Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 3
BÖRN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 C 3 Skilafrestur er til föstudagsins 26. september. Nöfn vinningshafa verða birt laugardaginn 4. október. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita. Anton Ingi Arnarsson, 6 ára, Suðurengi 35, 800 Selfossi. Ásgeir Tómas, 10 ára, Flókagötu 8, 105 Reykjavík. Benedikt Orri, 6 ára, Hjarðarlundi 6, 600 Akureyri. Bersi Torfason, 6 ára, Freyvangi 6, 850 Hellu. Edda Sigrún Guðmundsdóttir, 10 ára, Heiðarhrauni 2, 810 Hveragerði. Elva Björk Pálsdóttir, 5 ára, Holtagerði 2, 200 Kópavogi. Verðlaunaleikur vikunnar Eva Rut Guðmundsdóttir, 11 ára, Engjaseli 84, 109 Reykjavík. Gabríela Auður, 5 ára, Melsteð v/Nýbýlaveg, 200 Kópavogi. Guðjón Helgi Friðriksson, 5 ára, Hamrahlíð 23, 105 Reykjavík. Guðný Rún Ellertsdóttir, 3 ára, Steinahlíð 5B, 601 Akureyri. Hélene Rún Benjamínsdóttir, 8 ára, Suðurgötu 28, 245 Sandgerði. Hrafn Logi og Sigrún Salka, 6 og 5 ára, Hagatúni 14, 780 Höfn. Conté - Vinningshafar Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið glæsilegan litapakka frá Conté: Nafn: Aldur: Heimili: Staður: Sendið okkur svarið, krakkar. Utanáskriftin er: Barnablað Moggans - Gullplánetan - Kringlan 1 103 Reykjavík. Þraut Tengdu rétt á milli: Jim Skipstjóri Jón Silfri Kokkur Amelía Léttadrengur Handan endimarka alheimsins er fjársjóður falinn, meiri en orð fá lýst. Sláist í hópinn sem leitar hans og sjáið hvernig ævintýrið fer! Sögufrægt fjársjóðskort verður kveikja að fjársjóðsleit í fjarlægri stjörnuþoku og kapphlaup um auðæfin er hafið. Hinn hugrakki Jim Hawkins er léttadrengur á glitrandi sólskipi og ásamt skipstjóranum Amelíu, aðstoðarmann- inum Morph og kokkinum skuggalega Jóni Silfra lendir hann í ótrúlegum ævintýrum á leiðinni til Gullplánetunnar. Í tilefni þess að Gullplánetan er að koma út á DVD og myndbandi með íslensku tali efna Barnablað Moggans og SAMmyndbönd til verðlaunaleiks. Taktu þátt og þú gætir unnið! Allt sem þú þarft að gera er að leysa þrautina hér að neðan og senda okkur svarið. 10 heppnir krakkar fá Gullplánetuna á myndbandi. Gullplánetan kemur út á þann 25. september. Halló krakkar! Huginn Oddsson, 2 ára, Viðarrima 55, 112 Reykjavík. Karen Þöll Jensdóttir, 5 ára, Jörundarholti 111, 300 Akranesi. Kjartan, 5 ára, Landakoti, 225 Bessastaðahreppi. Kolbrún Gilsdóttir, 6 ára, Öldugerði 7, 860 Hvolsvelli. Margrét Rut Reynisdóttir, 6 ára, Heiðarhraun 39, 240 Grindavík. Rebekka Rut Birgisdóttir, 3 ára, Krosshamar 23, 112 Reykjavík. Siggi Árni Friðriksson, 8 ára, 108 Reykjavík. Þórhallur Örn, 6 ára, Kirkjugötu 15, 565 Hofsósi. Margrét Jó- hannsdóttir, átta ára, teikn- aði fallegt blóm sem heit- ir Íris. Íris Það ríkir mikil gleði í pöndugarð- inum í Chengdu í Kína vegna þess að nú í haust eiga fimm kvendýr í garðinum að eignast litla húna. Þetta hefur vakið mikla gleði í Kína vegna þess að risapöndur, sem lifa hvergi villt- ar nema í bambusskógunum í Kína, eru í mikilli útrýmingar- hættu. Pöndum hefur fækkað mikið vegna þess að menn eru alltaf að höggva meira og meira af skóg- unum sem þær búa í og pönd- urnar geta ekki flutt neitt annað þar sem þær borða ekkert annað en stikla af bambustrjám. Pönd- ur fjölga sér líka mjög hægt og það gerir mönnum erfitt að koma í veg fyrir að þeim fækki ennþá meira. Á myndinni sést panda hugsa um húninn sinn á fæðingardeild- inni í Chengdu. Gleði í Kína Til að æfa ykkur í teninga- og boltakasti getið þið teiknað sex reiti á blað og merkt þá með tölustöfum. Skiptist síðan á að kasta teningi eða bolta á blaðið. Reynið fyrst að hitta í fyrsta reitinn, síðan í annan reitinn og svo framvegis. Þið verðið þó að gæta þess að teningurinn eða boltinn lendi ekki á striki því þá er kastið ógilt og þá fær vinur ykkar tækifæri til að fara fram úr ykkur. Ágústa Björnsdóttir, 10 ára, teiknaði þessa mynd af blágresi en hún segir blá- gresið þekkjast á stórum og skiptum blöðum með tenntum blaðahlutum og því að stöngullinn vaxi upp af skriðstöngli. Blágresi Spennandi teningakast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.