Morgunblaðið - 17.09.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.09.2003, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 55 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6 og 10.30. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. KVIKMYNDIR.IS Skemmtilegast a spennumynd ársins er komin.. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 áraSýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 10 ára Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.  ROGER EBERT  L.A. TIMES BRUCE ALMIGHTY Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari!  BBCI NÍU myndir koma út á myndbandi og mynddiski í vikunni, allar at- hyglisverðar, hver á sinn hátt. Fyrst ber auðvitað að nefna að Stella blessunin kemur út á fimmtudaginn en framboðsbröltið hennar sáu vel á 30 þúsund manns í kvikmyndahúsum landsins. Nonni enski féll ekki síður vel í kramið enda er hin hliðin á Nonna, Rowan Atkinson, í miklu uppá- haldi hjá landsmönnum. Myndin um Nonna er þegar komin út. Einnig er komin út Stundir (Hours) sem var umtalaðasta mynd síðasta árs. Hún skartar þremur stórleikkonum í aðalhlut- verkum, Meryl Streep, Julianne Moore og Nicole Kidman, en síð- astnefnda fékk einmitt Óskarverð- laun fyrir frammistöðu sína. Aðrar athyglisverðar myndir sem koma út í vikunni eru marg- lofuð Örvita af ást (Punch-Drunk Love) með Adam Sandler í sínu fyrsta alvarlega hlutverki, Love Liza þar sem fer á kostum vinur Sandlers, Philp Seymour Hoffman, búningadramað Kóngurinn felldur (To Kill A King) með Tim Roth, japanska teiknimyndin Kúreka- djamm (Cowby Bebop) og síðast en ekki síst koma út myndir með tveimur af þungavigtarmönnum kvikmyndanna, Hægláti ameríku- maðurinn með Michael Caine og Nýliðinn með Al Pacino. Þeim til stuðnings eru ungu mennirnir Brendan Fraser annars vegar og Colin Farrell hinsvegar.                                                             !        !"!#$  !"!#$  !    !"!#$     %   !"!#$    !"!#$    !  !"!#$   & ' !  ' !  ' !  & ' !  & & ' !  & ' !  ( ! ( ! ' !  ( ! ' !  ( ! & ( ! ' !                       !     "     #  %      & #$'   &  &  #   #(  #%   *             Stella, Nonni og alvarlegur Adam Stella í framboði er framhald hinnar vinsælu Stella í orlofi. Bak við rimlana (Lockdown)  Átakanleg og vel skrifuð saga um brostna drauma, sólundað líf og grimma hversdagsbaráttuna bak við lás og slá. (S.V.) Heill á húfi (Intacto)  Áhugaverður spænskur sálfræði- tryllir sem byggist á frumlegri hugmynd sem Hollywood á örugg- lega eftir að éta upp; átök milli þeirra sem lánið hefur leikið við. (S.G.) Bang, Bang þú ert dauður (Bang, Bang You’re Dead)  Sláandi og blátt áfram mynd um skólaofbeldi í Bandaríkjunum. Ólíkt öðrum er leitað orsaka og or- sakavaldurinn er eineltið. (S.G.) Talandi um kynlíf (Speaking of Sex)  Lúmskt fyndinn kynlífsfarsi en náttúrlega algjör della – eins og reyndar kynlífsfarsar eiga að vera. Bill Murray í sínu besta formi og Lara Flynn Boyle glettilega fynd- in.(S.G.) Keila leikin fyrir Columbine (Bowling for Columbine) Sterk heimildamynd sem vekur áhorfendur til umhugsunar. (H.J.) Aðlögun (Adaptation) Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni. (H.L.) Hringurinn (The Ring)  Þéttur, óvenjulegur hrollur, bless- unarlega laus við blóðslabb og ódýrar brellur sem virkjar ímynd- unarafl áhorfenda. (S.V.) Píanóleikarinn (The Pianist) Polanski hefur skapað heildstætt og marghliða kvikmyndaverk, sem vekur áhorfandann enn til um- hugsunar um helförina. (H.J.) Chicago Kynngimögnuð og kynþokkafull söng- og dansamynd. (S.V.) Símaklefinn (Phone Booth)  Óvenjuleg spennumynd. Fjallar undir niðri um falska örygg- iskennd og næfurþunna grímu yf- irborðsmennskunnar. (S.V.) Tveggja turna tal (The Two Towers) Millikafli stórvirkis Tolkiens og Jacksons gnæfir yfir aðrar myndir ársins. (S.V.) Eiturlyfjalögga (Narc)  Ein hrottalegasta mynd síðari ára, dregur upp trúverðuga mynd af því jarðneska víti sem blasir við lögreglumönnum og þeirra nán- ustu á hverjum degi. Ray Liotta fer á kostum. (S.V.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.