Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Ritari - fasteignasala Öflug og kraftmikil fasteignasala á höfuðborg- arsvæðinu óskar að ráða samviskusaman og harðduglegan ritara nú þegar. Áreiðanleiki og stundvísi, ásamt hæfni í mannlegum samskipt- um, eru áskildir kostir umsækjanda. Áhugasamir sendi umsóknir til augldeildar Morgunblaðsins, merktar: „A — 14226", fyrir miðvikudaginn 24. september nk. Ritari Fasteignasala óskar eftir ritara til að annast um móttöku, símsvörun, gagnaöflun og úrvinnslu gagna. Umsækjendur skili umsóknum til auglýsinga- deildar Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 25. sept- ember, merktum: „R — 14210". Sálfræðingur óskast til starfa á meðferðar- heimili fyrir unglinga Sálfræðingur óskast í 25% starfshlutfall á með- ferðarheimilið Árbót/Berg í Aðaldal í Suður- Þingeyjarsýslu. Árbót og Berg eru tvö meðferð- arheimili fyrir tólf unglinga sem þurfa á lang- tímameðferð að halda. Starfið felst í sálfræðilegri meðferð ungling- anna, leiðbeiningu starfsmanna og forsjár- og vistunaraðila um meðferð unglingsins. Nánari upplýsingar um starfið gefur Snæfríður Njálsdóttir forstöðumaður, netfang arbot@isl.is . Hlíðarskóli í Varpholti Kennara vantar frá október til áramóta. Hlíðarskóli er lítill sérskóli fyrir börn á grunnskólaaldri í aðlögunarvanda sem ekki hafa náð að fóta sig í hverfisskóla. Nemendur eru 16 og starfsmenn 10. Skólinn er staðsettur í Varpholti 5 km norðan Akureyrar. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Bryndís Valgarðsdóttir, (bryndis@akureyri.is) í síma 462 4068. Veffang skóla: www.hlidarskoli.akureyri.is Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma 460 1000. Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í Geislagötu 9 á eyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar - www.akureyri.is. Umsóknarfrestur er til 26. september 2003. Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Vörustjórnun Starfsmaður óskast í tímabundið vörustjórnun- arverkefni hjá rótgrónu innflutnings- og dreif- ingarfyrirtæki á stór-Reykjavíkursv. Aðeins einstaklingar með víðtæka þekkingu og framhaldsmenntun í vörustjórnunarfræðum koma til greina. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. sept. nk. merkt. „VÖRU22 — 14215“. Utanríkisráðuneytið Flutningsskyldur ritari Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir flutnings- skyldum ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi a.m.k. stúdentspróf eða sambærilega menntun og mjög góða tungumálakunnáttu. Viðkomandi þarf að hafa góða aðlögunarhæfni og eiga gott með mannleg samskipti. Gert er ráð fyrir að viðkomandi starfsmaður starfi fyrst um sinn við almenn skrifstofustörf í ráðuneytinu, en fari til starfa erlendis að nokkrum tíma liðnum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og Félags starfsmanna stjórnar- ráðsins og ákvæðum laga um utanríkisþjón- ustu Íslands. Litið verður svo á, að starfsumsóknir sem ber- ast gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Umsóknir berist fyrir 6. október 2003 til utanrík- isráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Lagermaður óskast Starfið felst í umsjón og vinnu við vöru- móttöku, lagerhald og útkeyrslu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi framtíðarstarf. Umsóknir óskast sendar á tölvupósti: sigrun@veromoda.is einnig er hægt að senda umsóknir til VM ehf. Laugavegi 95, 101 Rvk. Lögfræðingur — viðskiptafræðingur óskast til starfa á rótgróna fasteignasölu við frágang kaupsamninga og fleira. Aðilar með aðra menntun koma einnig til greina, hafi þeir mikla starfsreynslu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „L — 14230“, eða box@mbl.is . Hársnyrtistofan Effect Bergstaðastræti 10A óskar eftir að ráða meistara eða svein til starfa sem fyrst. Upplýsingar veittar á staðnum eða í síma 822 2404.                                       !       " !   #   $ %    &    Hellissandur - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast sem fyrst. Leitað er að ábyrgðarfullum ein- staklingi til að sjá um dreifingu og aðra þjónustu við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá nú- verandi umboðsmanni, Láru Hall- veigu Lárusdóttur, Háarifi 15, Rifi, og sendist til Bergdísar Eggerts- dóttir, skrifstofu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 26. september 2003. Hjá Morgunblaðinu eru rúmlega 350 starfsmenn. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaup- vangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.    "  9+   (   ! "       : :   "  "    :     6    #  (  ; 3      5  </( 6#   =>  -2? $>  3 @ A ;    =  B   - C @    +( ,  -        % 5 $     %     $ $  / '   0$ #  1 " '   '   " 0$ #  1 $  2  !    "  )3   !  +!       +!     $   2   1 =  * #"   1 6      9+    1 D      1 . * # E 1 $  +   1 5+    *   1 F +         #   1 A     ":     1 A   "  "      1     *   1 $   *" #" 1 F             !  1 5+      4" " $  !      !     !  , "!!  $  !  5    #  !                   !  

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.