Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 1
Heitt blóð á hafinu „Illa innrættir menn ræna stúlkum niður í tíu ára aldur og hneppa í kynlífsþrælkun“/2 Björgvin Gíslason Með gítar í hendi frá 13 ára aldri „Kann ágæt- lega við mig í kjallaranum heima.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins Hvalir áttu sér fáa vini hér á landi fyrir hálfri öld, Kjarval var einn þekktasti hvalfriðunarsinninn. Sjómönnum var uppsigað við há- hyrninga sem tættu í sundur síldarreknet. Kristján Jónsson kynnti sér stríðið gegn háhyrningum á sjötta áratugnum, bandarískir her- menn komu þá sjómönnum til hjálpar og beittu rifflum gegn dýrunum, einnig var varpað á þau djúpsprengjum úr flugvélum./B8 Sunnudagur 21. september 2003

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.