Morgunblaðið - 17.09.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.09.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 43 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Fræðslu- og menningarsvið Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum, kt. 690269-0159, sími 488 2000, fax 488-2002 Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar Staða fræðslufulltrúa Hlutverk fræðslufulltrúa er að vera tengiliður á milli framkvæmdastjóra fræðslusviðs og þeirra málaflokka sem undir það heyra. Hann hefur umsjón með fræðslumiðstöð bæjarins og mun starfa náið með menningarfulltrúa og íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Hann verður verk- efnisstjóri í væntanlegri endurskoðun á starf- semi og skipulagi leik- og grunnskóla bæjarins. Menntunarkröfur: Háskólaprófs er krafist og haldgóðrar reynslu af stjórnun. Launakjör í samræmi við kjarasamning launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Vest- mannaeyjabæjar. Umsóknarfrestur er framlengdur til 26. sept. og ráðning er frá 1. okt. 2003 Nánari upplýsingar veitir Andrés Sigur- vinsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs, í síma 488 2000. Umsóknum skal skila til: Framkvæmdastjóri Fræðslu- og menningarsviðs, Ráðhúsið, 902 Vestmannaeyjabær. Hjólbarðadeild Heklu óskar eftir vönum mönnum, helst ekki yngri en 20 ára, til starfa á hjólbarðaverkstæði við Klettagarða 8—10. Um er að ræða framtíðar- og tímabundin störf. Upplýsingar veitir Hinrik Laxdal á staðnum, en ekki í síma. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Stofnanir og fjölmiðlar Félag forstöðumanna ríkisstofn- ana (FFR) boðar til morgunverð- arfundar um samskipti ríkisstofn- ana við fjölmiðla föstudaginn 19. september 2003 kl. 8.00. Framsögumaður: Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins. Nefnir Styrmir erindi sitt: Samskipti fjölmiðla og opin- berra stofnana Samstarf - átök - öfgar Umræður verða að loknu fram- söguerindi. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík við Sigtún, fundarsalur: Hvammur. Fundarlok verða kl. 9.30. Morgunverður kostar kr. 1.000. Félag forstöðumanna ríkisstofnana. TIL SÖLU Beitusíld — Beitusíld Góð beitusíld á heilum brettum til sölu. Upplýsingar í síma 892 8655. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Þjóðminjasafn Íslands - innréttingar Forval nr. 13395 Framkvæmdasýsla ríkisins f.h. byggingarnefndar Þjóðminjasafns Íslands óskar eftir aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna smíði og uppsetn- ingu innréttinga í Þjóðminjasafn Íslands við Suð- urgötu. Smíða á innréttingar fyrir grunnsýningu Þjóð- minjasafnsins og setja upp á verkstað. Innrétting- ar eru smíðaðar úr spónlögðum við, gleri, stáli og öðrum sértilgreindum efnum. Gler- þráðalýs- ing er innfelld í innréttingar ásamt ljósgjöfum. Innréttingar samanstanda af 80 stöðv- um sem eru sérgerðar til framsetningar á ólíkum sýningarþáttum. Forsmíða skal einingar fyrir hverja stöð. Stöðvum skal skilað fullbúnum til innsetningar sýningarmuna. Verki skal lokið í febrúar 2004. Forvalsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 2.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en 6. október 2003 fyrir kl. 11.00. TILKYNNINGAR Mosfellsbær Deiliskipulag á frístundalóð norðan Selvatns, þjóðskránr. 9400-0340. Á fundi bæjarstjórnar hinn 3. september 2003 var samþykkt tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundalóð norðan Selvatns, þjóð- skránr. 9400-0340. Skipulagstillagan nær til frístundalóðar sem er 1,2 ha að stærð sunnan Nesja- vallavegar, næst honum í u.þ.b. 100 m fjar- lægð og vestan vegar að Selvatni. Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu bæjar- skrifstofu Mosfellsbæjar, í Þverholti 2, fyrstu hæð, frá 17. september til 20. októ- ber 2003. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu hafa borist skipulags- og byggingar- nefnd Mosfellsbæjar fyrir 7. nóvember 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögun- um. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðill sem svarar þér í dag. Hringdu og fáðu einkalestur og svör við vandamálum í starfi eða einkalífi í síma 001 352 624 1720. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun, ýmislegt annað áhugavert og bridda upp á nýjungum í opnu húsi í kvöld, miðvikudaginn 17. september, í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Háaleitisbraut 58—60 Samkoma í Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.00. „Þegar Guðs orð er ekki heilagt“ (Sálm 11). Ræðumaður: Helgi Hróbjartsson, kristniboði. Heitt á könnunni eftir samkom- una. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18  1849177½  Hf. I.O.O.F. 7  18491771/2  Á.S. I.O.O.F. 9  1849178½  Í dag kl. 18.00 Barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin. Vilt þú vita eitthvað um sjálfan þig? Hvaðan þú kemur – hvert þú ferð? Hvar er endirinn? Hvert er hlut- verk þitt í lífinu? Á hvaða leið ert þú og hver er leiðbeinandi þinn? Kynningarfundur um Lífssýnar- skólann verður haldinn í Ingólfs- stræti 8 í kvöld, miðvikudags- kvöldið 17. september, kl. 20.30. Nánari upplýsingar í versluninni Ljós og líf, sími 551 1600.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.