Morgunblaðið - 21.09.2003, Page 1

Morgunblaðið - 21.09.2003, Page 1
Heitt blóð á hafinu „Illa innrættir menn ræna stúlkum niður í tíu ára aldur og hneppa í kynlífsþrælkun“/2 Björgvin Gíslason Með gítar í hendi frá 13 ára aldri „Kann ágæt- lega við mig í kjallaranum heima.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins Hvalir áttu sér fáa vini hér á landi fyrir hálfri öld, Kjarval var einn þekktasti hvalfriðunarsinninn. Sjómönnum var uppsigað við há- hyrninga sem tættu í sundur síldarreknet. Kristján Jónsson kynnti sér stríðið gegn háhyrningum á sjötta áratugnum, bandarískir her- menn komu þá sjómönnum til hjálpar og beittu rifflum gegn dýrunum, einnig var varpað á þau djúpsprengjum úr flugvélum./B8 Sunnudagur 21. september 2003

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.