Morgunblaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.09.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 2003 45 TIL STÓÐ að kvikmyndahátíðinni Breskum bíódögum lyki á sunnudag en vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að sýna áfram fimm vinsælustu myndirnar. Þannig mun áfram verða hægt að sjá Sextán (Sweet Sixteen), Magda- lenu-systur, Allt eða ekkert (All or Nothing), Blóðugi sunnudagur (Bloody Sunday) og Jarðarför með útsýni (Plots With A View) en þær myndir hafa í þessari röð notið mestra vinsælda af þeim níu mynd- um sem sýndar hafa verið á bíódög- unum. Að sögn aðstandenda hátíðarinnar hafa yfir 10 þúsund manns keypt sér miða á bíódagana og hefur ekkert lát verið á aðsókninni. Fleiri breskir bíódagar EINU sinni var í Mexíkó var lang- vinsælasta myndin í Norður-Amer- íku yfir helgina en þessi blóðugi búrítós-vestri Roberts Rodriguez, var jafnframt frumsýndur hér á landi um helgina. Myndin er framhald Desperados sem aftur var bandarísk útgáfa af mexíkósku frumrauninni hans Rodriguez, El Mariachi. Líkt og í Desperado þá leikur Antonio Band- eras hlutverk þögla farandgítar- morðingjans en auk hans skartar Einu sinni var í Mexíkó Johnny Depp, Mickey Rourke og Enrique Iglesias. Samt gekk myndin ekki al- veg eins vel og Desperado 1995 en umsagnir voru þó býsna jákvæðar og sérstaklega er getið þáttar útlagans Johnnys Depps sem öllum að óvör- um virðist vera orðinn heitasta heitt í Hollywood eftir vinsældir Sjóræn- ingja Karíbahafsins, sem enn gengur vel vestanhafs. Depp var reyndar svo sæll yfir því að fá að leika í mynd- inni að hann fékk Rodriguez til að leyfa sér að leika tvö hlutverk í henni. Tvær aðrar nýjar myndir koma nýjar inn á lista. Eldspýtnamennin er nýr gamanhasar eftir Ridley Scott með Nicolas Cage og Kofakvillinn (Cabin Fever), sem fer í þriðja sætið er margumtöluð hrollvekja sem á rætur að rekja til Íslands. Höfundur hennar Eli Roth, fékk hugmyndina að gerð hennar á Selfossi fyrir ára- tug þar sem hann náði sér í sjaldgæf- an húðsjúkdóm. Kostnaður við gerð myndarinnar var sáralítill þannig að ljóst er að hún er þegar búin að skila miklum hagnaði. Þess má geta að Roth leik- stjóri stefnir á að vera viðstaddur frumsýningu Kofakvillans hér á landi eftir nokkrar vikur. Blóðug bíóhelgi                                                                                                  ! """   ## $     & "'"   !           %()* +,), -). .)* ()/ ()+ ,)* %)- %)- %)0 %()* +,), -). +%)- %--)* +*%). ,+)1 .,)/ ++%)1 ++,)/ Hinir þrír fræknu, tilbúnir í slaginn. UM helgina voru tvö sígild barnaleikrit frumsýnd. Ann- ars vegar Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner (í Þjóðleikhúsinu) og hins vegar Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren (í Borgarleikhúsinu). Að vanda er jafn- an mikil stemning baksviðs er frumsýningu lýkur, margra mánaða vinna loks í höfn og gleði og gaman svífur yfir vötnum. Morgunblaðið/ Jón Svavarsson Þær Hanna Valdís og Tinna notuðu tækifærið og heils- uðu upp á Línu Langsokk (Ilmur Kristjánsdóttir). Morgunblaðið/Árni Torfason Einn af heldri íbúum Hálsaskógar, sjálf Húsamúsin (Brynhildur Guðjónsdóttir), ásamt ungum aðdáanda. Morgunblaðið/Árni Torfason Tveir Mikkar. Bessi Bjarnason og Þröstur Leó Gunn- arsson voru kampakátir eftir vel heppnaða sýningu. Frumsýningum á sígildum barnaleikritum fagnað Dýrin og Lína ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.15. AKUREYRI kl. 6 og 10.10. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10.10. KEFLAVÍK Kl. 8. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters  KVIKMYNDIR.IS B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Synd kl. 4. Ísl tal Sjáið sannleikann! Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT SINBAD SÆFARIÁSTRÍKUR OG KLEOPATRA TOMB RAIDERStórmynd Grísla - ísl. tal. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 OG 10.15. KRINGLAN Kl. 5.30 og 7. ÁLFABAKKI Kl. 4 og 6.. AKUREYRI Sýnd kl. 6. AKUREYRI Sýnd kl. 8. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. i l í l i i i i i l KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado. l í l i i i i i l Yfir 41.000 gestir 13.09. 2003 1 9 1 0 4 1 4 9 9 7 8 5 8 18 20 16 10.09. 2003 3 15 18 30 36 43 24 45 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. sjáðu fólkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.