6301. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heima- síðu þess www.ferskar.is. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Verkalýðsfélagið Hlíf heldur félagsfund miðvikudaginn 17. sept. kl. 20.00 í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Kosning fulltrúa í eftirtaldar samninganefnd- ir Vlf. Hlífar: a) Almennra kjarasamninga: b) Kjarasamninga við ríkið vegna starfs- manna á sjúkrahúsum og hjúkrunar- heimilum. c) Kjarasamninga SGS við ríkið. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Einbýlishús til leigu Fallegt einbýlisbús við sjávarsíðuna í Kópa- vogi, til leigu til lengri tíma. 4 svefnherbergi, bílskúr, einstakt útsýni. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 848 5414. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath.! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Leiðrétting vegna misritunar í sunnudagsblaði 13376 Specialist Consulting Services The Icelandic State Trading Centre Rikiskaup on behalf of Austurhöfn-TR ehf., an independ- ent legal entity, owned by the Icelandic State and the City of Reykjavík, now invites proposals/ tenders to provide specialist consulting services for a concert hall and conference centre in Reykjavík. The services include needs analysis and programming, operating budget analysis, space planning and technical specifications reg- arding acoustics, sound insulation and technical equipment, assistance in pre-qualification of contractors, tendering support and supervision of final design. The RFP documents will be available at the offices of The Icelandic Trading Centre Rikis- kaup, Borgartuni 7, 105 Reykjavik, Iceland from Monday September 15th. The proposals will be opened at the same location on 14.00 hrs October 21, 2003. Price of RFP documents is IKR 6.000. 13376 Sérfræðiráðgjöf Ríkiskaup, f.h. Asturhafnar-TR ehf., einka- hlutafélags í eigu íslenska ríkisins og Reykjavíkurborgar, óska eftir tilboðum í sérfræðilega ráðgjöf vegna Tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar í Reykjavík. Verk- efnið nær til þarfgreiningar og forsagnar, áætlunar um rekstur, forsagnar um stærðir og eiginleika, tæknilegra krafna varðandi hljómburð, hljóðeinangrun og tækni- búnað, aðstoð við forval og útboð, auk eft- irlits með endanlegri hönnun. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borg- artúni 7, 108 Reykjavík, þriðjudaginn 21. október 2003 kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu hjá Ríkiskaupum mánudaginn 15. septem- ber. Verð útboðsgagna er kr. 6.000. Útboð Kárahnjúkavirkjun VINNUBÚÐIR — undirstöður og uppsetning Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í undirstöður og uppsetningu á 47 vinnubúðaeiningum í Norðurdal (Fljótsdal), í samræmi við útboðs- gögn KAR-91. Verkið felst m.a. í að:  Setja malarpúða undir vinnubúðir.  Byggja undirstöður.  Leggja raflagnir, vatnslagnir, frárennslis- lagnir í jörð.  Taka við 47 húseiningum og setja þær á undirstöður.  Ganga frá samtengingum milli húseininga.  Tengja húseiningar við lagnir í jörð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með deginum í dag gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykja- vík, fyrir kl. 10:00 mánudaginn 29. september nk., þar sem þau verða opnuð og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Breyting Á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 9. september 2003 var samþykkt tillaga að breytingu á Svæð- isskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Í breytingunni felst að fjölgað er fyrirhuguðum íbúðum í byggingarsvæðinu „Kópavogur vest- ur“ úr 350 íbúðum í 900 íbúðir sbr. bls. 47 í greinargerð svæðisskipulagsins. Í samræmi við 14. gr. skipulags- og byggingarlaga var um- rædd breyting kynnt þeim sveitarstjórnum sem stóðu að gerð svæðisskipulagsins. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Nán- ari upplýsingar eru veittar á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, II hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög- um frá 8:00 til 14:00. Ofangreind auglýsing er endurbirt þar sem villa slæddist inn í auglýsinguna er hún var birt í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti umrædda breytingu á svæðisskipulaginu 9. september 2003 en ekki 8. september eins og fram kom í auglýsing- unni. Er beðist velvirðingar á þessum mistök- um. Skipulagsstjóri Kópavogs. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Katrín Sveinbjörns- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson, michael-miðill, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja ef- tir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR.  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1849168  F.l. I.O.O.F. Rb. 4  1529167- ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.